„Til hamingju, þið þurfið ekki lengur að þykjast vera hrifnar af Harvey Weinstein“ Birgir Olgeirsson skrifar 11. október 2017 10:24 Emma Stone og Seth MacFarlane þegar tilnefningar til Óskarsverðlauna voru kynntar árið 2013. Ásakanir á hendur kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein er eitt verst geymda leyndarmál Hollywood, að því er fram kom í umfjöllun The New Yorker í gær, og virðist þessi brandari Seth MacFarlane styðja þá fullyrðingu tímaritsins. Blaðamaðurinn sem skrifar umfjöllun New Yorker vann að henni í tíu mánuði en þrettán konur stíga þar fram og lýsa því hvernig Weinstein annaðhvort áreitti þær kynferðislega eða braut á þeim kynferðislega. Fyrrverandi og núverandi starfsmenn fyrirtækis Weinstein sögðu frá því að fundir sem Weinstein planaði með ungum leikkonum og fyrirsætum hafi aðeins verið yfirvarp svo hann gæti haft þær einar í herbergi með sér. Nokkrar leikkonur hafa lýst því yfir að þær hefðu verið lafhræddar við að Weinstein myndi gera út af við feril þeirra ef þær gerðu ekki eins og hann sagði, enda valdamikill maður. Árið 2013 kynnt MacFarlane, ásamt leikkonunni Emmu Stone, þær leikkonur sem höfðu verið tilnefndar til Óskarsverðlauna fyrir leik í aðalhlutverki. Um var að ræða Sally Feild, Anne Hathaway, Jacki Weaver, Helen Hunt og Amy Adams. Eftir að hafa lesið upp nöfn þeirra sagði hann: „Til hamingju, þið þurfið ekki lengur að þykjast vera hrifnar af Harvey Weinstein.“ MeToo Mál Harvey Weinstein Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Umfjöllun New Yorker varpar ljósi á mun flóknari sögu skuggahliða Weinstein Þrettán konur stíga fram í umfjöllun bandaríska tímaritsins sem segir frá "verst geymda“ leyndarmáli Hollywood. 10. október 2017 15:53 Mest lesið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
Ásakanir á hendur kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein er eitt verst geymda leyndarmál Hollywood, að því er fram kom í umfjöllun The New Yorker í gær, og virðist þessi brandari Seth MacFarlane styðja þá fullyrðingu tímaritsins. Blaðamaðurinn sem skrifar umfjöllun New Yorker vann að henni í tíu mánuði en þrettán konur stíga þar fram og lýsa því hvernig Weinstein annaðhvort áreitti þær kynferðislega eða braut á þeim kynferðislega. Fyrrverandi og núverandi starfsmenn fyrirtækis Weinstein sögðu frá því að fundir sem Weinstein planaði með ungum leikkonum og fyrirsætum hafi aðeins verið yfirvarp svo hann gæti haft þær einar í herbergi með sér. Nokkrar leikkonur hafa lýst því yfir að þær hefðu verið lafhræddar við að Weinstein myndi gera út af við feril þeirra ef þær gerðu ekki eins og hann sagði, enda valdamikill maður. Árið 2013 kynnt MacFarlane, ásamt leikkonunni Emmu Stone, þær leikkonur sem höfðu verið tilnefndar til Óskarsverðlauna fyrir leik í aðalhlutverki. Um var að ræða Sally Feild, Anne Hathaway, Jacki Weaver, Helen Hunt og Amy Adams. Eftir að hafa lesið upp nöfn þeirra sagði hann: „Til hamingju, þið þurfið ekki lengur að þykjast vera hrifnar af Harvey Weinstein.“
MeToo Mál Harvey Weinstein Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Umfjöllun New Yorker varpar ljósi á mun flóknari sögu skuggahliða Weinstein Þrettán konur stíga fram í umfjöllun bandaríska tímaritsins sem segir frá "verst geymda“ leyndarmáli Hollywood. 10. október 2017 15:53 Mest lesið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
Umfjöllun New Yorker varpar ljósi á mun flóknari sögu skuggahliða Weinstein Þrettán konur stíga fram í umfjöllun bandaríska tímaritsins sem segir frá "verst geymda“ leyndarmáli Hollywood. 10. október 2017 15:53