Smáralind eða slagviðri ástæða stóraukinnar kjörsóknar? Stefán Ó. Jónsson skrifar 23. október 2017 06:40 Hver veit nema að það sé einfaldlega áhugi fyrir þessum kosningum? Nú þegar fimm dagar eru til kosninga hafa um helmingi fleiri Íslendingar greitt atkvæði utan kjörfundar en á sama tíma fyrir síðustu kosningar. Fram kemur í Morgunblaðinu í dag að klukkan 22 í gærkvöldi höfðu 8485 kjósendur greitt atkvæði samanborið við 5939 sunnudagskvöldið fyrir alþingiskosningarnar í október á síðasta ári. Nokkrar ástæður kunna að vera fyrir þessum aukna atkvæðafjölda ef marka má Bergþóru Sigmundssdóttur, sviðsstjóra þinglýsinga- og leyfasviðs hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu sem rætt er við í sama miðli. Til að mynda hafi verið opnað utan kjörfundar níu dögum fyrr í ár en í fyrra. Að sama skapi er ekki hægt að útiloka að Smáralindin kunni að spila inn í en þar greiða flestir atkvæði utan kjörfundar, en í fyrra var það í Perlunni. Þá gæti fólk einnig verið að forðast þær löngu biðraðir sem mynduðust skömmu fyrir kjördag - eða bara hið slæma veður sem er í kortunum fyrir laugardaginn. Veðurstofan gerir ráð fyrir fyrsta hríðarveðri vetrarins, einmitt þegar landsmenn ganga til kosninga. Því gæti jafnvel fylgt slydda, snjókoma og frost um nær allt land. Kosningar 2017 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent Fleiri fréttir Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Sjá meira
Nú þegar fimm dagar eru til kosninga hafa um helmingi fleiri Íslendingar greitt atkvæði utan kjörfundar en á sama tíma fyrir síðustu kosningar. Fram kemur í Morgunblaðinu í dag að klukkan 22 í gærkvöldi höfðu 8485 kjósendur greitt atkvæði samanborið við 5939 sunnudagskvöldið fyrir alþingiskosningarnar í október á síðasta ári. Nokkrar ástæður kunna að vera fyrir þessum aukna atkvæðafjölda ef marka má Bergþóru Sigmundssdóttur, sviðsstjóra þinglýsinga- og leyfasviðs hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu sem rætt er við í sama miðli. Til að mynda hafi verið opnað utan kjörfundar níu dögum fyrr í ár en í fyrra. Að sama skapi er ekki hægt að útiloka að Smáralindin kunni að spila inn í en þar greiða flestir atkvæði utan kjörfundar, en í fyrra var það í Perlunni. Þá gæti fólk einnig verið að forðast þær löngu biðraðir sem mynduðust skömmu fyrir kjördag - eða bara hið slæma veður sem er í kortunum fyrir laugardaginn. Veðurstofan gerir ráð fyrir fyrsta hríðarveðri vetrarins, einmitt þegar landsmenn ganga til kosninga. Því gæti jafnvel fylgt slydda, snjókoma og frost um nær allt land.
Kosningar 2017 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent Fleiri fréttir Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Sjá meira