Íhuga skráningu WOW á markað innan tveggja ára Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. nóvember 2017 07:17 Skúli Mogensen ætlar sér ekki að selja flugfélagið. Vísir/Anton Brink Wow Air kannar nú möguleikana á því að skrá flugfélagið á hlutabréfamarkað árið 2019 að sögn Skúla Mogensen, stofnanda og forstjóra WOW. Haft er eftir Skúla á vef Reuters að í ljósi örs vaxtar flugfélagsins þurfi það nú að kanna hvaða leiðir því standi til boða svo að halda megi þeirri þróun áfram. Grunnur verði lagður að ákvörðun um framhaldið á næsta ári og skrefið svo stigið árið 2019. Skúli segir að heildartekjur flugfélagsins verði um milljarður dala árið 2019. Það væri því „áhugaverður“ tímapunktur til að skrá það á hlutabréfamarkað. „Til að halda vexti okkar áfram þurfum við að líta á fjölda valmöguleika; finna samstarfsaðila, skrá okkur á hlutabréfamarkað og svo framvegis. Við höfum ekki alveg tekið ákvörðun ennþá.“ Þannig hafi fjöldi einstaklinga sagst hafa áhuga á að vinna með flugfélaginu á næstu stigum. Skúli þvertekur þó fyrir að hann ætli sér að selja flugfélagið. Þá segir hann að WOW gangi nú hart á eftir því að fá tímana sem hið gjaldþrota flugfélag Monarch hafði á Gatwick-flugvelli í Lundúnum. Wow gerir ráð fyrir að flytja um 3 milljónir farþega í ár, næstum tvöfalt fleiri en í fyrra. Fréttir af flugi Mest lesið Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra Sjá meira
Wow Air kannar nú möguleikana á því að skrá flugfélagið á hlutabréfamarkað árið 2019 að sögn Skúla Mogensen, stofnanda og forstjóra WOW. Haft er eftir Skúla á vef Reuters að í ljósi örs vaxtar flugfélagsins þurfi það nú að kanna hvaða leiðir því standi til boða svo að halda megi þeirri þróun áfram. Grunnur verði lagður að ákvörðun um framhaldið á næsta ári og skrefið svo stigið árið 2019. Skúli segir að heildartekjur flugfélagsins verði um milljarður dala árið 2019. Það væri því „áhugaverður“ tímapunktur til að skrá það á hlutabréfamarkað. „Til að halda vexti okkar áfram þurfum við að líta á fjölda valmöguleika; finna samstarfsaðila, skrá okkur á hlutabréfamarkað og svo framvegis. Við höfum ekki alveg tekið ákvörðun ennþá.“ Þannig hafi fjöldi einstaklinga sagst hafa áhuga á að vinna með flugfélaginu á næstu stigum. Skúli þvertekur þó fyrir að hann ætli sér að selja flugfélagið. Þá segir hann að WOW gangi nú hart á eftir því að fá tímana sem hið gjaldþrota flugfélag Monarch hafði á Gatwick-flugvelli í Lundúnum. Wow gerir ráð fyrir að flytja um 3 milljónir farþega í ár, næstum tvöfalt fleiri en í fyrra.
Fréttir af flugi Mest lesið Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra Sjá meira