Fyrstu myndir af Kevin Spacey í meðferð við kynlífsfíkn Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 13. nóvember 2017 18:14 Myndir náðust af Óskarsverðlaunaleikaranum Kevin Spacey fyrir utan Meadows-meðferðarstöðina í Arizona í Bandaríkjunum. Tímaritið Us Magazine birtir myndirnar. Er leikarinn í meðferð við kynlífsfíkn á stöðinni, eftir að fjölmargir menn hafa ásakað hann síðustu vikur um kynferðislegt ofbeldi. Meadows-stöðin er fyrir löngu orðin þekkt meðal stjarnanna en golfarinn Tiger Woods og leikararnir David Duchovny og Michael Douglas hafa leitað sér hjálpar við kynlífsfíkn þar. Þá er einnig tekið á öðrum fíknisjúkdómum á stöðinni, til dæmis átröskun og áfengissýki. Forsíða Us Magazine þegar þetta er skrifað. Mánaðarmeðferð á stöðinni kostar 28 þúsund dollara, tæplega þrjár milljónir króna, en innifalið í því eru til dæmis reiðtímar og jógakennsla. Þá er notkun á farsímum og tölvum takmörkuð, strangar reglur um klæðnað gilda á svæðinu og ekki má reykja á stöðinni. „Kevin Spacey ætlar að taka þann tíma sem nauðsynlegur er til að leita sér meðferðar,“ sagði blaðafulltrúi leikarans í fréttatilkynningu þann 2. nóvember síðastliðinn og bætti við að frekari upplýsingar um meðferðin væru ekki veittar að svo stöddu. Leikarinn Anthony Rapp sakaði Kevin um að hafa haft kynferðislega tilburði við sig þegar hann var fjórtán ára gamall. Á American Beauty-leikarinn meðal annars að hafa lagst ofan á hann. Í kjölfarið stigu fleiri fram og sökuðu Kevin Spacey um kynferðislega tilburði og ofbeldi. Í framhaldi af því var leikarinn rekinn úr þáttunum House of Cards. Mál Kevin Spacey MeToo Hollywood Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Myndir náðust af Óskarsverðlaunaleikaranum Kevin Spacey fyrir utan Meadows-meðferðarstöðina í Arizona í Bandaríkjunum. Tímaritið Us Magazine birtir myndirnar. Er leikarinn í meðferð við kynlífsfíkn á stöðinni, eftir að fjölmargir menn hafa ásakað hann síðustu vikur um kynferðislegt ofbeldi. Meadows-stöðin er fyrir löngu orðin þekkt meðal stjarnanna en golfarinn Tiger Woods og leikararnir David Duchovny og Michael Douglas hafa leitað sér hjálpar við kynlífsfíkn þar. Þá er einnig tekið á öðrum fíknisjúkdómum á stöðinni, til dæmis átröskun og áfengissýki. Forsíða Us Magazine þegar þetta er skrifað. Mánaðarmeðferð á stöðinni kostar 28 þúsund dollara, tæplega þrjár milljónir króna, en innifalið í því eru til dæmis reiðtímar og jógakennsla. Þá er notkun á farsímum og tölvum takmörkuð, strangar reglur um klæðnað gilda á svæðinu og ekki má reykja á stöðinni. „Kevin Spacey ætlar að taka þann tíma sem nauðsynlegur er til að leita sér meðferðar,“ sagði blaðafulltrúi leikarans í fréttatilkynningu þann 2. nóvember síðastliðinn og bætti við að frekari upplýsingar um meðferðin væru ekki veittar að svo stöddu. Leikarinn Anthony Rapp sakaði Kevin um að hafa haft kynferðislega tilburði við sig þegar hann var fjórtán ára gamall. Á American Beauty-leikarinn meðal annars að hafa lagst ofan á hann. Í kjölfarið stigu fleiri fram og sökuðu Kevin Spacey um kynferðislega tilburði og ofbeldi. Í framhaldi af því var leikarinn rekinn úr þáttunum House of Cards.
Mál Kevin Spacey MeToo Hollywood Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira