Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Ritstjórn skrifar 24. október 2017 09:30 Glamour/Getty Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni. Mest lesið Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Hvað stóð upp úr í New York? Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Borðaðu sumartískuna 2016 Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour
Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni.
Mest lesið Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Hvað stóð upp úr í New York? Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Borðaðu sumartískuna 2016 Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour