Þykknar upp og hlýnar Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. nóvember 2017 06:52 Það var víða mikið frost í nótt. Vísir/Vilhelm Eftir bjarta og kalda nótt með talsverðu frosti, einkum inn til landsins, lítur út fyrir að þykkni upp og fari að hlýna síðar í dag að sögn veðurfræðings Veðurstofu Íslands. Gert er ráð fyrir hægri vestlægri eða breytilegri átt í dag og að víða verði léttskýjað. Þó megi búast við dálítilli él við norðurströndina. Frostið verður á bilinu 4 til 16 stig og verður kaldast í innsveitum. Á Suðusturlandi verður norðvestan 8 til 13 m/s síðdegis í dag en annars staðar verður hægari vindur. Þá mun þykkna upp á Vesturlandi þegar líða fer á daginn og verður það til þess að draga úr frosti. Það má búst við súld með köflum á morgun og vestan 3 til 10 m/s. Áfram verður dálítil él fyrir norðan en annars bjartviðri. Hiti verður á bilinu 0 til 5 stig. Bætir síðan áfram í vind og vætu þegar líður að helgi og hlýnar enn.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag:Vestlæg átt, 3-10 m/s og dálítil él N-lands, skýjað annars staðar og úrkomulítið, en bjartviðri SA-til. Frost 0 til 5 stig A-lands, en annars kringum frostmark.Á fimmtudag:Suðvestan 8-15 m/s og súld með köflum V-lands, hvassast NV-til, en heldur hægara og bjartviðri eystra. Hiti 2 til 7 stig.Á föstudag:Suðvestan 10-15 m/s og víða rigning eða súld, en hægara þurrt NA-lands. Hiti 4 til 9 stig.Á laugardag og sunnudag:Útlit fyrir ákveðna vestanátt með skúrum eða slydduéljum, en úrkomulítið fyrir austan og kólnar í veðri.Á mánudag:Snýst líklega á norðanátt með éljum víða á landinu, en úrkomuminna syðra. Svalt í veðri. Veður Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Sjá meira
Eftir bjarta og kalda nótt með talsverðu frosti, einkum inn til landsins, lítur út fyrir að þykkni upp og fari að hlýna síðar í dag að sögn veðurfræðings Veðurstofu Íslands. Gert er ráð fyrir hægri vestlægri eða breytilegri átt í dag og að víða verði léttskýjað. Þó megi búast við dálítilli él við norðurströndina. Frostið verður á bilinu 4 til 16 stig og verður kaldast í innsveitum. Á Suðusturlandi verður norðvestan 8 til 13 m/s síðdegis í dag en annars staðar verður hægari vindur. Þá mun þykkna upp á Vesturlandi þegar líða fer á daginn og verður það til þess að draga úr frosti. Það má búst við súld með köflum á morgun og vestan 3 til 10 m/s. Áfram verður dálítil él fyrir norðan en annars bjartviðri. Hiti verður á bilinu 0 til 5 stig. Bætir síðan áfram í vind og vætu þegar líður að helgi og hlýnar enn.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag:Vestlæg átt, 3-10 m/s og dálítil él N-lands, skýjað annars staðar og úrkomulítið, en bjartviðri SA-til. Frost 0 til 5 stig A-lands, en annars kringum frostmark.Á fimmtudag:Suðvestan 8-15 m/s og súld með köflum V-lands, hvassast NV-til, en heldur hægara og bjartviðri eystra. Hiti 2 til 7 stig.Á föstudag:Suðvestan 10-15 m/s og víða rigning eða súld, en hægara þurrt NA-lands. Hiti 4 til 9 stig.Á laugardag og sunnudag:Útlit fyrir ákveðna vestanátt með skúrum eða slydduéljum, en úrkomulítið fyrir austan og kólnar í veðri.Á mánudag:Snýst líklega á norðanátt með éljum víða á landinu, en úrkomuminna syðra. Svalt í veðri.
Veður Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Sjá meira