ESPN: Úrvalslið þeirra sem komust ekki á HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. nóvember 2017 17:45 Gareth Bale hefur aldrei spilað á HM þrátt fyrir að vera í hópi bestu leikmanna heims. vísir/getty Gianluigi Buffon, Alexis Sánchez og Gareth Bale eru meðal stærstu stjarnanna sem verða ekki með á HM í Rússlandi næsta sumar. Nokkrum stórum fótboltaþjóðum mistókst að komast á HM, þ.á.m. Ítalíu, Hollandi, Síle og Bandaríkjunum. Sterkir leikmenn verða því fjarri góðu gamni þegar flautað verður til leiks á HM í júní á næsta ári. Að því tilefni valdi ESPN úrvalslið leikmanna sem verða ekki með á HM. Óhætt er að segja að það sé sterkt og myndi gera góða hluti í Rússlandi. Ítalía og Síle eiga tvo fulltrúa hvor í liðinu. Ekvador, Holland, Austurríki, Gínea, Bandaríkin, Gabon og Wales einn hver.Úrvalslið ESPN:Markvörður: Gianluigi Buffon (Ítalía)Hægri bakvörður: Antonio Valencia (Ekvador)Miðverðir: Leonardo Bonucci (Ítalía), Virgil van Dijk (Holland)Vinstri bakvörður: David Alaba (Austurríki)Miðjumenn: Naby Keïta (Gínea), Arturo Vidal (Síle), Christian Pulisic (Bandaríkin)Hægri kantmaður: Alexis Sánchez (Síle)Framherji: Pierre-Emerick Aubameyang (Gabon)Vinstri kantmaður: Gareth Bale (Wales)Varamenn: Jasper Cillesen (Holland) Daley Blind (Holland) Gary Medel (Síle) Miralem Pjanic (Bosnía) Marek Hamsik (Slóvakía) Henrikh Mkhitaryan (Armenía) Arjen Robben (Holland) Riyad Mahrez (Alsír) Edin Dzeko (Bosnía) HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Svona líta styrkleikaflokkarnir á HM út | Hver er draumariðilinn þinn? Nú er ljóst hvaða 32 lið taka þátt á HM í Rússlandi næsta sumar. 16. nóvember 2017 08:15 Perúmenn síðastir til að tryggja sér sæti á HM Perú varð í nótt síðasta liðið til að tryggja sér sæti á HM í Rússlandi. Perúmenn unnu þá 2-0 sigur á Ný-Sjálendingum á heimavelli í seinni leik liðanna í umspili. 16. nóvember 2017 07:14 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Fleiri fréttir Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Sjá meira
Gianluigi Buffon, Alexis Sánchez og Gareth Bale eru meðal stærstu stjarnanna sem verða ekki með á HM í Rússlandi næsta sumar. Nokkrum stórum fótboltaþjóðum mistókst að komast á HM, þ.á.m. Ítalíu, Hollandi, Síle og Bandaríkjunum. Sterkir leikmenn verða því fjarri góðu gamni þegar flautað verður til leiks á HM í júní á næsta ári. Að því tilefni valdi ESPN úrvalslið leikmanna sem verða ekki með á HM. Óhætt er að segja að það sé sterkt og myndi gera góða hluti í Rússlandi. Ítalía og Síle eiga tvo fulltrúa hvor í liðinu. Ekvador, Holland, Austurríki, Gínea, Bandaríkin, Gabon og Wales einn hver.Úrvalslið ESPN:Markvörður: Gianluigi Buffon (Ítalía)Hægri bakvörður: Antonio Valencia (Ekvador)Miðverðir: Leonardo Bonucci (Ítalía), Virgil van Dijk (Holland)Vinstri bakvörður: David Alaba (Austurríki)Miðjumenn: Naby Keïta (Gínea), Arturo Vidal (Síle), Christian Pulisic (Bandaríkin)Hægri kantmaður: Alexis Sánchez (Síle)Framherji: Pierre-Emerick Aubameyang (Gabon)Vinstri kantmaður: Gareth Bale (Wales)Varamenn: Jasper Cillesen (Holland) Daley Blind (Holland) Gary Medel (Síle) Miralem Pjanic (Bosnía) Marek Hamsik (Slóvakía) Henrikh Mkhitaryan (Armenía) Arjen Robben (Holland) Riyad Mahrez (Alsír) Edin Dzeko (Bosnía)
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Svona líta styrkleikaflokkarnir á HM út | Hver er draumariðilinn þinn? Nú er ljóst hvaða 32 lið taka þátt á HM í Rússlandi næsta sumar. 16. nóvember 2017 08:15 Perúmenn síðastir til að tryggja sér sæti á HM Perú varð í nótt síðasta liðið til að tryggja sér sæti á HM í Rússlandi. Perúmenn unnu þá 2-0 sigur á Ný-Sjálendingum á heimavelli í seinni leik liðanna í umspili. 16. nóvember 2017 07:14 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Fleiri fréttir Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Sjá meira
Svona líta styrkleikaflokkarnir á HM út | Hver er draumariðilinn þinn? Nú er ljóst hvaða 32 lið taka þátt á HM í Rússlandi næsta sumar. 16. nóvember 2017 08:15
Perúmenn síðastir til að tryggja sér sæti á HM Perú varð í nótt síðasta liðið til að tryggja sér sæti á HM í Rússlandi. Perúmenn unnu þá 2-0 sigur á Ný-Sjálendingum á heimavelli í seinni leik liðanna í umspili. 16. nóvember 2017 07:14
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti