Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Ritstjórn skrifar 13. nóvember 2017 11:00 Rita Ora. Glamour/Getty MTV EMA verðlaunin fóru fram í London í gærkvöldi með popmi og pragt en það var breska söngkonan Rita Ora sem var kynnir kvöldsins í ár. Stílisti Oru hefur mjög líkega verið á yfirvinnukaupi í aðdraganda hátíðarinnar en söngkonan skipti um dress í óteljandi skipti yfir kvöldið, þar sem hvert dress var útpælt - svona kannski fyrir utan frottésloppinn og handklæðið á hausnum sem Ora klæddist í einni inkomunni. Það var samt líklega vel planað líka. Það er alltaf gaman þegar kynnar ákveða að skipta um föt yfir kvöldið - býr til stemmingu. Eða það er allavega okkar mat. Hvað segið þið, hvaða dress er flottast? Mest lesið Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Konur sem hanna Glamour Hefur ekkert breyst í 24 ár Glamour Stjarna fagnar 30 ára afmæli í dag Glamour Af tískupallinum og í partýið Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour
MTV EMA verðlaunin fóru fram í London í gærkvöldi með popmi og pragt en það var breska söngkonan Rita Ora sem var kynnir kvöldsins í ár. Stílisti Oru hefur mjög líkega verið á yfirvinnukaupi í aðdraganda hátíðarinnar en söngkonan skipti um dress í óteljandi skipti yfir kvöldið, þar sem hvert dress var útpælt - svona kannski fyrir utan frottésloppinn og handklæðið á hausnum sem Ora klæddist í einni inkomunni. Það var samt líklega vel planað líka. Það er alltaf gaman þegar kynnar ákveða að skipta um föt yfir kvöldið - býr til stemmingu. Eða það er allavega okkar mat. Hvað segið þið, hvaða dress er flottast?
Mest lesið Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Konur sem hanna Glamour Hefur ekkert breyst í 24 ár Glamour Stjarna fagnar 30 ára afmæli í dag Glamour Af tískupallinum og í partýið Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour