Kennir NFL-deildinni um lélega pítsasölu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. nóvember 2017 23:00 Kóngurinn hjá Papa Johns, John Schnatter. vísir/getty Einn af aðalstyrktaraðilum NFL-deildarinnar, pítsastaðurinn Papa Johns, er afar ósáttur við forráðamenn NFL-deildarinnar og kennir stjórnendum deildarinnar um að salan á pítsum hjá fyrirtækinu sé ekki eins góð og áður. NFL-deildin er mikið milli tannanna á fólki og mótmælum leikmanna fyrir leiki er kennt um minnkandi áhorf á leikina sjálfa. Minna áhorf þýðir að færri panta sér pítsu yfir leikjunum. Stofnandi Papa Johns, John Schnatter, segir að NFL-deildinni hafi mistekist að höndla það mál almennilega og að það hafi áhrif á rekstur fyrirtækisins. „Það hefði átt að afgreiða þetta mál fyrir 18 mánuðum síðan. Þetta er dæmi um lélega leiðtogahæfileika. NFL-deildin þarf að taka á málinu og þá mun deildin blómstra á nýjan leik,“ sagði Schnatter sem er vanur því að leika sjálfur í auglýsingum fyrirtækisins með stjörnum deildarinnar. Í nýjasta uppgjöri fyrirtækisins er minnst á NFL-deildina 44 sinnum. Schnatter er stuðningsmaður Donald Trump og í ljósi þess þarf þessi harða afstaða ekki að koma á óvart. NFL Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira
Einn af aðalstyrktaraðilum NFL-deildarinnar, pítsastaðurinn Papa Johns, er afar ósáttur við forráðamenn NFL-deildarinnar og kennir stjórnendum deildarinnar um að salan á pítsum hjá fyrirtækinu sé ekki eins góð og áður. NFL-deildin er mikið milli tannanna á fólki og mótmælum leikmanna fyrir leiki er kennt um minnkandi áhorf á leikina sjálfa. Minna áhorf þýðir að færri panta sér pítsu yfir leikjunum. Stofnandi Papa Johns, John Schnatter, segir að NFL-deildinni hafi mistekist að höndla það mál almennilega og að það hafi áhrif á rekstur fyrirtækisins. „Það hefði átt að afgreiða þetta mál fyrir 18 mánuðum síðan. Þetta er dæmi um lélega leiðtogahæfileika. NFL-deildin þarf að taka á málinu og þá mun deildin blómstra á nýjan leik,“ sagði Schnatter sem er vanur því að leika sjálfur í auglýsingum fyrirtækisins með stjörnum deildarinnar. Í nýjasta uppgjöri fyrirtækisins er minnst á NFL-deildina 44 sinnum. Schnatter er stuðningsmaður Donald Trump og í ljósi þess þarf þessi harða afstaða ekki að koma á óvart.
NFL Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn