Aron vonast eftir tækifæri hjá nýjum þjálfara Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. nóvember 2017 18:15 Aron hefur fengið fá tækifæri með Werder Bremen í vetur. vísir/getty Aron Jóhannsson hefur aðeins spilað þrjár mínútur fyrir Werder Bremen í þýsku Bundesligunni það sem af er tímabilinu. Nú er hins vegar kominn nýr maður í stjórastólinn og Aron vonast eftir tækifæri til að sanna sig fyrir nýja stjóranum. Aron átti fína frammistöðu í vináttuleik gegn Heerenveen í síðustu viku, en þá kom hann inn af varamannabekknum. „Aron sýndi mér það sem hann hefur sýnt síðan ég kom hingað, að hann er mjög samviskusamur og skuldbundinn okkur,“ sagði Florian Kohfeldt, en hann tók við liðinu í byrjun mánaðarins eftir að Alexander Nouri var látinn fara frá félaginu. „Hann kom við sögu í mörgum góðum augnablikum í leiknum. Þó hann hafi gert nokkur mistök þá var greinilegt að hann vildi nýta tækifæri sitt.“ Aron meiddist illa fyrsta tímabil sitt hjá Bremen, en hann gekk til liðs við þýska liðið árið 2015. Eftir meiðslin færðist Aron aftar í goggunarröðinni hjá Nouri og hefur hann aðeins komið við sögu í 17 leikjum fyrir Bremen. „Það byrjar allt á núlli núna,“ sagði Aron eftir leikinn gegn Heerenveen. „Þetta er nýtt upphaf.“ Werder Bremen hefur ekki unnið leik á tímabilinu í úrvalsdeildinni og situr í fallsæti með fimm stig. Liðið mætir Hannover um næstu helgi þegar deildin fer aftur í gang eftir landsleikjahlé. Þýski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Aron Jóhannsson hefur aðeins spilað þrjár mínútur fyrir Werder Bremen í þýsku Bundesligunni það sem af er tímabilinu. Nú er hins vegar kominn nýr maður í stjórastólinn og Aron vonast eftir tækifæri til að sanna sig fyrir nýja stjóranum. Aron átti fína frammistöðu í vináttuleik gegn Heerenveen í síðustu viku, en þá kom hann inn af varamannabekknum. „Aron sýndi mér það sem hann hefur sýnt síðan ég kom hingað, að hann er mjög samviskusamur og skuldbundinn okkur,“ sagði Florian Kohfeldt, en hann tók við liðinu í byrjun mánaðarins eftir að Alexander Nouri var látinn fara frá félaginu. „Hann kom við sögu í mörgum góðum augnablikum í leiknum. Þó hann hafi gert nokkur mistök þá var greinilegt að hann vildi nýta tækifæri sitt.“ Aron meiddist illa fyrsta tímabil sitt hjá Bremen, en hann gekk til liðs við þýska liðið árið 2015. Eftir meiðslin færðist Aron aftar í goggunarröðinni hjá Nouri og hefur hann aðeins komið við sögu í 17 leikjum fyrir Bremen. „Það byrjar allt á núlli núna,“ sagði Aron eftir leikinn gegn Heerenveen. „Þetta er nýtt upphaf.“ Werder Bremen hefur ekki unnið leik á tímabilinu í úrvalsdeildinni og situr í fallsæti með fimm stig. Liðið mætir Hannover um næstu helgi þegar deildin fer aftur í gang eftir landsleikjahlé.
Þýski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira