Puigdemont vill yfirheyrslu í Belgíu Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 2. nóvember 2017 06:00 Fjölmiðlar sátu fyrir lögfræðingum Katalóníustjórnar í gær. Nordicphotos/AFP Yfirheyra ætti Carles Puigdemont, brottrekinn forseta héraðsstjórnar Katalóníu, í Belgíu. Þar er Puigdemont nú staddur en þetta sagði Paul Bekaert, lögmaður hans, í gær. Ríkissaksóknari Spánar hefur óskað eftir því að Puigdemont og aðrir katalónskir ráðamenn verði ákærðir, meðal annars fyrir uppreisn, og gæti hann því átt þrjátíu ára fangelsisdóm yfir höfði sér. „Puigdemont er ekki að fara til Madrid. Ég legg til að þeir yfirheyri hann hér í Belgíu. Það er hægt. Það má yfirheyra hann hér, lögin leyfa það,“ sagði Bekaert og tók fram að engin handtökuskipun hefði verið gefin út á hendur Puigdemont. Ljóst er því að afar ólíklegt er að Puigdemont haldi heim á næstu vikum og þaðan af síður til að mæta fyrir dómara. Allir fjórtán meðlimir héraðsstjórnarinnar verða ákærðir ef hæstiréttur Spánar samþykkir. Ákæran væri liður í viðbrögðum spænskra yfirvalda við kosningum um sjálfstæði héraðsins og sjálfstæðisyfirlýsingunni sem fylgdi í kjölfarið. Spánverjar hafa svipt héraðið sjálfsstjórn og þar með rekið ráðamennina. Dómstóllinn hefur skipað fjórtánmenningunum að mæta fyrir rétt í dag. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Líklegt að Puigdemont sæki um hæli í Belgíu Fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu er flúinn til Belgíu eftir að hafa verið ákærður fyrir uppreisn af spænskum saksóknurum. 31. október 2017 08:13 Ákæra leiðtoga Katalóna fyrir uppreisn Spænskir saksóknarar hafa tilkynnt um ákærur á hendur leiðtogum héraðsstjórnar Katalóníu sem stóðu að sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsins á föstudag. 30. október 2017 12:31 Vill ákæra Katalóna fyrir uppreisn Þrjátíu ára fangelsisvist gæti því beðið leiðtoganna. Spænsk lög kveða á um að nú skuli dómstólar taka ósk Maza fyrir. 31. október 2017 06:00 Flúinn til Belgíu en sækir ekki um hæli Fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu verður mögulega ákærður fyrir uppreisn og gæti átt 30 ára fangelsi yfir höfði sér. Hann var í Belgíu í gær og sagðist staddur þar til að geta talað frjálslega. 1. nóvember 2017 06:00 Skipar Puigdemont að mæta fyrir rétt Hæstiréttur Spánar hefur skipað Carles Puigdemont, fyrrverandi héraðsforseta, og þrettán fyrrverandi ráðherrum hans að mæta fyrir réttinn síðar í víkunni. 1. nóvember 2017 08:15 Hyggst ekki að sækja um hæli í Belgíu Carles Puigdemont segist ekki vera að flýja réttvísina með því að flýja til Belgíu, heldur einungis hafa farið í þeim tilgangi að geta talað frjálslega. 31. október 2017 13:55 Leiðtogi Katalóna flýr land Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu er flúinn til Belgíu eftir að hafa verið ákærður fyrir uppreisn af spænskum saksóknurum. Talið er líklegt að hann muni sækja um hæli þar. 30. október 2017 23:21 Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Sjá meira
Yfirheyra ætti Carles Puigdemont, brottrekinn forseta héraðsstjórnar Katalóníu, í Belgíu. Þar er Puigdemont nú staddur en þetta sagði Paul Bekaert, lögmaður hans, í gær. Ríkissaksóknari Spánar hefur óskað eftir því að Puigdemont og aðrir katalónskir ráðamenn verði ákærðir, meðal annars fyrir uppreisn, og gæti hann því átt þrjátíu ára fangelsisdóm yfir höfði sér. „Puigdemont er ekki að fara til Madrid. Ég legg til að þeir yfirheyri hann hér í Belgíu. Það er hægt. Það má yfirheyra hann hér, lögin leyfa það,“ sagði Bekaert og tók fram að engin handtökuskipun hefði verið gefin út á hendur Puigdemont. Ljóst er því að afar ólíklegt er að Puigdemont haldi heim á næstu vikum og þaðan af síður til að mæta fyrir dómara. Allir fjórtán meðlimir héraðsstjórnarinnar verða ákærðir ef hæstiréttur Spánar samþykkir. Ákæran væri liður í viðbrögðum spænskra yfirvalda við kosningum um sjálfstæði héraðsins og sjálfstæðisyfirlýsingunni sem fylgdi í kjölfarið. Spánverjar hafa svipt héraðið sjálfsstjórn og þar með rekið ráðamennina. Dómstóllinn hefur skipað fjórtánmenningunum að mæta fyrir rétt í dag.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Líklegt að Puigdemont sæki um hæli í Belgíu Fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu er flúinn til Belgíu eftir að hafa verið ákærður fyrir uppreisn af spænskum saksóknurum. 31. október 2017 08:13 Ákæra leiðtoga Katalóna fyrir uppreisn Spænskir saksóknarar hafa tilkynnt um ákærur á hendur leiðtogum héraðsstjórnar Katalóníu sem stóðu að sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsins á föstudag. 30. október 2017 12:31 Vill ákæra Katalóna fyrir uppreisn Þrjátíu ára fangelsisvist gæti því beðið leiðtoganna. Spænsk lög kveða á um að nú skuli dómstólar taka ósk Maza fyrir. 31. október 2017 06:00 Flúinn til Belgíu en sækir ekki um hæli Fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu verður mögulega ákærður fyrir uppreisn og gæti átt 30 ára fangelsi yfir höfði sér. Hann var í Belgíu í gær og sagðist staddur þar til að geta talað frjálslega. 1. nóvember 2017 06:00 Skipar Puigdemont að mæta fyrir rétt Hæstiréttur Spánar hefur skipað Carles Puigdemont, fyrrverandi héraðsforseta, og þrettán fyrrverandi ráðherrum hans að mæta fyrir réttinn síðar í víkunni. 1. nóvember 2017 08:15 Hyggst ekki að sækja um hæli í Belgíu Carles Puigdemont segist ekki vera að flýja réttvísina með því að flýja til Belgíu, heldur einungis hafa farið í þeim tilgangi að geta talað frjálslega. 31. október 2017 13:55 Leiðtogi Katalóna flýr land Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu er flúinn til Belgíu eftir að hafa verið ákærður fyrir uppreisn af spænskum saksóknurum. Talið er líklegt að hann muni sækja um hæli þar. 30. október 2017 23:21 Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Sjá meira
Líklegt að Puigdemont sæki um hæli í Belgíu Fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu er flúinn til Belgíu eftir að hafa verið ákærður fyrir uppreisn af spænskum saksóknurum. 31. október 2017 08:13
Ákæra leiðtoga Katalóna fyrir uppreisn Spænskir saksóknarar hafa tilkynnt um ákærur á hendur leiðtogum héraðsstjórnar Katalóníu sem stóðu að sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsins á föstudag. 30. október 2017 12:31
Vill ákæra Katalóna fyrir uppreisn Þrjátíu ára fangelsisvist gæti því beðið leiðtoganna. Spænsk lög kveða á um að nú skuli dómstólar taka ósk Maza fyrir. 31. október 2017 06:00
Flúinn til Belgíu en sækir ekki um hæli Fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu verður mögulega ákærður fyrir uppreisn og gæti átt 30 ára fangelsi yfir höfði sér. Hann var í Belgíu í gær og sagðist staddur þar til að geta talað frjálslega. 1. nóvember 2017 06:00
Skipar Puigdemont að mæta fyrir rétt Hæstiréttur Spánar hefur skipað Carles Puigdemont, fyrrverandi héraðsforseta, og þrettán fyrrverandi ráðherrum hans að mæta fyrir réttinn síðar í víkunni. 1. nóvember 2017 08:15
Hyggst ekki að sækja um hæli í Belgíu Carles Puigdemont segist ekki vera að flýja réttvísina með því að flýja til Belgíu, heldur einungis hafa farið í þeim tilgangi að geta talað frjálslega. 31. október 2017 13:55
Leiðtogi Katalóna flýr land Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu er flúinn til Belgíu eftir að hafa verið ákærður fyrir uppreisn af spænskum saksóknurum. Talið er líklegt að hann muni sækja um hæli þar. 30. október 2017 23:21