Falleg hettupeysa í þægilegu dressi vikunnar Ritstjórn skrifar 20. október 2017 11:15 Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur. Mest lesið Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour
Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur.
Mest lesið Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour