Bandaríkin íhuga refsiaðgerðir gegn einstaklingum í Búrma Kjartan Kjartansson skrifar 15. nóvember 2017 10:34 Suu Kyi og Tillerson hittust á fundi Suðaustur-Asíuríkja á Filippseyjum en sá síðarnefndi er nú í heimsókn í Búrma. Vísir/EPA Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að Bandaríkjastjórn íhugi nú að beita einstaklinga í Búrma refsiaðgerðum vegna ofsókna gegn rohingjum í landinu. Hundruð þúsunda þeirra hafa flúið yfir landamærin til Bangladess en Tillerson vill sjálfstæða rannsókn á mannúðarástandinu þar. Á blaðamannafundi með Aung San Suu Kyi, leiðtoga Búrma, í dag sagði Tillerson að Bandaríkjastjórn hefði þungar áhyggjur af trúverðugum frásögnum af voðaverkum öryggissveita Búrma gegn rohingjum. Mögulegt væri að Bandaríkin beittu einstaklinga sem bera ábyrgð á þeim refsiaðgerðum. Hann útilokaði hins vegar að beita efnahagsþvingunum gegn landinu sjálfu. „Ef við höfum trúverðugar upplýsingar um að ákveðnir einstaklingar beri ábyrgð á á vissum gjörðum sem okkur finnst óásættanlegar þá gætu refsiaðgerðir sem beinast að einstaklingum vel verið viðeigandi,“ sagði Tillerson, að sögn AP-fréttastofunnar. Stjórnarher Búrma hefur verið sakaður um þjóðarmorð á rohingjum í Rakhine-héraði í norðurhluta landsins. Um 600.000 rohingjar hafa flúið til Bangladess síðustu mánuðina. Því neita forsvarsmenn hersins algerlega. Mjanmar Róhingjar Tengdar fréttir Her Búrma segist saklaus Herinn, sem hefur verið sakaður um umfangsmikil ódæði og þjóðernishreinsanir, segir að „hryðjuverkamenn“ meðal rohingjafólksins hafi brennt heilu þorpin og skipað þjóðflokknum að yfirgefa heimili sín og flýja til annars lands. 13. nóvember 2017 23:25 Glæpir gegn mannkyni í Rakine-héraði Mannréttindasamtökin Amnesty International birtu nýja skýrslu í dag um ástandið í Myanmar. 18. október 2017 08:07 Suu Kui heimsækir Rakhine-hérað Leiðtogi Mjanmar heimsækir nú Rakhine-hérað í fyrsta sinn síðan átök brutust út á svæðinu í lok ágúst síðastliðinn. 2. nóvember 2017 08:09 Mest lesið Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Veður Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Fleiri fréttir Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Sjá meira
Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að Bandaríkjastjórn íhugi nú að beita einstaklinga í Búrma refsiaðgerðum vegna ofsókna gegn rohingjum í landinu. Hundruð þúsunda þeirra hafa flúið yfir landamærin til Bangladess en Tillerson vill sjálfstæða rannsókn á mannúðarástandinu þar. Á blaðamannafundi með Aung San Suu Kyi, leiðtoga Búrma, í dag sagði Tillerson að Bandaríkjastjórn hefði þungar áhyggjur af trúverðugum frásögnum af voðaverkum öryggissveita Búrma gegn rohingjum. Mögulegt væri að Bandaríkin beittu einstaklinga sem bera ábyrgð á þeim refsiaðgerðum. Hann útilokaði hins vegar að beita efnahagsþvingunum gegn landinu sjálfu. „Ef við höfum trúverðugar upplýsingar um að ákveðnir einstaklingar beri ábyrgð á á vissum gjörðum sem okkur finnst óásættanlegar þá gætu refsiaðgerðir sem beinast að einstaklingum vel verið viðeigandi,“ sagði Tillerson, að sögn AP-fréttastofunnar. Stjórnarher Búrma hefur verið sakaður um þjóðarmorð á rohingjum í Rakhine-héraði í norðurhluta landsins. Um 600.000 rohingjar hafa flúið til Bangladess síðustu mánuðina. Því neita forsvarsmenn hersins algerlega.
Mjanmar Róhingjar Tengdar fréttir Her Búrma segist saklaus Herinn, sem hefur verið sakaður um umfangsmikil ódæði og þjóðernishreinsanir, segir að „hryðjuverkamenn“ meðal rohingjafólksins hafi brennt heilu þorpin og skipað þjóðflokknum að yfirgefa heimili sín og flýja til annars lands. 13. nóvember 2017 23:25 Glæpir gegn mannkyni í Rakine-héraði Mannréttindasamtökin Amnesty International birtu nýja skýrslu í dag um ástandið í Myanmar. 18. október 2017 08:07 Suu Kui heimsækir Rakhine-hérað Leiðtogi Mjanmar heimsækir nú Rakhine-hérað í fyrsta sinn síðan átök brutust út á svæðinu í lok ágúst síðastliðinn. 2. nóvember 2017 08:09 Mest lesið Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Veður Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Fleiri fréttir Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Sjá meira
Her Búrma segist saklaus Herinn, sem hefur verið sakaður um umfangsmikil ódæði og þjóðernishreinsanir, segir að „hryðjuverkamenn“ meðal rohingjafólksins hafi brennt heilu þorpin og skipað þjóðflokknum að yfirgefa heimili sín og flýja til annars lands. 13. nóvember 2017 23:25
Glæpir gegn mannkyni í Rakine-héraði Mannréttindasamtökin Amnesty International birtu nýja skýrslu í dag um ástandið í Myanmar. 18. október 2017 08:07
Suu Kui heimsækir Rakhine-hérað Leiðtogi Mjanmar heimsækir nú Rakhine-hérað í fyrsta sinn síðan átök brutust út á svæðinu í lok ágúst síðastliðinn. 2. nóvember 2017 08:09