Falleg hettupeysa í þægilegu dressi vikunnar Ritstjórn skrifar 20. október 2017 11:15 Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur. Mest lesið Petra Collins leikstýrir sólgleraugna auglýsingu Gucci Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Gisele trylltist í stúkunni þegar sigurinn var í höfn Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour
Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur.
Mest lesið Petra Collins leikstýrir sólgleraugna auglýsingu Gucci Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Gisele trylltist í stúkunni þegar sigurinn var í höfn Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour