Valtteri Bottas á ráspól í Abú Dabí Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 25. nóvember 2017 13:44 Valtteri Bottas var fljótastur í eyðimörkinni í dag. Vísir/Getty Valtteri Bottas á Mercedes náði í síðasta ráspól tímabilsins í Formúlu 1 í Abú Dabí í dag. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. Einungis einu sinni í níu keppnum hefur ökumanni tekist að vinna í Abú Dabí eftir að hafa ræst aftar en á fremstu ráslínu. Það gerði Kimi Raikkonen, þá á Lotus. Hann vann keppnina 2012 eftir að hafa ræst fjórði.Fyrsta lotaBottas var fljótastur í fyrstu lotunni á nýju brautarmeti. Hamilton var rétt á eftir litlu á eftir liðsfélaga sínum. Þeir sem féllu úr leik í fyrstu lotu voru: Toro Rosso ökumennirnir, Sauber ökumennirnir og Romain Grosjean á Haas. Lance Stroll á Williams stal 15. sætinu af Grosjean undir lok lotunnar og sendi frakkann niður í fallsæti.Daniel Ricciardo stal fjórða sætinu af Kimi Raikkonen undir lok tímatökunnar.Vísir/GettyÖnnur lota Munurinn á milli þess að komast áfram í þriðju lotu eða sitja eftir var afar lítill. Fernando Alonso á McLaren var fyrir síðustu tilraunina með 0,172 sekúndna forskot á liðsfélaga sinn, Stoffel Vandorne sem var í 11. sæti og þar með úr leik eins og staðan var þá. Felipe Massa sló Alonso út í sinni síðustu tilraun í lotunni. Hamilton var fljótastur í lotunni og Bottas varð annar. Þeir sem féllu úr leik í annarri lotu voru: Stroll á Williams, Kevin Magnussen á Haas, McLaren ökumennirnir og Carlos Sainz á Renault.Þriðja lota Bottas kom af afli inn í þriðju lotuna og hans fyrsti hringur var nógu góður til að standast fyrstu áhlaup allra annarra. Eftir fyrstu tilraunir allra var Bottas fremstur og Hamilton annar. Bottas og Hamilton mistókst að bæta tíma sína í annarri tilraun. Bottas hélt því ráspólnum og staðan breyttist ekki á milli fremstu manna. Formúla Tengdar fréttir Vettel og Hamilton fljótastir á föstudegi í Abú Dabí Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir Abú Dabí kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Lewis Hamilton á Mercedes, sem er orðinn heimsmeistari í ár var fljótastur á seinni æfingu dagsins. 24. nóvember 2017 19:00 Felipe Massa væntir tilfinningaríkrar keppni í Abú Dabí Felipe Massa, ökumaður Williams liðsins býst við að keppnin í Abú Dabí um komandi helgi verði tilfinningaþrungin. Keppnin verður bæði síðasta keppni tímabilsins og síðasta keppni brasilíska ökumannsins í Formúlu 1. 22. nóvember 2017 20:00 Williams þvertekur fyrir að búið sé að ráða Kubica Williams Formúlu 1 liðið þvertekur fyrir að búið sé að ráða pólska ökumanninn Robert Kubica til að aka fyrir liðið á næsta ári. 21. nóvember 2017 23:00 Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Valtteri Bottas á Mercedes náði í síðasta ráspól tímabilsins í Formúlu 1 í Abú Dabí í dag. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. Einungis einu sinni í níu keppnum hefur ökumanni tekist að vinna í Abú Dabí eftir að hafa ræst aftar en á fremstu ráslínu. Það gerði Kimi Raikkonen, þá á Lotus. Hann vann keppnina 2012 eftir að hafa ræst fjórði.Fyrsta lotaBottas var fljótastur í fyrstu lotunni á nýju brautarmeti. Hamilton var rétt á eftir litlu á eftir liðsfélaga sínum. Þeir sem féllu úr leik í fyrstu lotu voru: Toro Rosso ökumennirnir, Sauber ökumennirnir og Romain Grosjean á Haas. Lance Stroll á Williams stal 15. sætinu af Grosjean undir lok lotunnar og sendi frakkann niður í fallsæti.Daniel Ricciardo stal fjórða sætinu af Kimi Raikkonen undir lok tímatökunnar.Vísir/GettyÖnnur lota Munurinn á milli þess að komast áfram í þriðju lotu eða sitja eftir var afar lítill. Fernando Alonso á McLaren var fyrir síðustu tilraunina með 0,172 sekúndna forskot á liðsfélaga sinn, Stoffel Vandorne sem var í 11. sæti og þar með úr leik eins og staðan var þá. Felipe Massa sló Alonso út í sinni síðustu tilraun í lotunni. Hamilton var fljótastur í lotunni og Bottas varð annar. Þeir sem féllu úr leik í annarri lotu voru: Stroll á Williams, Kevin Magnussen á Haas, McLaren ökumennirnir og Carlos Sainz á Renault.Þriðja lota Bottas kom af afli inn í þriðju lotuna og hans fyrsti hringur var nógu góður til að standast fyrstu áhlaup allra annarra. Eftir fyrstu tilraunir allra var Bottas fremstur og Hamilton annar. Bottas og Hamilton mistókst að bæta tíma sína í annarri tilraun. Bottas hélt því ráspólnum og staðan breyttist ekki á milli fremstu manna.
Formúla Tengdar fréttir Vettel og Hamilton fljótastir á föstudegi í Abú Dabí Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir Abú Dabí kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Lewis Hamilton á Mercedes, sem er orðinn heimsmeistari í ár var fljótastur á seinni æfingu dagsins. 24. nóvember 2017 19:00 Felipe Massa væntir tilfinningaríkrar keppni í Abú Dabí Felipe Massa, ökumaður Williams liðsins býst við að keppnin í Abú Dabí um komandi helgi verði tilfinningaþrungin. Keppnin verður bæði síðasta keppni tímabilsins og síðasta keppni brasilíska ökumannsins í Formúlu 1. 22. nóvember 2017 20:00 Williams þvertekur fyrir að búið sé að ráða Kubica Williams Formúlu 1 liðið þvertekur fyrir að búið sé að ráða pólska ökumanninn Robert Kubica til að aka fyrir liðið á næsta ári. 21. nóvember 2017 23:00 Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Vettel og Hamilton fljótastir á föstudegi í Abú Dabí Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir Abú Dabí kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Lewis Hamilton á Mercedes, sem er orðinn heimsmeistari í ár var fljótastur á seinni æfingu dagsins. 24. nóvember 2017 19:00
Felipe Massa væntir tilfinningaríkrar keppni í Abú Dabí Felipe Massa, ökumaður Williams liðsins býst við að keppnin í Abú Dabí um komandi helgi verði tilfinningaþrungin. Keppnin verður bæði síðasta keppni tímabilsins og síðasta keppni brasilíska ökumannsins í Formúlu 1. 22. nóvember 2017 20:00
Williams þvertekur fyrir að búið sé að ráða Kubica Williams Formúlu 1 liðið þvertekur fyrir að búið sé að ráða pólska ökumanninn Robert Kubica til að aka fyrir liðið á næsta ári. 21. nóvember 2017 23:00