Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Ritstjórn skrifar 13. nóvember 2017 11:00 Rita Ora. Glamour/Getty MTV EMA verðlaunin fóru fram í London í gærkvöldi með popmi og pragt en það var breska söngkonan Rita Ora sem var kynnir kvöldsins í ár. Stílisti Oru hefur mjög líkega verið á yfirvinnukaupi í aðdraganda hátíðarinnar en söngkonan skipti um dress í óteljandi skipti yfir kvöldið, þar sem hvert dress var útpælt - svona kannski fyrir utan frottésloppinn og handklæðið á hausnum sem Ora klæddist í einni inkomunni. Það var samt líklega vel planað líka. Það er alltaf gaman þegar kynnar ákveða að skipta um föt yfir kvöldið - býr til stemmingu. Eða það er allavega okkar mat. Hvað segið þið, hvaða dress er flottast? Mest lesið Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Von á barni hjá Kim Kardashian West og Kanye West Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu konurnar Glamour Kim Kardashian komin aftur í óvinsælasta trend aldamótanna Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Heiða geislaði á Bafta Glamour
MTV EMA verðlaunin fóru fram í London í gærkvöldi með popmi og pragt en það var breska söngkonan Rita Ora sem var kynnir kvöldsins í ár. Stílisti Oru hefur mjög líkega verið á yfirvinnukaupi í aðdraganda hátíðarinnar en söngkonan skipti um dress í óteljandi skipti yfir kvöldið, þar sem hvert dress var útpælt - svona kannski fyrir utan frottésloppinn og handklæðið á hausnum sem Ora klæddist í einni inkomunni. Það var samt líklega vel planað líka. Það er alltaf gaman þegar kynnar ákveða að skipta um föt yfir kvöldið - býr til stemmingu. Eða það er allavega okkar mat. Hvað segið þið, hvaða dress er flottast?
Mest lesið Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Von á barni hjá Kim Kardashian West og Kanye West Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu konurnar Glamour Kim Kardashian komin aftur í óvinsælasta trend aldamótanna Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Heiða geislaði á Bafta Glamour