Lýsti yfir hættuástandi í Bandaríkjunum vegna ofneyslu lyfseðilsskyldra lyfja Kristín Ólafsdóttir skrifar 26. október 2017 23:02 Trump minntist einnig eldri bróður síns, Freds, á blaðamannafundinum í Hvíta húsinu í dag. Fred Trump glímdi við áfengisfíkn og lést árið 1999, 43 ára aldri. Vísir/AFP Donald Trump Bandaríkjaforseti lýsti því yfir á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í dag að faraldur útbreiddrar fíknar í sterk lyfseðilsskyld lyf væri þjóðarskömm Bandaríkjamanna. Forsetinn lýsti enn fremur yfir hættuástandi. BBC greinir frá. Trump kynnti einnig nýja áætlun sína, sem sporna á við fíkn í svokölluð ópíöt, á fundinum en ópíöt draga nú yfir 140 Bandaríkjamenn til dauða á degi hverjum. Til ópíata teljast lyf á borð við morfín, heróín, kódín og fentanýl en þau fást gegn framvísun lyfseðils víða í Bandaríkjunum. Lyfin hafa öflug verkjastillandi áhrif, valda sljóleika og sælutilfinningu og eru mjög ávanabindandi. Trump sagði Bandaríkin eiga met í neyslu ópíata í heiminum, en ríkisborgarar landsins neyta ópíata í meiri mæli en nokkur önnur þjóð. Þá skrifaði Trump undir viljayfirlýsingu sem mælti til þess að heilbrigðisráðherra Bandaríkjanna lýsti yfir hættuástandi. Allar alríkisstofnanir væru einnig skyldaðar til að sporna við fækkun dauðsfalla tengdum ofneyslu á ópíötum.Talaði um fíkn bróður síns heitins Trump minntist einnig eldri bróður síns, Freds, á blaðamannafundinum í Hvíta húsinu í dag. Fred Trump glímdi við áfengisfíkn og lést 43 ára að aldri. „Ég átti bróður, Fred. Frábær náungi, myndarlegasti náungi. Besti persónuleikinn, miklu betri en minn. En hann átti við vandamál að stríða, hann átti í vandræðum með áfengi.“ Trump sagði bróður sinn ætíð hafa ráðið honum gegn því að neyta áfengis og tóbaks, en sjálfur segist Trump aldrei hafa prófað slík efni. Tíðni dauðsfalla vegna ofneyslu á ópíötum og öðrum morfínskyldum efnum hefur fjórfaldast í Bandaríkjunum síðan árið 1999. Árið 2015 létust 33 þúsund manns vegna ofneyslu á efnunum. Donald Trump Tengdar fréttir Útlit fyrir mikil átök innan Repúblikanaflokksins Bandamenn Mitch McConnell og Stephen Bannon takast á. 26. október 2017 16:00 Trump segist fórnarlamb falskrar skýrslu Í ljós hefur komið að Hillary Clinton, mótframbjóðandi Trump, kom með beinum hætti að fjármögnun skýrslunnar. 25. október 2017 18:30 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti lýsti því yfir á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í dag að faraldur útbreiddrar fíknar í sterk lyfseðilsskyld lyf væri þjóðarskömm Bandaríkjamanna. Forsetinn lýsti enn fremur yfir hættuástandi. BBC greinir frá. Trump kynnti einnig nýja áætlun sína, sem sporna á við fíkn í svokölluð ópíöt, á fundinum en ópíöt draga nú yfir 140 Bandaríkjamenn til dauða á degi hverjum. Til ópíata teljast lyf á borð við morfín, heróín, kódín og fentanýl en þau fást gegn framvísun lyfseðils víða í Bandaríkjunum. Lyfin hafa öflug verkjastillandi áhrif, valda sljóleika og sælutilfinningu og eru mjög ávanabindandi. Trump sagði Bandaríkin eiga met í neyslu ópíata í heiminum, en ríkisborgarar landsins neyta ópíata í meiri mæli en nokkur önnur þjóð. Þá skrifaði Trump undir viljayfirlýsingu sem mælti til þess að heilbrigðisráðherra Bandaríkjanna lýsti yfir hættuástandi. Allar alríkisstofnanir væru einnig skyldaðar til að sporna við fækkun dauðsfalla tengdum ofneyslu á ópíötum.Talaði um fíkn bróður síns heitins Trump minntist einnig eldri bróður síns, Freds, á blaðamannafundinum í Hvíta húsinu í dag. Fred Trump glímdi við áfengisfíkn og lést 43 ára að aldri. „Ég átti bróður, Fred. Frábær náungi, myndarlegasti náungi. Besti persónuleikinn, miklu betri en minn. En hann átti við vandamál að stríða, hann átti í vandræðum með áfengi.“ Trump sagði bróður sinn ætíð hafa ráðið honum gegn því að neyta áfengis og tóbaks, en sjálfur segist Trump aldrei hafa prófað slík efni. Tíðni dauðsfalla vegna ofneyslu á ópíötum og öðrum morfínskyldum efnum hefur fjórfaldast í Bandaríkjunum síðan árið 1999. Árið 2015 létust 33 þúsund manns vegna ofneyslu á efnunum.
Donald Trump Tengdar fréttir Útlit fyrir mikil átök innan Repúblikanaflokksins Bandamenn Mitch McConnell og Stephen Bannon takast á. 26. október 2017 16:00 Trump segist fórnarlamb falskrar skýrslu Í ljós hefur komið að Hillary Clinton, mótframbjóðandi Trump, kom með beinum hætti að fjármögnun skýrslunnar. 25. október 2017 18:30 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Sjá meira
Útlit fyrir mikil átök innan Repúblikanaflokksins Bandamenn Mitch McConnell og Stephen Bannon takast á. 26. október 2017 16:00
Trump segist fórnarlamb falskrar skýrslu Í ljós hefur komið að Hillary Clinton, mótframbjóðandi Trump, kom með beinum hætti að fjármögnun skýrslunnar. 25. október 2017 18:30
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent