Bandaríkin íhuga refsiaðgerðir gegn einstaklingum í Búrma Kjartan Kjartansson skrifar 15. nóvember 2017 10:34 Suu Kyi og Tillerson hittust á fundi Suðaustur-Asíuríkja á Filippseyjum en sá síðarnefndi er nú í heimsókn í Búrma. Vísir/EPA Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að Bandaríkjastjórn íhugi nú að beita einstaklinga í Búrma refsiaðgerðum vegna ofsókna gegn rohingjum í landinu. Hundruð þúsunda þeirra hafa flúið yfir landamærin til Bangladess en Tillerson vill sjálfstæða rannsókn á mannúðarástandinu þar. Á blaðamannafundi með Aung San Suu Kyi, leiðtoga Búrma, í dag sagði Tillerson að Bandaríkjastjórn hefði þungar áhyggjur af trúverðugum frásögnum af voðaverkum öryggissveita Búrma gegn rohingjum. Mögulegt væri að Bandaríkin beittu einstaklinga sem bera ábyrgð á þeim refsiaðgerðum. Hann útilokaði hins vegar að beita efnahagsþvingunum gegn landinu sjálfu. „Ef við höfum trúverðugar upplýsingar um að ákveðnir einstaklingar beri ábyrgð á á vissum gjörðum sem okkur finnst óásættanlegar þá gætu refsiaðgerðir sem beinast að einstaklingum vel verið viðeigandi,“ sagði Tillerson, að sögn AP-fréttastofunnar. Stjórnarher Búrma hefur verið sakaður um þjóðarmorð á rohingjum í Rakhine-héraði í norðurhluta landsins. Um 600.000 rohingjar hafa flúið til Bangladess síðustu mánuðina. Því neita forsvarsmenn hersins algerlega. Mjanmar Róhingjar Tengdar fréttir Her Búrma segist saklaus Herinn, sem hefur verið sakaður um umfangsmikil ódæði og þjóðernishreinsanir, segir að „hryðjuverkamenn“ meðal rohingjafólksins hafi brennt heilu þorpin og skipað þjóðflokknum að yfirgefa heimili sín og flýja til annars lands. 13. nóvember 2017 23:25 Glæpir gegn mannkyni í Rakine-héraði Mannréttindasamtökin Amnesty International birtu nýja skýrslu í dag um ástandið í Myanmar. 18. október 2017 08:07 Suu Kui heimsækir Rakhine-hérað Leiðtogi Mjanmar heimsækir nú Rakhine-hérað í fyrsta sinn síðan átök brutust út á svæðinu í lok ágúst síðastliðinn. 2. nóvember 2017 08:09 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Sjá meira
Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að Bandaríkjastjórn íhugi nú að beita einstaklinga í Búrma refsiaðgerðum vegna ofsókna gegn rohingjum í landinu. Hundruð þúsunda þeirra hafa flúið yfir landamærin til Bangladess en Tillerson vill sjálfstæða rannsókn á mannúðarástandinu þar. Á blaðamannafundi með Aung San Suu Kyi, leiðtoga Búrma, í dag sagði Tillerson að Bandaríkjastjórn hefði þungar áhyggjur af trúverðugum frásögnum af voðaverkum öryggissveita Búrma gegn rohingjum. Mögulegt væri að Bandaríkin beittu einstaklinga sem bera ábyrgð á þeim refsiaðgerðum. Hann útilokaði hins vegar að beita efnahagsþvingunum gegn landinu sjálfu. „Ef við höfum trúverðugar upplýsingar um að ákveðnir einstaklingar beri ábyrgð á á vissum gjörðum sem okkur finnst óásættanlegar þá gætu refsiaðgerðir sem beinast að einstaklingum vel verið viðeigandi,“ sagði Tillerson, að sögn AP-fréttastofunnar. Stjórnarher Búrma hefur verið sakaður um þjóðarmorð á rohingjum í Rakhine-héraði í norðurhluta landsins. Um 600.000 rohingjar hafa flúið til Bangladess síðustu mánuðina. Því neita forsvarsmenn hersins algerlega.
Mjanmar Róhingjar Tengdar fréttir Her Búrma segist saklaus Herinn, sem hefur verið sakaður um umfangsmikil ódæði og þjóðernishreinsanir, segir að „hryðjuverkamenn“ meðal rohingjafólksins hafi brennt heilu þorpin og skipað þjóðflokknum að yfirgefa heimili sín og flýja til annars lands. 13. nóvember 2017 23:25 Glæpir gegn mannkyni í Rakine-héraði Mannréttindasamtökin Amnesty International birtu nýja skýrslu í dag um ástandið í Myanmar. 18. október 2017 08:07 Suu Kui heimsækir Rakhine-hérað Leiðtogi Mjanmar heimsækir nú Rakhine-hérað í fyrsta sinn síðan átök brutust út á svæðinu í lok ágúst síðastliðinn. 2. nóvember 2017 08:09 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Sjá meira
Her Búrma segist saklaus Herinn, sem hefur verið sakaður um umfangsmikil ódæði og þjóðernishreinsanir, segir að „hryðjuverkamenn“ meðal rohingjafólksins hafi brennt heilu þorpin og skipað þjóðflokknum að yfirgefa heimili sín og flýja til annars lands. 13. nóvember 2017 23:25
Glæpir gegn mannkyni í Rakine-héraði Mannréttindasamtökin Amnesty International birtu nýja skýrslu í dag um ástandið í Myanmar. 18. október 2017 08:07
Suu Kui heimsækir Rakhine-hérað Leiðtogi Mjanmar heimsækir nú Rakhine-hérað í fyrsta sinn síðan átök brutust út á svæðinu í lok ágúst síðastliðinn. 2. nóvember 2017 08:09