Penelope Cruz nær Donatellu Versace vel Ritstjórn skrifar 17. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Fyrsta stiklan úr þættinum American Crime Story: The Assassination of Gianni Versace er kominn. Serían einblínir á morðið á Gianni Versace í Miami árið 1997 sem var mikið áfall fyrir tískuheiminn enda fatahönnuðurinn dýrkaður og dáður. Leikaravalið er mjög áhugavert en sjálf Penelope Cruz er í hluterki systur Gianni, Donatellu Versace. Það má segja að leikkonan og hönnuðurinn séu svart og hvítt en af stiklunni að dæma þá nær leikkonan henni mjög vel. Það er svo sjálfur Ricky Martin sem fer með hlutverk kærasta Gianni. Áætluð frumsýning þáttana vestanhafs er 17. janúar. Spennó! Mest lesið Kylie Jenner orðin mamma Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Ekki gleyma sléttujárninu um jólin Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour
Fyrsta stiklan úr þættinum American Crime Story: The Assassination of Gianni Versace er kominn. Serían einblínir á morðið á Gianni Versace í Miami árið 1997 sem var mikið áfall fyrir tískuheiminn enda fatahönnuðurinn dýrkaður og dáður. Leikaravalið er mjög áhugavert en sjálf Penelope Cruz er í hluterki systur Gianni, Donatellu Versace. Það má segja að leikkonan og hönnuðurinn séu svart og hvítt en af stiklunni að dæma þá nær leikkonan henni mjög vel. Það er svo sjálfur Ricky Martin sem fer með hlutverk kærasta Gianni. Áætluð frumsýning þáttana vestanhafs er 17. janúar. Spennó!
Mest lesið Kylie Jenner orðin mamma Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Ekki gleyma sléttujárninu um jólin Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour