Smáralind eða slagviðri ástæða stóraukinnar kjörsóknar? Stefán Ó. Jónsson skrifar 23. október 2017 06:40 Hver veit nema að það sé einfaldlega áhugi fyrir þessum kosningum? Nú þegar fimm dagar eru til kosninga hafa um helmingi fleiri Íslendingar greitt atkvæði utan kjörfundar en á sama tíma fyrir síðustu kosningar. Fram kemur í Morgunblaðinu í dag að klukkan 22 í gærkvöldi höfðu 8485 kjósendur greitt atkvæði samanborið við 5939 sunnudagskvöldið fyrir alþingiskosningarnar í október á síðasta ári. Nokkrar ástæður kunna að vera fyrir þessum aukna atkvæðafjölda ef marka má Bergþóru Sigmundssdóttur, sviðsstjóra þinglýsinga- og leyfasviðs hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu sem rætt er við í sama miðli. Til að mynda hafi verið opnað utan kjörfundar níu dögum fyrr í ár en í fyrra. Að sama skapi er ekki hægt að útiloka að Smáralindin kunni að spila inn í en þar greiða flestir atkvæði utan kjörfundar, en í fyrra var það í Perlunni. Þá gæti fólk einnig verið að forðast þær löngu biðraðir sem mynduðust skömmu fyrir kjördag - eða bara hið slæma veður sem er í kortunum fyrir laugardaginn. Veðurstofan gerir ráð fyrir fyrsta hríðarveðri vetrarins, einmitt þegar landsmenn ganga til kosninga. Því gæti jafnvel fylgt slydda, snjókoma og frost um nær allt land. Kosningar 2017 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Nú þegar fimm dagar eru til kosninga hafa um helmingi fleiri Íslendingar greitt atkvæði utan kjörfundar en á sama tíma fyrir síðustu kosningar. Fram kemur í Morgunblaðinu í dag að klukkan 22 í gærkvöldi höfðu 8485 kjósendur greitt atkvæði samanborið við 5939 sunnudagskvöldið fyrir alþingiskosningarnar í október á síðasta ári. Nokkrar ástæður kunna að vera fyrir þessum aukna atkvæðafjölda ef marka má Bergþóru Sigmundssdóttur, sviðsstjóra þinglýsinga- og leyfasviðs hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu sem rætt er við í sama miðli. Til að mynda hafi verið opnað utan kjörfundar níu dögum fyrr í ár en í fyrra. Að sama skapi er ekki hægt að útiloka að Smáralindin kunni að spila inn í en þar greiða flestir atkvæði utan kjörfundar, en í fyrra var það í Perlunni. Þá gæti fólk einnig verið að forðast þær löngu biðraðir sem mynduðust skömmu fyrir kjördag - eða bara hið slæma veður sem er í kortunum fyrir laugardaginn. Veðurstofan gerir ráð fyrir fyrsta hríðarveðri vetrarins, einmitt þegar landsmenn ganga til kosninga. Því gæti jafnvel fylgt slydda, snjókoma og frost um nær allt land.
Kosningar 2017 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira