Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Ritstjórn skrifar 24. október 2017 09:30 Glamour/Getty Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni. Mest lesið Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Til hamingju með daginn Marc Jacobs Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Tískudrottning í KALDA Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Geysir frumsýnir vetrarlínuna með pompi og pragt Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Blómakjólar geta líka virkað á veturna Glamour Hönnuðirnir sem klæddu flestar stjörnurnar á rauða dreglinum Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour
Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni.
Mest lesið Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Til hamingju með daginn Marc Jacobs Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Tískudrottning í KALDA Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Geysir frumsýnir vetrarlínuna með pompi og pragt Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Blómakjólar geta líka virkað á veturna Glamour Hönnuðirnir sem klæddu flestar stjörnurnar á rauða dreglinum Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour