Twellman trylltist á ESPN: „Vandræðalegt að Ísland komst á HM en ekki Bandaríkin Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. október 2017 15:00 Taylor Twellman átti ekki orð.. eða reyndar mörg. mynd/skjáskot Taylor Twellman, fyrrverandi landsliðsmaður Bandaríkjanna í fótbolta sem starfar sem sparkspekingur ESPN í dag, bilaðist í beinni á þriðjudagskvöldið þegar Bandaríkin töpuðu 2-1 fyrir Trínidad og Tóbagó og misstu af sæti á HM 2018. Hann átti ekki orð yfir hroka bandarísku leikmannanna og hversu ótrúlega lélegt liðið var í undankeppninni. Þá benti hann á að Ísland komst á HM í Rússlandi en það er jafnstórt og sumar borgir í Bandaríkjunum. „Ísland er jafnstórt og Corpus Christi í Texas og Anaheim í Kaliforníu. Þar fundu menn réttu leiðina. Ef Bandaríkin geta ekki fundið út úr þessum vanda höfum við ekkert að gera þarna,“ sagði Twellman. „Ísland er ekki stærra en Corpus Christi í Texas. Ég verð að endurtaka þetta því þetta er svo ótrúlegt. Hvernig geta Bandaríkin ekki leyst þennan vanda í sinni undankeppni?“ „Ég skil að við erum ekki með Messi og við erum ekki með nógu gott lið til að vinna Argentínu núna. Það er í fínu lagi en við eigum að komast á hvert einasta heimsmeistaramót. Þetta var vandræðalegt kvöld,“ sagði Taylor Twellman. Twellman tekur tryllinginn um Ísland frá 6:35-7:12 í myndbandinu hér að neðan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Einn af aðalbófum FIFA: „Besti dagur lífs míns þegar að Bandaríkin komust ekki á HM“ Glæpamaðurinn Jack Warner skellihló þegar Bandaríkin klikkuðu á ögurstundu. 12. október 2017 15:00 Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Handbolti Fleiri fréttir Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Sjá meira
Taylor Twellman, fyrrverandi landsliðsmaður Bandaríkjanna í fótbolta sem starfar sem sparkspekingur ESPN í dag, bilaðist í beinni á þriðjudagskvöldið þegar Bandaríkin töpuðu 2-1 fyrir Trínidad og Tóbagó og misstu af sæti á HM 2018. Hann átti ekki orð yfir hroka bandarísku leikmannanna og hversu ótrúlega lélegt liðið var í undankeppninni. Þá benti hann á að Ísland komst á HM í Rússlandi en það er jafnstórt og sumar borgir í Bandaríkjunum. „Ísland er jafnstórt og Corpus Christi í Texas og Anaheim í Kaliforníu. Þar fundu menn réttu leiðina. Ef Bandaríkin geta ekki fundið út úr þessum vanda höfum við ekkert að gera þarna,“ sagði Twellman. „Ísland er ekki stærra en Corpus Christi í Texas. Ég verð að endurtaka þetta því þetta er svo ótrúlegt. Hvernig geta Bandaríkin ekki leyst þennan vanda í sinni undankeppni?“ „Ég skil að við erum ekki með Messi og við erum ekki með nógu gott lið til að vinna Argentínu núna. Það er í fínu lagi en við eigum að komast á hvert einasta heimsmeistaramót. Þetta var vandræðalegt kvöld,“ sagði Taylor Twellman. Twellman tekur tryllinginn um Ísland frá 6:35-7:12 í myndbandinu hér að neðan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Einn af aðalbófum FIFA: „Besti dagur lífs míns þegar að Bandaríkin komust ekki á HM“ Glæpamaðurinn Jack Warner skellihló þegar Bandaríkin klikkuðu á ögurstundu. 12. október 2017 15:00 Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Handbolti Fleiri fréttir Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Sjá meira
Einn af aðalbófum FIFA: „Besti dagur lífs míns þegar að Bandaríkin komust ekki á HM“ Glæpamaðurinn Jack Warner skellihló þegar Bandaríkin klikkuðu á ögurstundu. 12. október 2017 15:00