Falleg hettupeysa í þægilegu dressi vikunnar Ritstjórn skrifar 20. október 2017 11:15 Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur. Mest lesið Líf og fjör á Secret Solstice Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Vinna best saman í liði Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour
Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur.
Mest lesið Líf og fjör á Secret Solstice Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Vinna best saman í liði Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour