Fiskbúðin Sundlaugavegi á 70 ára afmæli í ár Helga María Guðmundsdóttir skrifar 3. nóvember 2017 18:40 Sami maðurinn og stofnaði fiskbúðina á Sundlaugavegi 12 árið 1947, bæði byggði húsið og bjó á efri hæð hússins. Enn þann dag í dag er nóg er um að vera í fiskbúðinni. Siginn þorskur, lax, hákarl og karfi, allt eru þetta fisktegundir sem hægt er að kaupa í fiskbúðinni á Sundlaugavegi en hún gegnir þeirri sérstöðu að hafa verið starfandi í sama húsnæði í hvorki meira en meinna en 70 ár. Margt hefur breyst á þeim sjötíu árum sem fiskbúðin hefur verið starfandi en húsnæðið er þó það sama. „Við vorum með lítið rými hér undir það síðasta, hér var röð út á götu og fólk beið úti í rigningunni því það vildi fá sinn góða fisk,“ segir Arnar Þór Elísson, fisksali. En fiskbúðin sem byrjaði í litlu herbegi hefur tekið undir sig alla jarðhæð hússins í dag. Arnar sem hefur starfað í fiski í fleiri ár segir Íslendinga vanafasta og að sama fólkið kæmi reglulega inn að versla. „Það má segja að það sé okkar styrkleiki að hér kemur fólk aftur og aftur og það líkar vel við þjónustuna og fiskinn. Aðspurður hver er vinsælasti fiskurinn er svarið einfalt. „Ýsan er ennþá vinningshafinn hjá okkur Íslendingum, þorskurinn hefur komið upp en ýsan selst alltaf lang mest, segir Arnar.“ Aukning á ferðamannastrumi hefur einnig góð áhrif á söluna. „Hérna strolla framhjá hundruð ferðamanna og þeir koma að sjálfsögðu hér inn og oftar en ekki fara þeir út með reyktan silung eða eitthvað góðgæti úr búðinni og þeir líta á þetta sem listasafn,“ segir Arnar. Boðið var upp á humarsúpu í tilefni afmælisins sem gestir voru að vonum ánægðir með. Verslun Reykjavík Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Bílvelta á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Sjá meira
Sami maðurinn og stofnaði fiskbúðina á Sundlaugavegi 12 árið 1947, bæði byggði húsið og bjó á efri hæð hússins. Enn þann dag í dag er nóg er um að vera í fiskbúðinni. Siginn þorskur, lax, hákarl og karfi, allt eru þetta fisktegundir sem hægt er að kaupa í fiskbúðinni á Sundlaugavegi en hún gegnir þeirri sérstöðu að hafa verið starfandi í sama húsnæði í hvorki meira en meinna en 70 ár. Margt hefur breyst á þeim sjötíu árum sem fiskbúðin hefur verið starfandi en húsnæðið er þó það sama. „Við vorum með lítið rými hér undir það síðasta, hér var röð út á götu og fólk beið úti í rigningunni því það vildi fá sinn góða fisk,“ segir Arnar Þór Elísson, fisksali. En fiskbúðin sem byrjaði í litlu herbegi hefur tekið undir sig alla jarðhæð hússins í dag. Arnar sem hefur starfað í fiski í fleiri ár segir Íslendinga vanafasta og að sama fólkið kæmi reglulega inn að versla. „Það má segja að það sé okkar styrkleiki að hér kemur fólk aftur og aftur og það líkar vel við þjónustuna og fiskinn. Aðspurður hver er vinsælasti fiskurinn er svarið einfalt. „Ýsan er ennþá vinningshafinn hjá okkur Íslendingum, þorskurinn hefur komið upp en ýsan selst alltaf lang mest, segir Arnar.“ Aukning á ferðamannastrumi hefur einnig góð áhrif á söluna. „Hérna strolla framhjá hundruð ferðamanna og þeir koma að sjálfsögðu hér inn og oftar en ekki fara þeir út með reyktan silung eða eitthvað góðgæti úr búðinni og þeir líta á þetta sem listasafn,“ segir Arnar. Boðið var upp á humarsúpu í tilefni afmælisins sem gestir voru að vonum ánægðir með.
Verslun Reykjavík Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Bílvelta á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent