Trump stingur upp á að bera greindarvísitölu sína saman við utanríkisráðherrans Kjartan Kjartansson skrifar 10. október 2017 12:10 Trump hefur verið sagður grafa undan valdi og áhrifum Tillerson, utanríkisráðherra síns (t.h.). Vísir/AFP Ef Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, kallaði Donald Trump forseta raunverulega „fávita“ ættu þeir að bera saman greindarvísitölu sína. Þetta er mat Trump sem er ekki í vafa um hvor þeirra færi með sigur af hólmi. Mikla athygli vakti þegar NBC-fréttastöðin fullyrti í síðustu viku að Tillerson hefði kallað Trump „helvítis fávita“. Fréttin fjallaði að öðru leyti um að Tillerson væri svo ofboðið að hann hefði verið kominn á fremsta hlunn með að segja af sér í sumar. Í viðtali við Forbes segist Trump ekki trúa að Tillerson hafi raunverulega látið þessi orð falla. Hafi hann hins vegar gert það er forsetinn með svar við því. „Ég held að þetta séu gervifréttir en ef hann gerði þetta þá býst ég við að við verðum að bera saman greindarvísitölur og ég get sagt þér hver mun vinna,“ segir Trump við tímarit.Telur sig ekki grafa undan valdi TillersonTillerson hefur sjálfur neitað því að hann hafi ætlað að segja af sér og talsmaður utanríkisráðuneytisins hafnaði því að hann hefði notað orðið „fáviti“ um Trump. Trump hefur verið sakaður um að grafa ítrekað undan Tillerson, meðal annars varðandi málefni Norður-Kóreu. Skömmu eftir að Tillerson hafði sagt fjölmiðlum að hann héldi samskiptum við stjórnvöld í Pjongjang opnum tísti Trump um að viðræður væru gagnslausar. Forsetinn vildi ekki gangast við því í viðtalinu við Forbes. „Ég er ekki að grafa undan. Ég held að ég sé í rauninni um að efla vald.“ Donald Trump Tengdar fréttir Neitar því ekki að hafa kallað forsetann fávita Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir fregnir um að hann hafi ætlað að segja af sér vera rangar. 4. október 2017 15:21 Trump treystir utanríkisráðherranum sem er sagður hafa kallað hann fávita Fráfarandi þingmaður repúblikana segir að Tillerson utanríkisráðherra sé einn þriggja fulltrúa í ríkisstjórninni sem komi í veg fyrir að Bandaríkin leysist upp í glundroða. 4. október 2017 19:59 Segir viðræður við Norður-Kóreu vera tímaeyðslu Donald Trump hefur sagt Rex Tillerson að hann sé að eyða tíma sínum með að reyna að semja við "litla eldflugamanninn.“ 1. október 2017 17:20 Mest lesið Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Erlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd Innlent Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Fleiri fréttir Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Sjá meira
Ef Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, kallaði Donald Trump forseta raunverulega „fávita“ ættu þeir að bera saman greindarvísitölu sína. Þetta er mat Trump sem er ekki í vafa um hvor þeirra færi með sigur af hólmi. Mikla athygli vakti þegar NBC-fréttastöðin fullyrti í síðustu viku að Tillerson hefði kallað Trump „helvítis fávita“. Fréttin fjallaði að öðru leyti um að Tillerson væri svo ofboðið að hann hefði verið kominn á fremsta hlunn með að segja af sér í sumar. Í viðtali við Forbes segist Trump ekki trúa að Tillerson hafi raunverulega látið þessi orð falla. Hafi hann hins vegar gert það er forsetinn með svar við því. „Ég held að þetta séu gervifréttir en ef hann gerði þetta þá býst ég við að við verðum að bera saman greindarvísitölur og ég get sagt þér hver mun vinna,“ segir Trump við tímarit.Telur sig ekki grafa undan valdi TillersonTillerson hefur sjálfur neitað því að hann hafi ætlað að segja af sér og talsmaður utanríkisráðuneytisins hafnaði því að hann hefði notað orðið „fáviti“ um Trump. Trump hefur verið sakaður um að grafa ítrekað undan Tillerson, meðal annars varðandi málefni Norður-Kóreu. Skömmu eftir að Tillerson hafði sagt fjölmiðlum að hann héldi samskiptum við stjórnvöld í Pjongjang opnum tísti Trump um að viðræður væru gagnslausar. Forsetinn vildi ekki gangast við því í viðtalinu við Forbes. „Ég er ekki að grafa undan. Ég held að ég sé í rauninni um að efla vald.“
Donald Trump Tengdar fréttir Neitar því ekki að hafa kallað forsetann fávita Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir fregnir um að hann hafi ætlað að segja af sér vera rangar. 4. október 2017 15:21 Trump treystir utanríkisráðherranum sem er sagður hafa kallað hann fávita Fráfarandi þingmaður repúblikana segir að Tillerson utanríkisráðherra sé einn þriggja fulltrúa í ríkisstjórninni sem komi í veg fyrir að Bandaríkin leysist upp í glundroða. 4. október 2017 19:59 Segir viðræður við Norður-Kóreu vera tímaeyðslu Donald Trump hefur sagt Rex Tillerson að hann sé að eyða tíma sínum með að reyna að semja við "litla eldflugamanninn.“ 1. október 2017 17:20 Mest lesið Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Erlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd Innlent Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Fleiri fréttir Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Sjá meira
Neitar því ekki að hafa kallað forsetann fávita Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir fregnir um að hann hafi ætlað að segja af sér vera rangar. 4. október 2017 15:21
Trump treystir utanríkisráðherranum sem er sagður hafa kallað hann fávita Fráfarandi þingmaður repúblikana segir að Tillerson utanríkisráðherra sé einn þriggja fulltrúa í ríkisstjórninni sem komi í veg fyrir að Bandaríkin leysist upp í glundroða. 4. október 2017 19:59
Segir viðræður við Norður-Kóreu vera tímaeyðslu Donald Trump hefur sagt Rex Tillerson að hann sé að eyða tíma sínum með að reyna að semja við "litla eldflugamanninn.“ 1. október 2017 17:20