Segir líklegt að Hrafnaþing verði á sínum stað á morgun Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 16. nóvember 2017 19:26 Ingvi Hrafn Jónsson hefur um árabil verið andlit ÍNN þar sem hann hefur meðal annars stýrt þættinum Hrafnaþing. Vísir „Var það ekki Mark Twain sem taldi fregnir af andláti sínu ýktar. Hvernig líst ykkur á NÝNN?“ skrifar Ingvi Hrafn Jónsson, sjónvarpsmaður og stjórnandi þáttarins Hrafnaþing á ÍNN. Greint var frá því fyrr í dag að stjórnendur ÍNN hafi ákveðið að leggja stöðina niður og að útsendingum hennar verði hætt í kvöld. Ingvi Hrafn segir þó að sennilega verði Hrafnaþing á sínum stað á morgun. „Hópur velunnara ÍNN á í viðræðum við skiptastjóra um kaup á félaginu. Hrafnaþing verður sennilega á sínum stað á morgun,“ skrifar Ingvi Hrafn. Hann segir jafnframt að það sé sorglegt að fara þurfi þessa leið en við því hafi mátt búast. „Í eitt ár hefur hvorki verið starfandi markaðs né söludeild ,eigendur voru að róa lífróður á öðrum vígstöðvum, eins og komið hefur í ljós og höfðu ekki svigrúm til annarra verkefna.“ Í tilkynningu frá stjórnendum ÍNN fyrr í dag sagði að stöðin hafi glímt við mikinn rekstrar- og skuldavanda um árabil. Tækjabúnaður þarfnist endurnýjunar og ljóst sé að stöðin verði ekki rekin áfram nema nýtt fjármagn komi til. Hlutafé í ÍNN var meðal þess sem Frjáls fjölmiðlun keypti af Pressunni í haust. Fjölmiðlar Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Viðskipti innlent Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Sjá meira
„Var það ekki Mark Twain sem taldi fregnir af andláti sínu ýktar. Hvernig líst ykkur á NÝNN?“ skrifar Ingvi Hrafn Jónsson, sjónvarpsmaður og stjórnandi þáttarins Hrafnaþing á ÍNN. Greint var frá því fyrr í dag að stjórnendur ÍNN hafi ákveðið að leggja stöðina niður og að útsendingum hennar verði hætt í kvöld. Ingvi Hrafn segir þó að sennilega verði Hrafnaþing á sínum stað á morgun. „Hópur velunnara ÍNN á í viðræðum við skiptastjóra um kaup á félaginu. Hrafnaþing verður sennilega á sínum stað á morgun,“ skrifar Ingvi Hrafn. Hann segir jafnframt að það sé sorglegt að fara þurfi þessa leið en við því hafi mátt búast. „Í eitt ár hefur hvorki verið starfandi markaðs né söludeild ,eigendur voru að róa lífróður á öðrum vígstöðvum, eins og komið hefur í ljós og höfðu ekki svigrúm til annarra verkefna.“ Í tilkynningu frá stjórnendum ÍNN fyrr í dag sagði að stöðin hafi glímt við mikinn rekstrar- og skuldavanda um árabil. Tækjabúnaður þarfnist endurnýjunar og ljóst sé að stöðin verði ekki rekin áfram nema nýtt fjármagn komi til. Hlutafé í ÍNN var meðal þess sem Frjáls fjölmiðlun keypti af Pressunni í haust.
Fjölmiðlar Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Viðskipti innlent Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Sjá meira