PSG og Bayern komin með farseðilinn í 16-liða úrslit Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. október 2017 22:02 Layvin Kurzawa skoraði þrennu og sussaði á áhorfendur á Parc des Princes. vísir/getty Átta leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Layvin Kurzawa, vinstri bakvörður Paris Saint-Germain, skoraði þrennu þegar liðið rúllaði yfir Anderlecht á heimavelli, 5-0, í B-riðli. PSG er komið áfram í 16-liða úrslit. Það var bara spilað á eitt mark á Parc des Princes í kvöld og PSG hefði getað skorað enn fleiri mörk en þau fimm sem liðið gerði. PSG er með 12 stig á toppi riðilsins og markatöluna 17-0. Bayern München, sem vann 1-2 útisigur á Celtic, er einnig komið áfram. Þýsku meistararnir eru með níu stig í 2. sæti B-riðils.Manchester United tryggði sér sömuleiðis sæti í 16-liða úrslitum með 2-0 sigri á Benfica í A-riðli. Í hinum leik riðilsins vann CSKA Moskva 1-2 útisigur á Basel. Bæði lið eru með sex stig í A-riðli.Roma tók Chelsea í karphúsið á heimavelli og vann 3-0 sigur. Rómverjar eru með átta stig í toppsæti C-riðils, einu stigi meira en Chelsea. Qarabag náði jafntefli gegn Atlético Madrid á útivelli. Lokatölur 1-1. Báðir leikirnir í D-riðli enduðu með jafntefli. Olympiakos og Barcelona gerðu markalaust jafntefli og 1-1 urðu lokatölur í leik Sporting og Juventus. Barcelona er með 10 stig á toppi riðilsins, Juventus í 2. sæti með sjö stig, Sporting með fjögur stig í 3. sæti og Olympiakos rekur lestina með eitt stig.Úrslit kvöldsins:A-riðill:Man Utd 2-0 Benfica 1-0 Sjálfsmark (45.), 2-0 Daley Blind, víti (77.).Basel 1-2 CSKA Moskva 1-0 Luca Zuffi (32.), 1-1 Alan Dzagoev (65.), 1-2 Pontus Wernbloom (80.).B-riðill:Celtic 1-2 Bayern München 0-1 Kingsley Coman (23.), 1-1 Callum McGregor (74.), 1-2 Javi Martínez (77.).PSG 5-0 Anderlecht 1-0 Marco Veratti (30.), 2-0 Neymar (45+4.), 3-0 Layvin Kurzawa (53.), 4-0 Kurzawa (72.), 5-0 Kurzawa (78.).C-riðill:Roma 3-0 Chelsea 1-0 Stephan El Shaarawy (1.), 2-0 El Shaarawy (36.), 3-0 Diego Perotti (63.).Atl. Madrid 1-1 Qarabag 0-1 Michel (40.), 1-1 Thomas (56.).Rauð spjöld: Pedro Henrique, Qarabag (59.), Stefan Savic, Atl. Madrid (88.).D-riðill:Olympiakos 0-0 BarcelonaSporting 1-1 Juventus 1-0 Bruno César (20.), 1-1 Gonzalo Higuaín (79.). Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Chelsea sá aldrei til sólar í Róm Roma fór illa með Chelsea þegar liðin mættust í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur 3-0, Roma í vil. 31. október 2017 21:30 United komið áfram í 16-liða úrslit Manchester United er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur á Benfica á Old Trafford í A-riðli í kvöld. United hefur unnið alla leiki sína í riðlinum. 31. október 2017 21:30 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Fleiri fréttir Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Sjá meira
Átta leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Layvin Kurzawa, vinstri bakvörður Paris Saint-Germain, skoraði þrennu þegar liðið rúllaði yfir Anderlecht á heimavelli, 5-0, í B-riðli. PSG er komið áfram í 16-liða úrslit. Það var bara spilað á eitt mark á Parc des Princes í kvöld og PSG hefði getað skorað enn fleiri mörk en þau fimm sem liðið gerði. PSG er með 12 stig á toppi riðilsins og markatöluna 17-0. Bayern München, sem vann 1-2 útisigur á Celtic, er einnig komið áfram. Þýsku meistararnir eru með níu stig í 2. sæti B-riðils.Manchester United tryggði sér sömuleiðis sæti í 16-liða úrslitum með 2-0 sigri á Benfica í A-riðli. Í hinum leik riðilsins vann CSKA Moskva 1-2 útisigur á Basel. Bæði lið eru með sex stig í A-riðli.Roma tók Chelsea í karphúsið á heimavelli og vann 3-0 sigur. Rómverjar eru með átta stig í toppsæti C-riðils, einu stigi meira en Chelsea. Qarabag náði jafntefli gegn Atlético Madrid á útivelli. Lokatölur 1-1. Báðir leikirnir í D-riðli enduðu með jafntefli. Olympiakos og Barcelona gerðu markalaust jafntefli og 1-1 urðu lokatölur í leik Sporting og Juventus. Barcelona er með 10 stig á toppi riðilsins, Juventus í 2. sæti með sjö stig, Sporting með fjögur stig í 3. sæti og Olympiakos rekur lestina með eitt stig.Úrslit kvöldsins:A-riðill:Man Utd 2-0 Benfica 1-0 Sjálfsmark (45.), 2-0 Daley Blind, víti (77.).Basel 1-2 CSKA Moskva 1-0 Luca Zuffi (32.), 1-1 Alan Dzagoev (65.), 1-2 Pontus Wernbloom (80.).B-riðill:Celtic 1-2 Bayern München 0-1 Kingsley Coman (23.), 1-1 Callum McGregor (74.), 1-2 Javi Martínez (77.).PSG 5-0 Anderlecht 1-0 Marco Veratti (30.), 2-0 Neymar (45+4.), 3-0 Layvin Kurzawa (53.), 4-0 Kurzawa (72.), 5-0 Kurzawa (78.).C-riðill:Roma 3-0 Chelsea 1-0 Stephan El Shaarawy (1.), 2-0 El Shaarawy (36.), 3-0 Diego Perotti (63.).Atl. Madrid 1-1 Qarabag 0-1 Michel (40.), 1-1 Thomas (56.).Rauð spjöld: Pedro Henrique, Qarabag (59.), Stefan Savic, Atl. Madrid (88.).D-riðill:Olympiakos 0-0 BarcelonaSporting 1-1 Juventus 1-0 Bruno César (20.), 1-1 Gonzalo Higuaín (79.).
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Chelsea sá aldrei til sólar í Róm Roma fór illa með Chelsea þegar liðin mættust í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur 3-0, Roma í vil. 31. október 2017 21:30 United komið áfram í 16-liða úrslit Manchester United er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur á Benfica á Old Trafford í A-riðli í kvöld. United hefur unnið alla leiki sína í riðlinum. 31. október 2017 21:30 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Fleiri fréttir Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Sjá meira
Chelsea sá aldrei til sólar í Róm Roma fór illa með Chelsea þegar liðin mættust í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur 3-0, Roma í vil. 31. október 2017 21:30
United komið áfram í 16-liða úrslit Manchester United er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur á Benfica á Old Trafford í A-riðli í kvöld. United hefur unnið alla leiki sína í riðlinum. 31. október 2017 21:30