Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Ritstjórn skrifar 24. október 2017 09:30 Glamour/Getty Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni. Mest lesið Annálaðar fataáhugakonur selja úr fataskápnum Glamour Fjögur prósent af toppmyndunum í Hollywood leikstýrt af konum Glamour Barn númer tvö á leiðinni Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Líf og fjör á Secret Solstice Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Vegan vörur í hárið Glamour Burberry og Coach mögulega að sameinast? Glamour Victoria Beckham mun taka þátt í Carpool Karaoke Glamour
Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni.
Mest lesið Annálaðar fataáhugakonur selja úr fataskápnum Glamour Fjögur prósent af toppmyndunum í Hollywood leikstýrt af konum Glamour Barn númer tvö á leiðinni Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Líf og fjör á Secret Solstice Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Vegan vörur í hárið Glamour Burberry og Coach mögulega að sameinast? Glamour Victoria Beckham mun taka þátt í Carpool Karaoke Glamour