Valtteri Bottas á ráspól í Abú Dabí Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 25. nóvember 2017 13:44 Valtteri Bottas var fljótastur í eyðimörkinni í dag. Vísir/Getty Valtteri Bottas á Mercedes náði í síðasta ráspól tímabilsins í Formúlu 1 í Abú Dabí í dag. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. Einungis einu sinni í níu keppnum hefur ökumanni tekist að vinna í Abú Dabí eftir að hafa ræst aftar en á fremstu ráslínu. Það gerði Kimi Raikkonen, þá á Lotus. Hann vann keppnina 2012 eftir að hafa ræst fjórði.Fyrsta lotaBottas var fljótastur í fyrstu lotunni á nýju brautarmeti. Hamilton var rétt á eftir litlu á eftir liðsfélaga sínum. Þeir sem féllu úr leik í fyrstu lotu voru: Toro Rosso ökumennirnir, Sauber ökumennirnir og Romain Grosjean á Haas. Lance Stroll á Williams stal 15. sætinu af Grosjean undir lok lotunnar og sendi frakkann niður í fallsæti.Daniel Ricciardo stal fjórða sætinu af Kimi Raikkonen undir lok tímatökunnar.Vísir/GettyÖnnur lota Munurinn á milli þess að komast áfram í þriðju lotu eða sitja eftir var afar lítill. Fernando Alonso á McLaren var fyrir síðustu tilraunina með 0,172 sekúndna forskot á liðsfélaga sinn, Stoffel Vandorne sem var í 11. sæti og þar með úr leik eins og staðan var þá. Felipe Massa sló Alonso út í sinni síðustu tilraun í lotunni. Hamilton var fljótastur í lotunni og Bottas varð annar. Þeir sem féllu úr leik í annarri lotu voru: Stroll á Williams, Kevin Magnussen á Haas, McLaren ökumennirnir og Carlos Sainz á Renault.Þriðja lota Bottas kom af afli inn í þriðju lotuna og hans fyrsti hringur var nógu góður til að standast fyrstu áhlaup allra annarra. Eftir fyrstu tilraunir allra var Bottas fremstur og Hamilton annar. Bottas og Hamilton mistókst að bæta tíma sína í annarri tilraun. Bottas hélt því ráspólnum og staðan breyttist ekki á milli fremstu manna. Formúla Tengdar fréttir Vettel og Hamilton fljótastir á föstudegi í Abú Dabí Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir Abú Dabí kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Lewis Hamilton á Mercedes, sem er orðinn heimsmeistari í ár var fljótastur á seinni æfingu dagsins. 24. nóvember 2017 19:00 Felipe Massa væntir tilfinningaríkrar keppni í Abú Dabí Felipe Massa, ökumaður Williams liðsins býst við að keppnin í Abú Dabí um komandi helgi verði tilfinningaþrungin. Keppnin verður bæði síðasta keppni tímabilsins og síðasta keppni brasilíska ökumannsins í Formúlu 1. 22. nóvember 2017 20:00 Williams þvertekur fyrir að búið sé að ráða Kubica Williams Formúlu 1 liðið þvertekur fyrir að búið sé að ráða pólska ökumanninn Robert Kubica til að aka fyrir liðið á næsta ári. 21. nóvember 2017 23:00 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Valtteri Bottas á Mercedes náði í síðasta ráspól tímabilsins í Formúlu 1 í Abú Dabí í dag. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. Einungis einu sinni í níu keppnum hefur ökumanni tekist að vinna í Abú Dabí eftir að hafa ræst aftar en á fremstu ráslínu. Það gerði Kimi Raikkonen, þá á Lotus. Hann vann keppnina 2012 eftir að hafa ræst fjórði.Fyrsta lotaBottas var fljótastur í fyrstu lotunni á nýju brautarmeti. Hamilton var rétt á eftir litlu á eftir liðsfélaga sínum. Þeir sem féllu úr leik í fyrstu lotu voru: Toro Rosso ökumennirnir, Sauber ökumennirnir og Romain Grosjean á Haas. Lance Stroll á Williams stal 15. sætinu af Grosjean undir lok lotunnar og sendi frakkann niður í fallsæti.Daniel Ricciardo stal fjórða sætinu af Kimi Raikkonen undir lok tímatökunnar.Vísir/GettyÖnnur lota Munurinn á milli þess að komast áfram í þriðju lotu eða sitja eftir var afar lítill. Fernando Alonso á McLaren var fyrir síðustu tilraunina með 0,172 sekúndna forskot á liðsfélaga sinn, Stoffel Vandorne sem var í 11. sæti og þar með úr leik eins og staðan var þá. Felipe Massa sló Alonso út í sinni síðustu tilraun í lotunni. Hamilton var fljótastur í lotunni og Bottas varð annar. Þeir sem féllu úr leik í annarri lotu voru: Stroll á Williams, Kevin Magnussen á Haas, McLaren ökumennirnir og Carlos Sainz á Renault.Þriðja lota Bottas kom af afli inn í þriðju lotuna og hans fyrsti hringur var nógu góður til að standast fyrstu áhlaup allra annarra. Eftir fyrstu tilraunir allra var Bottas fremstur og Hamilton annar. Bottas og Hamilton mistókst að bæta tíma sína í annarri tilraun. Bottas hélt því ráspólnum og staðan breyttist ekki á milli fremstu manna.
Formúla Tengdar fréttir Vettel og Hamilton fljótastir á föstudegi í Abú Dabí Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir Abú Dabí kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Lewis Hamilton á Mercedes, sem er orðinn heimsmeistari í ár var fljótastur á seinni æfingu dagsins. 24. nóvember 2017 19:00 Felipe Massa væntir tilfinningaríkrar keppni í Abú Dabí Felipe Massa, ökumaður Williams liðsins býst við að keppnin í Abú Dabí um komandi helgi verði tilfinningaþrungin. Keppnin verður bæði síðasta keppni tímabilsins og síðasta keppni brasilíska ökumannsins í Formúlu 1. 22. nóvember 2017 20:00 Williams þvertekur fyrir að búið sé að ráða Kubica Williams Formúlu 1 liðið þvertekur fyrir að búið sé að ráða pólska ökumanninn Robert Kubica til að aka fyrir liðið á næsta ári. 21. nóvember 2017 23:00 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Vettel og Hamilton fljótastir á föstudegi í Abú Dabí Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir Abú Dabí kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Lewis Hamilton á Mercedes, sem er orðinn heimsmeistari í ár var fljótastur á seinni æfingu dagsins. 24. nóvember 2017 19:00
Felipe Massa væntir tilfinningaríkrar keppni í Abú Dabí Felipe Massa, ökumaður Williams liðsins býst við að keppnin í Abú Dabí um komandi helgi verði tilfinningaþrungin. Keppnin verður bæði síðasta keppni tímabilsins og síðasta keppni brasilíska ökumannsins í Formúlu 1. 22. nóvember 2017 20:00
Williams þvertekur fyrir að búið sé að ráða Kubica Williams Formúlu 1 liðið þvertekur fyrir að búið sé að ráða pólska ökumanninn Robert Kubica til að aka fyrir liðið á næsta ári. 21. nóvember 2017 23:00