Falleg hettupeysa í þægilegu dressi vikunnar Ritstjórn skrifar 20. október 2017 11:15 Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur. Mest lesið Því stærri því betri Glamour Hinn 13 ára Romeo Beckham auglýsir Burberry Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour Kom, sá og sigraði Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Gucci kemur með perlurnar aftur Glamour
Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur.
Mest lesið Því stærri því betri Glamour Hinn 13 ára Romeo Beckham auglýsir Burberry Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour Kom, sá og sigraði Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Gucci kemur með perlurnar aftur Glamour