Síðustu ellefu mánuðir hjá Messi og argentínska landsliðinu í einni táknrænni mynd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2017 12:30 Lionel Messi fagnar í nótt. Vísir/Getty Lionel Messi skoraði þrennu í nótt og sá til þess að argentínska landsliðið verður með Íslands á heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar. Argentínumenn slógu upp „Messías“ á forsíðu Página/12 blaðsins í Buenos Aires og ekki af ástæðulausu. Myndin var Messi í hlutverk Jesús krists. Argentína lenti undir eftir aðeins 38 sekúndur og tap hefði þýtt að argentínska landsliðið hefði misst af HM í fyrsta sinn í 48 ár. Messi snéru leiknum við og skaut Argentínumenn inn á HM. Eftir leikinn fóru menn að skora betur markaskorið hjá argentínska landsliðinu í undankeppninni og þá kom það í ljós að enginn annar landsliðsmaður Argentínu var búin að skora í keppnisleik undanfarna ellefu mánuði.Argentina's last 8 World Cup qualifying goals:#Messi Messi Messi OG Messi Messi Messi Messi Still he doesn't perform pic.twitter.com/RWK0zceXee — Osas Cruz (@OsasCruz) October 11, 2017 Síðasti Argentínumaðurinn til að skora keppnismark fyrir argentínska landsliðið sem heitir ekki Leo Messi var Ángel Di María í 3-0 sigri á Kólumbíu 15. nóvember 2016. Það fylgir reyndar sögunni að markið hans Di María kom eftir stoðsendingu frá Messi sem lagði boltann fyrir Di María fyrir framan opnu marki. Messi skoraði einnig sjálfur í leiknum og lagði einnig upp þriðja markið fyrir Lucas Pratto sem skoraði með skalla eftir fyrirgjöf frá Leo. Það þarf að fara alla leið til 6. október og í 2-2 jafntefli Argentínu og Perú til að finna mark sem Messi átti ekki þátt í en hann spilaði ekki þann leik.FACT: It's been 11 MONTHS since any player other than Lionel #Messi scored a competitive goal for @Argentina. Madness. pic.twitter.com/SPSKmr3MQo — SPORF (@Sporf) October 11, 2017 Það er því ekkert skrýtið að menn á Twitter setji liðsmyndina af argentínska landsliðinu frá því í nótt í nýjan búning í Photostation. Maðurinn sem einhverjir segi að sé ekki sami leikmaður með argentínska landsliðinu og með liði Barcelona er engu að síður maðurinn sem heldur upp landsliði Argentínumanna ef marka má fyrrnefnda tölfræði.La prensa SE RINDE a href="https://twitter.com/hashtag/Messi?src=hash&ref_src=twsrc%5Etfw">#Messi tras LOGRAR la CLASIFICACIÓN para el Mundial. pic.twitter.com/9ZtOKsrcLm — ChiringuitoLatino (@chirilatino) October 11, 2017 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki Fótbolti Fleiri fréttir „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Sjá meira
Lionel Messi skoraði þrennu í nótt og sá til þess að argentínska landsliðið verður með Íslands á heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar. Argentínumenn slógu upp „Messías“ á forsíðu Página/12 blaðsins í Buenos Aires og ekki af ástæðulausu. Myndin var Messi í hlutverk Jesús krists. Argentína lenti undir eftir aðeins 38 sekúndur og tap hefði þýtt að argentínska landsliðið hefði misst af HM í fyrsta sinn í 48 ár. Messi snéru leiknum við og skaut Argentínumenn inn á HM. Eftir leikinn fóru menn að skora betur markaskorið hjá argentínska landsliðinu í undankeppninni og þá kom það í ljós að enginn annar landsliðsmaður Argentínu var búin að skora í keppnisleik undanfarna ellefu mánuði.Argentina's last 8 World Cup qualifying goals:#Messi Messi Messi OG Messi Messi Messi Messi Still he doesn't perform pic.twitter.com/RWK0zceXee — Osas Cruz (@OsasCruz) October 11, 2017 Síðasti Argentínumaðurinn til að skora keppnismark fyrir argentínska landsliðið sem heitir ekki Leo Messi var Ángel Di María í 3-0 sigri á Kólumbíu 15. nóvember 2016. Það fylgir reyndar sögunni að markið hans Di María kom eftir stoðsendingu frá Messi sem lagði boltann fyrir Di María fyrir framan opnu marki. Messi skoraði einnig sjálfur í leiknum og lagði einnig upp þriðja markið fyrir Lucas Pratto sem skoraði með skalla eftir fyrirgjöf frá Leo. Það þarf að fara alla leið til 6. október og í 2-2 jafntefli Argentínu og Perú til að finna mark sem Messi átti ekki þátt í en hann spilaði ekki þann leik.FACT: It's been 11 MONTHS since any player other than Lionel #Messi scored a competitive goal for @Argentina. Madness. pic.twitter.com/SPSKmr3MQo — SPORF (@Sporf) October 11, 2017 Það er því ekkert skrýtið að menn á Twitter setji liðsmyndina af argentínska landsliðinu frá því í nótt í nýjan búning í Photostation. Maðurinn sem einhverjir segi að sé ekki sami leikmaður með argentínska landsliðinu og með liði Barcelona er engu að síður maðurinn sem heldur upp landsliði Argentínumanna ef marka má fyrrnefnda tölfræði.La prensa SE RINDE a href="https://twitter.com/hashtag/Messi?src=hash&ref_src=twsrc%5Etfw">#Messi tras LOGRAR la CLASIFICACIÓN para el Mundial. pic.twitter.com/9ZtOKsrcLm — ChiringuitoLatino (@chirilatino) October 11, 2017
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki Fótbolti Fleiri fréttir „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Sjá meira