Allardyce áhugasamur um að taka við landsliði Bandaríkjanna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. nóvember 2017 18:15 Sam Allardyce gæti verið á leiðinni í annað landsliðsþjálfarastarf. Visir/Getty Sam Allardyce er spenntur fyrir því að taka við starfi landsliðsþjálfara Bandaríkjanna. Bruce Arena lét af því starfi í síðasta mánuði eftir að lið Bandaríkjanna mistókst að komast í úrslitakeppni HM 2018 í Rússlandi. Allardyce var ráðinn landsliðsþjálfari Englands eftir EM 2016 en var rekinn aðeins nokkrum mánuðum síðar vegna ásakana um spillingu og mútuþægni. Hann tók við Crystal Palace en hætti þar í sumar og hefur síðan verið orðaður við Everton sem er í stjóraleit. En nú virðist hann spenntastur fyrir því að halda vestur um haf.Sjá einnig: Allardyce hættur eftir 67 daga í starfi „Ég væri spenntur fyrir því,“ sagði hann í viðtali við TalkSPORT í Englandi. „Það er formannskjör [í knattspyrnusambandi Bandaríkjanna] sem hefur tafið þetta ferli en ef ég fengi tækifæri til að ræða við Bandaríkjamenn væri ég spenntur fyrir því.“ Allardyce spilaði sjálfur í Bandaríkjunum í skamman tíma á níunda áratugnum og setur það ekki fyrir sig að flytja aftur þangað. „Myndir þú ekki vilja búa í Bandaríkjunum?“ sagði hann í léttum dúr. Aron Jóhannsson, leikmaður Werder Bremen, lék sem kunnugt er með liði Bandaríkjanna á HM 2014 í Brasilíu. Enski boltinn Tengdar fréttir Everton ætlar að stela stjóranum hans Jóa Samkvæmt heimildum Sky Sports þá ætla forráðamenn Everton að freista þess að fá stjóra Burnley, Sean Dyche, til félagsins. 31. október 2017 08:00 Stóri Sam líklegastur til að taka við Leicester Sam Allardyce þykir líklegastur til að taka við enska úrvalsdeildarliðinu Leicester City samkvæmt veðbönkum. 18. október 2017 08:13 Stóri Sam næsti stjóri Gylfa? Sam Allardyce hefur fundað með Farhad Moshiri, eiganda Everton, um stjórastöðu liðsins. Þetta staðfesta enskir fjölmiðlar í dag. 7. nóvember 2017 08:30 Fyrrverandi formaður FA um Stóra Sam: „Hann var heimskur“ Sam Allardyce þurfti að segja af sér eftir aðeins 67 daga í starfi þjálfara enska landsliðsins í fótbolta. 28. september 2016 15:45 Stóri Sam segist iðrast gjörða sinna Eins og fram kom á Vísi fyrir skemmstu er Sam Allardyce hættur sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta. Allardyce entist aðeins 67 daga í draumastarfinu. 27. september 2016 19:30 Allardyce hættur eftir 67 daga í starfi Sam Allardyce er hættur sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta eftir aðeins 67 daga í starfi. 27. september 2016 18:55 Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KR - Breiðablik | Fyrsti heimaleikur sumarsins á Meistaravöllum Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjá meira
Sam Allardyce er spenntur fyrir því að taka við starfi landsliðsþjálfara Bandaríkjanna. Bruce Arena lét af því starfi í síðasta mánuði eftir að lið Bandaríkjanna mistókst að komast í úrslitakeppni HM 2018 í Rússlandi. Allardyce var ráðinn landsliðsþjálfari Englands eftir EM 2016 en var rekinn aðeins nokkrum mánuðum síðar vegna ásakana um spillingu og mútuþægni. Hann tók við Crystal Palace en hætti þar í sumar og hefur síðan verið orðaður við Everton sem er í stjóraleit. En nú virðist hann spenntastur fyrir því að halda vestur um haf.Sjá einnig: Allardyce hættur eftir 67 daga í starfi „Ég væri spenntur fyrir því,“ sagði hann í viðtali við TalkSPORT í Englandi. „Það er formannskjör [í knattspyrnusambandi Bandaríkjanna] sem hefur tafið þetta ferli en ef ég fengi tækifæri til að ræða við Bandaríkjamenn væri ég spenntur fyrir því.“ Allardyce spilaði sjálfur í Bandaríkjunum í skamman tíma á níunda áratugnum og setur það ekki fyrir sig að flytja aftur þangað. „Myndir þú ekki vilja búa í Bandaríkjunum?“ sagði hann í léttum dúr. Aron Jóhannsson, leikmaður Werder Bremen, lék sem kunnugt er með liði Bandaríkjanna á HM 2014 í Brasilíu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Everton ætlar að stela stjóranum hans Jóa Samkvæmt heimildum Sky Sports þá ætla forráðamenn Everton að freista þess að fá stjóra Burnley, Sean Dyche, til félagsins. 31. október 2017 08:00 Stóri Sam líklegastur til að taka við Leicester Sam Allardyce þykir líklegastur til að taka við enska úrvalsdeildarliðinu Leicester City samkvæmt veðbönkum. 18. október 2017 08:13 Stóri Sam næsti stjóri Gylfa? Sam Allardyce hefur fundað með Farhad Moshiri, eiganda Everton, um stjórastöðu liðsins. Þetta staðfesta enskir fjölmiðlar í dag. 7. nóvember 2017 08:30 Fyrrverandi formaður FA um Stóra Sam: „Hann var heimskur“ Sam Allardyce þurfti að segja af sér eftir aðeins 67 daga í starfi þjálfara enska landsliðsins í fótbolta. 28. september 2016 15:45 Stóri Sam segist iðrast gjörða sinna Eins og fram kom á Vísi fyrir skemmstu er Sam Allardyce hættur sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta. Allardyce entist aðeins 67 daga í draumastarfinu. 27. september 2016 19:30 Allardyce hættur eftir 67 daga í starfi Sam Allardyce er hættur sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta eftir aðeins 67 daga í starfi. 27. september 2016 18:55 Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KR - Breiðablik | Fyrsti heimaleikur sumarsins á Meistaravöllum Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjá meira
Everton ætlar að stela stjóranum hans Jóa Samkvæmt heimildum Sky Sports þá ætla forráðamenn Everton að freista þess að fá stjóra Burnley, Sean Dyche, til félagsins. 31. október 2017 08:00
Stóri Sam líklegastur til að taka við Leicester Sam Allardyce þykir líklegastur til að taka við enska úrvalsdeildarliðinu Leicester City samkvæmt veðbönkum. 18. október 2017 08:13
Stóri Sam næsti stjóri Gylfa? Sam Allardyce hefur fundað með Farhad Moshiri, eiganda Everton, um stjórastöðu liðsins. Þetta staðfesta enskir fjölmiðlar í dag. 7. nóvember 2017 08:30
Fyrrverandi formaður FA um Stóra Sam: „Hann var heimskur“ Sam Allardyce þurfti að segja af sér eftir aðeins 67 daga í starfi þjálfara enska landsliðsins í fótbolta. 28. september 2016 15:45
Stóri Sam segist iðrast gjörða sinna Eins og fram kom á Vísi fyrir skemmstu er Sam Allardyce hættur sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta. Allardyce entist aðeins 67 daga í draumastarfinu. 27. september 2016 19:30
Allardyce hættur eftir 67 daga í starfi Sam Allardyce er hættur sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta eftir aðeins 67 daga í starfi. 27. september 2016 18:55
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn