Penelope Cruz nær Donatellu Versace vel Ritstjórn skrifar 17. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Fyrsta stiklan úr þættinum American Crime Story: The Assassination of Gianni Versace er kominn. Serían einblínir á morðið á Gianni Versace í Miami árið 1997 sem var mikið áfall fyrir tískuheiminn enda fatahönnuðurinn dýrkaður og dáður. Leikaravalið er mjög áhugavert en sjálf Penelope Cruz er í hluterki systur Gianni, Donatellu Versace. Það má segja að leikkonan og hönnuðurinn séu svart og hvítt en af stiklunni að dæma þá nær leikkonan henni mjög vel. Það er svo sjálfur Ricky Martin sem fer með hlutverk kærasta Gianni. Áætluð frumsýning þáttana vestanhafs er 17. janúar. Spennó! Mest lesið Listin að hitta í rétt gat Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Viðskiptavinir í Mið-Austurlöndunum eyða helmingi meira á netinu Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour
Fyrsta stiklan úr þættinum American Crime Story: The Assassination of Gianni Versace er kominn. Serían einblínir á morðið á Gianni Versace í Miami árið 1997 sem var mikið áfall fyrir tískuheiminn enda fatahönnuðurinn dýrkaður og dáður. Leikaravalið er mjög áhugavert en sjálf Penelope Cruz er í hluterki systur Gianni, Donatellu Versace. Það má segja að leikkonan og hönnuðurinn séu svart og hvítt en af stiklunni að dæma þá nær leikkonan henni mjög vel. Það er svo sjálfur Ricky Martin sem fer með hlutverk kærasta Gianni. Áætluð frumsýning þáttana vestanhafs er 17. janúar. Spennó!
Mest lesið Listin að hitta í rétt gat Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Viðskiptavinir í Mið-Austurlöndunum eyða helmingi meira á netinu Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour