Ernirnir fljúga enn hæst í NFL-deildinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. október 2017 10:00 Carson Wentz fagnar með hlauparanum sínum, LaGarrette Blount, í gær. vísir/getty Philadelphia Eagles er enn heitasta liðið í NFL-deildinni og í gær fór liðið illa með San Francisco 49ers. 49ers og Cleveland eru enn án sigurs í deildinni eftir leiki gærdagsins. Ernirnir eru aftur á móti búnir að vinna sjö leiki og aðeins tapa einum. Það er besti árangur deildarinnar. Leikstjórnandi Eagles, Carson Wentz, mun með sama áframhaldi gera tilkall til þess að vera valinn besti leikmaður ársins. Hann kastaði fyrir tveimur snertimörkum í gær og keyrir liðið áfram í átt að hverjum sigrinum á fætur öðrum. Leikur gærkvöldsins var viðureign Houston og Seattle þar sem liðin skoruðu að vild. Kom mörgum á óvart enda þekkt varnarlið. Leikstjórnendur liðanna áttu báðir ótrúlegan leik. Russell Wilson, leikstjórnandi Seattle, kastaði boltanum 452 jarda og fjórar sendingar enduðu sem snertimark. Nýliðaleikstjórnandi Houston, DeShaun Watson, var litlu síðri með 402 jarda og kastaði boltanum einnig fyrir fjórum snertimörkum.Úrslit: Cleveland-Minnesota 16-33 Buffalo-Oakland 34-14 Cincinnati-Indianapolis 24-23 New England-LA Chargers 21-13 New Orleans-Chicago 20-12 NY Jets-Atlanta 20-25 Philadelphia-San Francisco 33-10 Tampa Bay-Carolina 3-17 Seattle-Houston 41-38 Washington-Dallas 19-33 Detroit-Pittsburgh 15-20Í nótt: Kansas City - DenverStaðan í NFL-deildinni. NFL Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Fleiri fréttir Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Sjá meira
Philadelphia Eagles er enn heitasta liðið í NFL-deildinni og í gær fór liðið illa með San Francisco 49ers. 49ers og Cleveland eru enn án sigurs í deildinni eftir leiki gærdagsins. Ernirnir eru aftur á móti búnir að vinna sjö leiki og aðeins tapa einum. Það er besti árangur deildarinnar. Leikstjórnandi Eagles, Carson Wentz, mun með sama áframhaldi gera tilkall til þess að vera valinn besti leikmaður ársins. Hann kastaði fyrir tveimur snertimörkum í gær og keyrir liðið áfram í átt að hverjum sigrinum á fætur öðrum. Leikur gærkvöldsins var viðureign Houston og Seattle þar sem liðin skoruðu að vild. Kom mörgum á óvart enda þekkt varnarlið. Leikstjórnendur liðanna áttu báðir ótrúlegan leik. Russell Wilson, leikstjórnandi Seattle, kastaði boltanum 452 jarda og fjórar sendingar enduðu sem snertimark. Nýliðaleikstjórnandi Houston, DeShaun Watson, var litlu síðri með 402 jarda og kastaði boltanum einnig fyrir fjórum snertimörkum.Úrslit: Cleveland-Minnesota 16-33 Buffalo-Oakland 34-14 Cincinnati-Indianapolis 24-23 New England-LA Chargers 21-13 New Orleans-Chicago 20-12 NY Jets-Atlanta 20-25 Philadelphia-San Francisco 33-10 Tampa Bay-Carolina 3-17 Seattle-Houston 41-38 Washington-Dallas 19-33 Detroit-Pittsburgh 15-20Í nótt: Kansas City - DenverStaðan í NFL-deildinni.
NFL Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Fleiri fréttir Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Sjá meira