Lars Lagerbäck sendir Íslendingum kveðju: Ég vaknaði brosandi í morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2017 16:17 Lars Lagerbäck. Vísir/Getty Lars Lagerbäck, fyrrum þjálfari íslenska landsliðsins og núverandi þjálfari norska landsliðsins, sendi KSÍ og Íslendingum kveðju í tilefni af því að íslenska landsliðið tryggði sér sæti á HM í Rússlandi. „Góðan daginn, Ísland og KSÍ,“ byrjar kveðjan frá Lars Lagerbäck en hana má finna inn á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. „Ég vaknaði brosandi í morgun, 10. október 2017. Ísland er komið á HM 2018. Fyrst af öllu vil ég óska Íslandi til hamingju, öllum þeim sem koma að fótboltanum sem og öllum mínum vinum og kollegum á Íslandi,“ skrifaði Lagerbäck. „Ég hef að sjálfsögðu fylgst vel með undankeppninni fyrir HM 2018 og virðingin mín fyrir ykkur er enn að aukast. Hugarfarið sem leikmenn sýna í hverjum leik. Einhver sagði: „Með rétt hugarfarinu getur þú alltaf unnið,“ skrifaði Lagerbäck. Svíinn hrósar bæði leikmönnum og starfsliði fyrir árangurinn en Lagerbäck sendir síðan Heimi Hallgrímssyni landsliðsþjálfara líka sérstök skilaboð. „Að lokum stjórinn. Ég er sérstaklega ánægður fyrir hönd þin Heimir. Eftir þessi fimm ár saman þá ertu orðinn einn af mínum bestu vinum. Þú ert háklassa þjálfari en að mínu mati er það enn mikilvægara hversu frábær persóna þú ert. Þú hefur skilað háklassa vinnu með að stýra liðinu og öllu starfsliðinu til Rússlands. Það var mikil áskorun að halda þessum staðal eftir árangurinn 2016 og þú náðir því. Vel gert,gamli,“ endaði Lagerbäck kveðjuna sína en hana má lesa alla hér. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Strákarnir gista í „paradís“ í strandbæ við Svartahafið á HM | Myndir Íslenska landsliðið mun gista og æfa í bænum Gelendzhik á HM í Rússlandi á næsta ári. 10. október 2017 10:58 Íslensku strákarnir ekki þeir bestu í heimi, en þeir eru stórir og sterkir Mikið hefur verið rætt um árángur Íslands í gærkvöldi í heimsfjölmiðlunum. Ísland varð minnsta þjóðin í sögunni til þess að komast í lokakeppni Heimsmeistaramóts og heimurinn hreyfst með í víkingaklappinu sem ómaði á Laugardalsvelli. Fótboltasérfræðingar ESPN fjölluðu um árángur Íslands í spjallþætti sínum. 10. október 2017 14:45 Landsliðið í nýjum búningum í Rússlandi Eins og einhverjir muna eflaust eftir voru skiptar skoðanir um búningana sem liðið spilaði í á EM. Framkvæmdastjóri KSÍ segir þó nýju búningana ekki gerða vegna einhverrar óánægju. 10. október 2017 13:15 Litli knattspyrnurisinn til Rússlands Ísland vann í gær eitt sitt allra stærsta íþróttaafrek í sögu þjóðarinnar er karlalandsliðið í knattspyrnu tryggði sér þátttökurétt í lokakeppni HM, sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. Árangurinn á EM í Frakklandi var engin tilviljun og strákarnir ætla sér enn stærri afrek á næstu misserum. 10. október 2017 06:00 Eiður Smári: Aldurinn nær okkur öllum Íslenska landsliðið og þeirra magnaða afrek er enn til umfjöllunar út um allan heim, og var Eiður Smári Guðjohnsen var í viðtali við bandarísku fréttastöðina CNN nú rétt í þessu. 10. október 2017 12:06 Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Sjá meira
Lars Lagerbäck, fyrrum þjálfari íslenska landsliðsins og núverandi þjálfari norska landsliðsins, sendi KSÍ og Íslendingum kveðju í tilefni af því að íslenska landsliðið tryggði sér sæti á HM í Rússlandi. „Góðan daginn, Ísland og KSÍ,“ byrjar kveðjan frá Lars Lagerbäck en hana má finna inn á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. „Ég vaknaði brosandi í morgun, 10. október 2017. Ísland er komið á HM 2018. Fyrst af öllu vil ég óska Íslandi til hamingju, öllum þeim sem koma að fótboltanum sem og öllum mínum vinum og kollegum á Íslandi,“ skrifaði Lagerbäck. „Ég hef að sjálfsögðu fylgst vel með undankeppninni fyrir HM 2018 