Telur brýnt að taka vigtunarmálin fastari tökum Birgir Olgeirsson skrifar 22. nóvember 2017 14:48 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegsráðherra. Vísir/Ernir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, mun á morgun funda með Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi og sjómönnum vegna umfjöllunar fréttaskýringarþáttarins Kveiks í Sjónvarpinu um brottkast í íslenskum sjávarútvegi og hvernig er staðið að vigtunarmálum. Fundað var í ráðuneytinu í morgun um þessi mál og segir Þorgerður myndina hafa skýrst töluvert eftir þann fund sem muni svo væntanlega skýrast enn frekar þegar fundað verður með hagsmunaaðilum í fyrramálið.Fjallað um undanskot í Kveik Í fréttaskýringaþættinum Kveik voru sýndar myndbandsupptökur af brottkasti úr frystitogaranum Kleifarbergi og rætt við Eyþór Björnsson, forstjóra Fiskistofu, sem sagði stofnunina ekki gæta staðið undir nægjanlegu eftirliti þegar kemur að brottkasti, framhjálöndun og öðrum undanskotum í sjávarútvegi. Fjallað var sérstaklega um endurvigtun þar sem afli sem er komið með að landi er vigtaður. Var því haldið fram í þættinum að fiskvinnslur stundi það að landa fiski fram hjá vigt með því að skrá hann sem ís.Aukið gagnsæi mun hjálpa til Þorgerður Katrín segir í samtali við Vísi að farið verði yfir brottkastið á fundinum með hagsmunaaðilum á morgun. „Og sérstaklega vigtunarmálið sem ég tel mjög brýnt að verði tekið fastari tökum,“ segir Þorgerður. Með því að birta upplýsingar um ísprósentu fiskvinnsla á vef Fiskistofu sé veitt aðhald að sögn Þorgerðar og segir hún að öll skref sem tekin eru í átt að enn meira gagnsæi muni hjálpa til. „Og veita útgerðum aðhald við að vigta rétt og gera rétt upp,“ segir Þorgerður. Hún segir ljóst að tregða hafi verið í kerfinu gagnvart þessum vigtunarmálum. „Og kerfið allt saman þarf að taka sig á að mínu mati og þess vegna þurfum við að eiga samtöl og samráð við hagsmunaaðila, stofnanir og sveitarfélög líka.“ Tengdar fréttir Ráðherra segir umgengni um fiskveiðiauðlindina ólíðandi en framkvæmdastjóri SFS segir áhyggjur óþarfar Fjallað var um brottkast í íslenskum sjávarútvegi í fréttaskýringaþættinum Kveik í Sjónvarpinu í gærkvöldi. 22. nóvember 2017 10:33 Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, mun á morgun funda með Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi og sjómönnum vegna umfjöllunar fréttaskýringarþáttarins Kveiks í Sjónvarpinu um brottkast í íslenskum sjávarútvegi og hvernig er staðið að vigtunarmálum. Fundað var í ráðuneytinu í morgun um þessi mál og segir Þorgerður myndina hafa skýrst töluvert eftir þann fund sem muni svo væntanlega skýrast enn frekar þegar fundað verður með hagsmunaaðilum í fyrramálið.Fjallað um undanskot í Kveik Í fréttaskýringaþættinum Kveik voru sýndar myndbandsupptökur af brottkasti úr frystitogaranum Kleifarbergi og rætt við Eyþór Björnsson, forstjóra Fiskistofu, sem sagði stofnunina ekki gæta staðið undir nægjanlegu eftirliti þegar kemur að brottkasti, framhjálöndun og öðrum undanskotum í sjávarútvegi. Fjallað var sérstaklega um endurvigtun þar sem afli sem er komið með að landi er vigtaður. Var því haldið fram í þættinum að fiskvinnslur stundi það að landa fiski fram hjá vigt með því að skrá hann sem ís.Aukið gagnsæi mun hjálpa til Þorgerður Katrín segir í samtali við Vísi að farið verði yfir brottkastið á fundinum með hagsmunaaðilum á morgun. „Og sérstaklega vigtunarmálið sem ég tel mjög brýnt að verði tekið fastari tökum,“ segir Þorgerður. Með því að birta upplýsingar um ísprósentu fiskvinnsla á vef Fiskistofu sé veitt aðhald að sögn Þorgerðar og segir hún að öll skref sem tekin eru í átt að enn meira gagnsæi muni hjálpa til. „Og veita útgerðum aðhald við að vigta rétt og gera rétt upp,“ segir Þorgerður. Hún segir ljóst að tregða hafi verið í kerfinu gagnvart þessum vigtunarmálum. „Og kerfið allt saman þarf að taka sig á að mínu mati og þess vegna þurfum við að eiga samtöl og samráð við hagsmunaaðila, stofnanir og sveitarfélög líka.“
Tengdar fréttir Ráðherra segir umgengni um fiskveiðiauðlindina ólíðandi en framkvæmdastjóri SFS segir áhyggjur óþarfar Fjallað var um brottkast í íslenskum sjávarútvegi í fréttaskýringaþættinum Kveik í Sjónvarpinu í gærkvöldi. 22. nóvember 2017 10:33 Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Ráðherra segir umgengni um fiskveiðiauðlindina ólíðandi en framkvæmdastjóri SFS segir áhyggjur óþarfar Fjallað var um brottkast í íslenskum sjávarútvegi í fréttaskýringaþættinum Kveik í Sjónvarpinu í gærkvöldi. 22. nóvember 2017 10:33