Framlengingin: Haukar geta barist um titilinn en ÍR á ekki möguleika á heimavallarétti Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. október 2017 22:00 Önnur framlenging vetrarins í Domino's Körfuboltakvöldi fór fram í gærkvöld. Sérfræðingar Kjartans Atla Kjartanssonar voru að þessu sinni þeir Kristinn Geir Friðriksson og Jón Halldór Eðvaldsson. Þeir ræddu meðal annars áhrif Kára Jónssonar á Haukaliðið, gæði hóps Tindastólsmanna og hvort ÍR-ingar gætu barist um heimavallarétt. „Ef að spurningin er „Verða Haukar Íslandsmeistari?“ Svarið mitt er nei, en hins vegar, eftir það sem ég sagði hérna áðan að deildin er miklu jafnari. Það eru fleiri lið sem að eru ekki eins góð eins og undanfarin ár, þá segi ég já, þeir eru contenders,“ sagði Jón Halldór.Kári snéri aftur heim til Hafnarfjarðar í gær eftir að hafa verið í bandaríska háskólaboltanum. Matthías Orri Sigurðarson, leikmaður ÍR, sagði eftir sigurinn á Hetti að liðið ætlaði sér að berjast um heimavallarétt í úrslitakeppninni. „Aldrei. Ekki að ræða það. Gleymdu hugmyndinni. Takk fyrir mig, túkall. Nú bara vitna ég í alla frasana frá Svala og Fannari,“ sagði Kristinn Geir. „Það eru tveir leikir búnir af tímabilinu og þeir eru að tala um þetta rug. Hættið þessu rugli uppi í Breiðholti.“ „Ég ætla að tvista smá orðatiltæki. Þetta er of sátt bráðlát sem að Matti var með,“ sagði Jón Halldór og tók undir með Kristni. Kjartan Atli varpaði fram spurningu um hvort Tindastóll væri einfaldlega með of marga góða leikmenn og voru strákarnir hreint ekki sammála um það. „Já, það er bara svoleiðis,“ sagði Jón Halldór einfaldlega. „Þeir eru með tvo leikstjórnendur og það gengur aldrei.“ „Hættu þessu rugli. Er hægt að vera með of gott lið til þess að vera gott? Hvað ertu að tala um?“ mótmælti Kristinn þá harðlega. „Þú ert með tólf frábæra leikmenn og púslar þeim rétt saman þá ertu kominn með geggjað lið.“ Þeir völdu Grindavík sem besta lið Suðurnesjanna og telja að Jesse Pellot-Rosa hjá Þór Þorlákshöfn verði sendur heim á næstu dögum. Framlenginguna í heildina má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Domino's Körfuboltakvöld: Lið og leikmenn umferðarinnar Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi völdu lið og leikmann 2. umferðar Domino's deildar karla í uppgjörsþættinum í gærkvöldi, jafnframt því að gera upp þriðju umferð í Domino's deild kvenna. 14. október 2017 12:00 Domino's Körfuboltakvöld: Matareitrun, já ertu ekki orðinn fínn bara? Leikmenn Þórs frá Þorlákshöfn hafa ekki byrjað tímabilið í Domino's deild karla eins og þeir hefðu óskað, en margir leikmanna liðsins þjáðust af matareitrun í upphafi móts. Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu frestunina í gær og hnakkrifust um hana eins og þeim einum er lagið. 14. október 2017 14:30 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Þór Þ. - KR | Lykilleikur fyrir úrslitakeppni Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Tindastóll - ÍR | Breiðhyltingar á Króknum Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira
Önnur framlenging vetrarins í Domino's Körfuboltakvöldi fór fram í gærkvöld. Sérfræðingar Kjartans Atla Kjartanssonar voru að þessu sinni þeir Kristinn Geir Friðriksson og Jón Halldór Eðvaldsson. Þeir ræddu meðal annars áhrif Kára Jónssonar á Haukaliðið, gæði hóps Tindastólsmanna og hvort ÍR-ingar gætu barist um heimavallarétt. „Ef að spurningin er „Verða Haukar Íslandsmeistari?“ Svarið mitt er nei, en hins vegar, eftir það sem ég sagði hérna áðan að deildin er miklu jafnari. Það eru fleiri lið sem að eru ekki eins góð eins og undanfarin ár, þá segi ég já, þeir eru contenders,“ sagði Jón Halldór.Kári snéri aftur heim til Hafnarfjarðar í gær eftir að hafa verið í bandaríska háskólaboltanum. Matthías Orri Sigurðarson, leikmaður ÍR, sagði eftir sigurinn á Hetti að liðið ætlaði sér að berjast um heimavallarétt í úrslitakeppninni. „Aldrei. Ekki að ræða það. Gleymdu hugmyndinni. Takk fyrir mig, túkall. Nú bara vitna ég í alla frasana frá Svala og Fannari,“ sagði Kristinn Geir. „Það eru tveir leikir búnir af tímabilinu og þeir eru að tala um þetta rug. Hættið þessu rugli uppi í Breiðholti.“ „Ég ætla að tvista smá orðatiltæki. Þetta er of sátt bráðlát sem að Matti var með,“ sagði Jón Halldór og tók undir með Kristni. Kjartan Atli varpaði fram spurningu um hvort Tindastóll væri einfaldlega með of marga góða leikmenn og voru strákarnir hreint ekki sammála um það. „Já, það er bara svoleiðis,“ sagði Jón Halldór einfaldlega. „Þeir eru með tvo leikstjórnendur og það gengur aldrei.“ „Hættu þessu rugli. Er hægt að vera með of gott lið til þess að vera gott? Hvað ertu að tala um?“ mótmælti Kristinn þá harðlega. „Þú ert með tólf frábæra leikmenn og púslar þeim rétt saman þá ertu kominn með geggjað lið.“ Þeir völdu Grindavík sem besta lið Suðurnesjanna og telja að Jesse Pellot-Rosa hjá Þór Þorlákshöfn verði sendur heim á næstu dögum. Framlenginguna í heildina má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Domino's Körfuboltakvöld: Lið og leikmenn umferðarinnar Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi völdu lið og leikmann 2. umferðar Domino's deildar karla í uppgjörsþættinum í gærkvöldi, jafnframt því að gera upp þriðju umferð í Domino's deild kvenna. 14. október 2017 12:00 Domino's Körfuboltakvöld: Matareitrun, já ertu ekki orðinn fínn bara? Leikmenn Þórs frá Þorlákshöfn hafa ekki byrjað tímabilið í Domino's deild karla eins og þeir hefðu óskað, en margir leikmanna liðsins þjáðust af matareitrun í upphafi móts. Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu frestunina í gær og hnakkrifust um hana eins og þeim einum er lagið. 14. október 2017 14:30 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Þór Þ. - KR | Lykilleikur fyrir úrslitakeppni Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Tindastóll - ÍR | Breiðhyltingar á Króknum Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira
Domino's Körfuboltakvöld: Lið og leikmenn umferðarinnar Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi völdu lið og leikmann 2. umferðar Domino's deildar karla í uppgjörsþættinum í gærkvöldi, jafnframt því að gera upp þriðju umferð í Domino's deild kvenna. 14. október 2017 12:00
Domino's Körfuboltakvöld: Matareitrun, já ertu ekki orðinn fínn bara? Leikmenn Þórs frá Þorlákshöfn hafa ekki byrjað tímabilið í Domino's deild karla eins og þeir hefðu óskað, en margir leikmanna liðsins þjáðust af matareitrun í upphafi móts. Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu frestunina í gær og hnakkrifust um hana eins og þeim einum er lagið. 14. október 2017 14:30