og virðingin mín fyrir ykkur er enn að aukast. Hugarfarið sem leikmenn sýna í hverjum leik. Einhver sagði: „Með rétt hugarfarinu getur þú alltaf unnið,“ skrifaði Lagerbäck. Svíinn hrósar bæði leikmönnum og starfsliði fyrir árangurinn en Lagerbäck sendir síðan Heimi Hallgrímssyni landsliðsþjálfara líka sérstök skilaboð. „Að lokum stjórinn. Ég er sérstaklega ánægður fyrir hönd þin Heimir. Eftir þessi fimm ár saman þá ertu orðinn einn af mínum bestu vinum. Þú ert háklassa þjálfari en að mínu mati er það enn mikilvægara hversu frábær persóna þú ert. Þú hefur skilað háklassa vinnu með að stýra liðinu og öllu starfsliðinu til Rússlands. Það var mikil áskorun að halda þessum staðal eftir árangurinn 2016 og þú náðir því. Vel gert,gamli,“ endaði Lagerbäck kveðjuna sína en hana má lesa alla hér.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Strákarnir gista í „paradís“ í strandbæ við Svartahafið á HM | Myndir Íslenska landsliðið mun gista og æfa í bænum Gelendzhik á HM í Rússlandi á næsta ári. 10. október 2017 10:58 Íslensku strákarnir ekki þeir bestu í heimi, en þeir eru stórir og sterkir Mikið hefur verið rætt um árángur Íslands í gærkvöldi í heimsfjölmiðlunum. Ísland varð minnsta þjóðin í sögunni til þess að komast í lokakeppni Heimsmeistaramóts og heimurinn hreyfst með í víkingaklappinu sem ómaði á Laugardalsvelli. Fótboltasérfræðingar ESPN fjölluðu um árángur Íslands í spjallþætti sínum. 10. október 2017 14:45 Landsliðið í nýjum búningum í Rússlandi Eins og einhverjir muna eflaust eftir voru skiptar skoðanir um búningana sem liðið spilaði í á EM. Framkvæmdastjóri KSÍ segir þó nýju búningana ekki gerða vegna einhverrar óánægju. 10. október 2017 13:15 Litli knattspyrnurisinn til Rússlands Ísland vann í gær eitt sitt allra stærsta íþróttaafrek í sögu þjóðarinnar er karlalandsliðið í knattspyrnu tryggði sér þátttökurétt í lokakeppni HM, sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. Árangurinn á EM í Frakklandi var engin tilviljun og strákarnir ætla sér enn stærri afrek á næstu misserum. 10. október 2017 06:00 Eiður Smári: Aldurinn nær okkur öllum Íslenska landsliðið og þeirra magnaða afrek er enn til umfjöllunar út um allan heim, og var Eiður Smári Guðjohnsen var í viðtali við bandarísku fréttastöðina CNN nú rétt í þessu. 10. október 2017 12:06 Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Sjá meira
Strákarnir gista í „paradís“ í strandbæ við Svartahafið á HM | Myndir Íslenska landsliðið mun gista og æfa í bænum Gelendzhik á HM í Rússlandi á næsta ári. 10. október 2017 10:58
Íslensku strákarnir ekki þeir bestu í heimi, en þeir eru stórir og sterkir Mikið hefur verið rætt um árángur Íslands í gærkvöldi í heimsfjölmiðlunum. Ísland varð minnsta þjóðin í sögunni til þess að komast í lokakeppni Heimsmeistaramóts og heimurinn hreyfst með í víkingaklappinu sem ómaði á Laugardalsvelli. Fótboltasérfræðingar ESPN fjölluðu um árángur Íslands í spjallþætti sínum. 10. október 2017 14:45
Landsliðið í nýjum búningum í Rússlandi Eins og einhverjir muna eflaust eftir voru skiptar skoðanir um búningana sem liðið spilaði í á EM. Framkvæmdastjóri KSÍ segir þó nýju búningana ekki gerða vegna einhverrar óánægju. 10. október 2017 13:15
Litli knattspyrnurisinn til Rússlands Ísland vann í gær eitt sitt allra stærsta íþróttaafrek í sögu þjóðarinnar er karlalandsliðið í knattspyrnu tryggði sér þátttökurétt í lokakeppni HM, sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. Árangurinn á EM í Frakklandi var engin tilviljun og strákarnir ætla sér enn stærri afrek á næstu misserum. 10. október 2017 06:00
Eiður Smári: Aldurinn nær okkur öllum Íslenska landsliðið og þeirra magnaða afrek er enn til umfjöllunar út um allan heim, og var Eiður Smári Guðjohnsen var í viðtali við bandarísku fréttastöðina CNN nú rétt í þessu. 10. október 2017 12:06