Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Ritstjórn skrifar 24. október 2017 09:30 Glamour/Getty Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni. Mest lesið Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Kynslóð eftir kynslóð Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour
Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni.
Mest lesið Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Kynslóð eftir kynslóð Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour