FIFA rannsakar lyfjamisnotkun Rússa Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. nóvember 2017 10:45 Rússneska liðið á HM 2014 var allt í McLaren skjölunum vísir/getty Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, reynir að hafa uppi á Grigory Rodchenkov til þess að afla upplýsinga um þáttöku rússneskra fótboltamanna í ólöglegri lyfjanotkun í Rússlandi. Þetta kemur fram í breska blaðinu Mail on Sunday í dag. Rodchenkov var yfirmaður stofnunarinnar sem sá um skipulagningu á lyfjanotkun íþróttafólks í Rússlandi. Hann flúði til Bandaríkjanna og sagði þá frá misnotkun Rússa á ólöglegum lyfjum sem leiddi til þess að Rússum var bönnuð þátttaka á Ólympíuleikunum í Río og líklegast fá þeir ekki þátttöku á Vetrarólympíuleikunum í Pyeong. Rodchenkov og kanadíski saksóknarinn Richard McLaren hafa komið upp um ríkisstudda misnotkun Rússa og hafa margar stofnanir innan íþróttasamfélagsins tekið gögnum þeirra sem heilögum sannleik. Þar á meðal er Alþjóðaólympíunefndin og hafa margir íþróttamenn sem komið hefur verið upp um verið settir í lífstíðarbann. Í þessum gögnum, sem kölluð hafa verið McLaren-skjölin, þá kemur fram að 34 rússneskir fótboltamenn, þar á meðal allur hópur Rússa frá síðasta heimsmeistaramóti, þóknuðust á skipulagðri misnotkun Rússa. Þeir fengu úthlutuð lyf, fengu að sleppa við lyfjapróf, eða þá að ef þeir hafi fallið á lyfjaprófi þá var því sópað undir teppið. FIFA hefur verið að reyna að ná sambandi við Rodchenkov til þess að fá nánari upplýsingar um þessa misnotkun rússneskra fótboltamanna. Takist þeim það þá gæti það eyðilagt undirbúning Rússa fyrir Heimsmeistaramótið næsta sumar. Keppnin mun þó alltaf fara fram í Rússlandi, sama hvað kemur upp. Rodchenkov nýtur verndar í Bandaríkjunum, en hann óttast um líf sitt. Rússar bera mikla óbeit á honum vegna uppljóstrana hans, en Leonid Tyagachev, sem er háttsettur í Ólympíunefnd Rússa, sagði að hann ætti að vera tekinn af lífi fyrir lygar sínar. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Sjá meira
Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, reynir að hafa uppi á Grigory Rodchenkov til þess að afla upplýsinga um þáttöku rússneskra fótboltamanna í ólöglegri lyfjanotkun í Rússlandi. Þetta kemur fram í breska blaðinu Mail on Sunday í dag. Rodchenkov var yfirmaður stofnunarinnar sem sá um skipulagningu á lyfjanotkun íþróttafólks í Rússlandi. Hann flúði til Bandaríkjanna og sagði þá frá misnotkun Rússa á ólöglegum lyfjum sem leiddi til þess að Rússum var bönnuð þátttaka á Ólympíuleikunum í Río og líklegast fá þeir ekki þátttöku á Vetrarólympíuleikunum í Pyeong. Rodchenkov og kanadíski saksóknarinn Richard McLaren hafa komið upp um ríkisstudda misnotkun Rússa og hafa margar stofnanir innan íþróttasamfélagsins tekið gögnum þeirra sem heilögum sannleik. Þar á meðal er Alþjóðaólympíunefndin og hafa margir íþróttamenn sem komið hefur verið upp um verið settir í lífstíðarbann. Í þessum gögnum, sem kölluð hafa verið McLaren-skjölin, þá kemur fram að 34 rússneskir fótboltamenn, þar á meðal allur hópur Rússa frá síðasta heimsmeistaramóti, þóknuðust á skipulagðri misnotkun Rússa. Þeir fengu úthlutuð lyf, fengu að sleppa við lyfjapróf, eða þá að ef þeir hafi fallið á lyfjaprófi þá var því sópað undir teppið. FIFA hefur verið að reyna að ná sambandi við Rodchenkov til þess að fá nánari upplýsingar um þessa misnotkun rússneskra fótboltamanna. Takist þeim það þá gæti það eyðilagt undirbúning Rússa fyrir Heimsmeistaramótið næsta sumar. Keppnin mun þó alltaf fara fram í Rússlandi, sama hvað kemur upp. Rodchenkov nýtur verndar í Bandaríkjunum, en hann óttast um líf sitt. Rússar bera mikla óbeit á honum vegna uppljóstrana hans, en Leonid Tyagachev, sem er háttsettur í Ólympíunefnd Rússa, sagði að hann ætti að vera tekinn af lífi fyrir lygar sínar.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Sjá meira