Falleg hettupeysa í þægilegu dressi vikunnar Ritstjórn skrifar 20. október 2017 11:15 Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur. Mest lesið Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Passa sig Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Kynlíf á túr Glamour Steldu stílnum: Með hlýja kápu á heilanum Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour
Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur.
Mest lesið Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Passa sig Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Kynlíf á túr Glamour Steldu stílnum: Með hlýja kápu á heilanum Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour