Boðskapur Keith Urban skýr á CMA-verðlaunahátíðinni Atli Ísleifsson skrifar 9. nóvember 2017 13:46 Keith Urban á sviði í gær. Vísir/AFP Boðskapur ástralska kántrísöngvarans Keith Urban var skýr þegar hann flutti nýtt lag sitt á CMA-verðlaunahátíðinni (Country Music Association Awards) í Nashville í gærkvöldi. Flutningur Urban á nýju lagi sínu, Female, var mest í umræðunni eftir verðlaunahátíðina, en lagið samdi hann fyrir um þremur vikum og var þetta fyrsti opinberi flutningur hans á langinu. Urban segist hafa sótt innblástur í hneykslismálin sem skekið hafa skemmtanaiðnaðinn síðustu vikurnar. Fjöldi kvenna og karla hafa þar sakað valdamikla menn innan geirans – Harvey Weinstein, Kevin Spacey, Dustin Hoffman þeirra á meðal – um nauðgun og kynferðislega áreitni. What a powerful performance! We just love @KeithUrban's new song #Female. #CMAawards pic.twitter.com/Ek1LG8M2gI— CMA Country Music (@CountryMusic) November 9, 2017 Urban segir í samtali við Billboard að hann hafi hljóðritað Female þann 31. október síðastliðinn. „Sem eiginmaður og faðir tveggja stúlkna, þá snertir þetta mál mig mjög mikið. Einnig sem sonur – móðir mín er enn á lífi,“ segir Urban sem giftur er leikkonunni Nicole Kidman. Kidman á einnig að hafa verið með í bakröddum við upptökur, en hún var þó ekki viðstödd verðlaunahátíðina í gær. Eitt erindi lagsins hljómar á þessa leið: „When somebody laughs and implies that she asked for it / Just cause she was wearing a skirt/ Now is that how it works?/ When somebody talks about how it was Adam first/ Does that make you second best?/ Or did he save the best for last? Hlusta má á lagið í heild sinni að neðan. MeToo Tónlist Hollywood Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Sjá meira
Boðskapur ástralska kántrísöngvarans Keith Urban var skýr þegar hann flutti nýtt lag sitt á CMA-verðlaunahátíðinni (Country Music Association Awards) í Nashville í gærkvöldi. Flutningur Urban á nýju lagi sínu, Female, var mest í umræðunni eftir verðlaunahátíðina, en lagið samdi hann fyrir um þremur vikum og var þetta fyrsti opinberi flutningur hans á langinu. Urban segist hafa sótt innblástur í hneykslismálin sem skekið hafa skemmtanaiðnaðinn síðustu vikurnar. Fjöldi kvenna og karla hafa þar sakað valdamikla menn innan geirans – Harvey Weinstein, Kevin Spacey, Dustin Hoffman þeirra á meðal – um nauðgun og kynferðislega áreitni. What a powerful performance! We just love @KeithUrban's new song #Female. #CMAawards pic.twitter.com/Ek1LG8M2gI— CMA Country Music (@CountryMusic) November 9, 2017 Urban segir í samtali við Billboard að hann hafi hljóðritað Female þann 31. október síðastliðinn. „Sem eiginmaður og faðir tveggja stúlkna, þá snertir þetta mál mig mjög mikið. Einnig sem sonur – móðir mín er enn á lífi,“ segir Urban sem giftur er leikkonunni Nicole Kidman. Kidman á einnig að hafa verið með í bakröddum við upptökur, en hún var þó ekki viðstödd verðlaunahátíðina í gær. Eitt erindi lagsins hljómar á þessa leið: „When somebody laughs and implies that she asked for it / Just cause she was wearing a skirt/ Now is that how it works?/ When somebody talks about how it was Adam first/ Does that make you second best?/ Or did he save the best for last? Hlusta má á lagið í heild sinni að neðan.
MeToo Tónlist Hollywood Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp