Auglýsingarnar sem Rússar dreifðu um Bandaríkin Samúel Karl Ólason skrifar 2. nóvember 2017 14:30 Umræddar auglýsingar voru hnitmiðaðar á notendur eftir áhuga þeirra og öðrum upplýsingum eins og aldri og litarhafti. Á milli júní 2015 til ágúst 2017 urðu tugir milljóna Bandaríkjamanna varir við auglýstar færslur á Facebook sem samdar voru af rússneskum útsendurum með því markmið að ýta undir deilur í Bandaríkjunum og hafa áhrif á forsetakosningarnar í fyrra. Færslurnar snérust flestar um umdeild málefni og tóku umræddir útsendarar stöðu með báðum hliðum ýmissa deilna. Nefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings um njósnamál hefur nú birt hluta af þeim auglýstu færslum sem um ræðir. Hluta af færslunum má sjá hér neðst. Umræddar auglýsingar voru hnitmiðaðar á notendur eftir áhuga þeirra og öðrum upplýsingum eins og aldri, trúarbrögðum og kynþáttum. Áhugasamir geta séð hvað reikniformúlur Facebook telja að hverslags auglýsingar hver notandi vilji sjá hér.Einhverjar af færslunum voru sérstaklega miðaðar til vinstrimanna. Mun fleiri hölluðust þó til hægri. Allt í allt afhenti Facebook nefndinni um þrjú þúsund færslur þar sem búið var að greiða fyrir aukna og miðaða dreifingu. Forsvarsmenn Facebook sögðu að 126 milljónir notenda hefðu séð þessar færslur í aðdraganda kosninganna. Það á bara við Facebook, en bæði Twitter og Google hafa einnig komist að því að rússneskir útsendarar hafi einnig dreift efni á þeirra miðlum í aðdraganda kosninganna.Í frétt New York Times segir að þingið hafi einungis birt lítinn hluta af auglýsingunum sem um ræðir. Aðrir rannsakendur hafi þó lengi verið að draga þær saman og stærsta safnið megi finna á Medium.Meðal þeirra málefna sem færslurnar sneru að voru málefni innflytjenda, byssueign, málefni litaðra, að Hillary Clinton væri útsendari djöfulsins og réttindi LGBT fólks og margt fleira. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Erlent Fleiri fréttir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Sjá meira
Á milli júní 2015 til ágúst 2017 urðu tugir milljóna Bandaríkjamanna varir við auglýstar færslur á Facebook sem samdar voru af rússneskum útsendurum með því markmið að ýta undir deilur í Bandaríkjunum og hafa áhrif á forsetakosningarnar í fyrra. Færslurnar snérust flestar um umdeild málefni og tóku umræddir útsendarar stöðu með báðum hliðum ýmissa deilna. Nefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings um njósnamál hefur nú birt hluta af þeim auglýstu færslum sem um ræðir. Hluta af færslunum má sjá hér neðst. Umræddar auglýsingar voru hnitmiðaðar á notendur eftir áhuga þeirra og öðrum upplýsingum eins og aldri, trúarbrögðum og kynþáttum. Áhugasamir geta séð hvað reikniformúlur Facebook telja að hverslags auglýsingar hver notandi vilji sjá hér.Einhverjar af færslunum voru sérstaklega miðaðar til vinstrimanna. Mun fleiri hölluðust þó til hægri. Allt í allt afhenti Facebook nefndinni um þrjú þúsund færslur þar sem búið var að greiða fyrir aukna og miðaða dreifingu. Forsvarsmenn Facebook sögðu að 126 milljónir notenda hefðu séð þessar færslur í aðdraganda kosninganna. Það á bara við Facebook, en bæði Twitter og Google hafa einnig komist að því að rússneskir útsendarar hafi einnig dreift efni á þeirra miðlum í aðdraganda kosninganna.Í frétt New York Times segir að þingið hafi einungis birt lítinn hluta af auglýsingunum sem um ræðir. Aðrir rannsakendur hafi þó lengi verið að draga þær saman og stærsta safnið megi finna á Medium.Meðal þeirra málefna sem færslurnar sneru að voru málefni innflytjenda, byssueign, málefni litaðra, að Hillary Clinton væri útsendari djöfulsins og réttindi LGBT fólks og margt fleira.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Erlent Fleiri fréttir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Sjá meira