James Corden harðlega gagnrýndur fyrir brandara um Harvey Weinstein Birgir Olgeirsson skrifar 15. október 2017 20:21 Spjallþáttastjórnandinn James Corden á góðgerðasamkomu alnæmissamtakanna amfAR. Vísir/Getty Spjallþáttastjórnandinn James Corden hefur fengið skömm í hattinn vegna brandara um Harvey Weinstein sem hann lét falla á góðgerðasamkomu fyrir alnæmissamtökin amfAR. Samkoman átti sér stað í Los Angeles í Bandaríkjunum síðastliðið föstudagskvöld en þar sagði Corden meðal annars: „Þetta er fallegt herbergi. Þetta er fallegt kvöld hér í LA. Svo fallegt, að Harvey Weinstein hefur nú þegar beðið kvöldið um að koma upp á hótelbergi sitt og nudda sig,“ sagði Corden. Líkt og hefur komið fram í fréttum undanfarna daga hefur fjöldi kvenna stigið fram og sakað kvikmyndaframleiðandann Harvey Weinstein um kynferðislega áreitni og kynferðisofbeldi gegn sér. Nokkrar þeirra sögðu Weinstein meðal annars hafa beðið þær um að nudda sig. Notaði Corden orðasambandið „hot water“ til að lýsa krísu Weinsteins og sagði að það hefði verið skrýtið að fylgjast með honum í „heitu vatni“. „Spyrjið hvaða konu sem er sem hafa horft á hann í baði,“ sagði Corden en því hefur verið lýst hvernig Weinstein bauð konum að fylgjast með á meðan hann fór í bað. Corden vísaði einnig í ásökun frá blaðamanninum Lauren Sivan sem sagði Weinstein hafa fróað sér yfir pottablóm. „Harvey Weinstein vildi koma í kvöld, en því miður ákvað hann að sætta sig við það pottablóm sem var næst honum.“ Leikkonan Rose McGowan hefur sagt frá því hvernig Weinstein nauðgaði henni en hún var verulega ósátt við þetta framferði Cordens. YOU MOTHERFUCKING PIGLET https://t.co/UU9LitO9zJ— rose mcgowan (@rosemcgowan) October 15, 2017 James Corden áréttaði á Twitter fyrr í dag að kynferðisofbeldi sé ekkert gamanmál. Með bröndurunum hafi hann verið að reyna að smána Weinstein, en ekki fórnarlömb hans. „Ég bið alla þá afsökunar sem ég móðgaði. Það var aldrei ætlun mín.“ but to shame him, the abuser, not his victims. I am truly sorry for anyone offended, that was never my intention. (2/2)— James Corden (@JKCorden) October 15, 2017 This is quite shameful. .@JKCorden -what utter disrespect you show to all those women. Jokes perpetuate widespread denial of what happened. https://t.co/LWVoJLSO60— Dr Lauren Gavaghan (@DancingTheMind) October 15, 2017 so not only is James Corden making jokes about the sexual assault allegations against Weinstein, but it seems they're also pals - pic.twitter.com/yO4xE6uByU— Rossalyn Warren (@RossalynWarren) October 15, 2017 I know it's a “joke” but this and Corden's dreary Weinstein quips are yet more proof that men really do NOT fucking get it at all.— Justin Myers (@theguyliner) October 15, 2017 James Corden just embarrassed every #Brit in #LA. Whack jokes about #Weinstein & #sexualassault are no #joke. #women #Hollywood— Jeetendr Sehdev (@JeetendrSehdev) October 15, 2017 Bandaríkin Mál Harvey Weinstein Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Harvey Weinstein rekinn úr Óskarsakademíunni eftir fordæmalausa ákvörðun stjórnarinnar Weinstein hefur átt afar farsælan feril þegar kemur að Óskarsverðlaunahátíðinni, en myndir sem hann hefur framleitt hafa í það heila hlotið 300 tilnefningar. 14. október 2017 20:49 Fleiri konur saka Weinstein um nauðgun Breska leikkonan Lysette Anthony segir Harvey Weinstein hafa ráðist á sig á heimili hennar í London seint á níunda áratugnum. 15. október 2017 09:22 Rose McGowan segir Weinstein hafa nauðgað sér Leikkonan vandar forstjóra Amazon ekki kveðjurnar og segir fyrirtæki hans hafa reynt að þagga málið niður. 13. október 2017 06:32 Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fleiri fréttir Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Sjá meira
Spjallþáttastjórnandinn James Corden hefur fengið skömm í hattinn vegna brandara um Harvey Weinstein sem hann lét falla á góðgerðasamkomu fyrir alnæmissamtökin amfAR. Samkoman átti sér stað í Los Angeles í Bandaríkjunum síðastliðið föstudagskvöld en þar sagði Corden meðal annars: „Þetta er fallegt herbergi. Þetta er fallegt kvöld hér í LA. Svo fallegt, að Harvey Weinstein hefur nú þegar beðið kvöldið um að koma upp á hótelbergi sitt og nudda sig,“ sagði Corden. Líkt og hefur komið fram í fréttum undanfarna daga hefur fjöldi kvenna stigið fram og sakað kvikmyndaframleiðandann Harvey Weinstein um kynferðislega áreitni og kynferðisofbeldi gegn sér. Nokkrar þeirra sögðu Weinstein meðal annars hafa beðið þær um að nudda sig. Notaði Corden orðasambandið „hot water“ til að lýsa krísu Weinsteins og sagði að það hefði verið skrýtið að fylgjast með honum í „heitu vatni“. „Spyrjið hvaða konu sem er sem hafa horft á hann í baði,“ sagði Corden en því hefur verið lýst hvernig Weinstein bauð konum að fylgjast með á meðan hann fór í bað. Corden vísaði einnig í ásökun frá blaðamanninum Lauren Sivan sem sagði Weinstein hafa fróað sér yfir pottablóm. „Harvey Weinstein vildi koma í kvöld, en því miður ákvað hann að sætta sig við það pottablóm sem var næst honum.“ Leikkonan Rose McGowan hefur sagt frá því hvernig Weinstein nauðgaði henni en hún var verulega ósátt við þetta framferði Cordens. YOU MOTHERFUCKING PIGLET https://t.co/UU9LitO9zJ— rose mcgowan (@rosemcgowan) October 15, 2017 James Corden áréttaði á Twitter fyrr í dag að kynferðisofbeldi sé ekkert gamanmál. Með bröndurunum hafi hann verið að reyna að smána Weinstein, en ekki fórnarlömb hans. „Ég bið alla þá afsökunar sem ég móðgaði. Það var aldrei ætlun mín.“ but to shame him, the abuser, not his victims. I am truly sorry for anyone offended, that was never my intention. (2/2)— James Corden (@JKCorden) October 15, 2017 This is quite shameful. .@JKCorden -what utter disrespect you show to all those women. Jokes perpetuate widespread denial of what happened. https://t.co/LWVoJLSO60— Dr Lauren Gavaghan (@DancingTheMind) October 15, 2017 so not only is James Corden making jokes about the sexual assault allegations against Weinstein, but it seems they're also pals - pic.twitter.com/yO4xE6uByU— Rossalyn Warren (@RossalynWarren) October 15, 2017 I know it's a “joke” but this and Corden's dreary Weinstein quips are yet more proof that men really do NOT fucking get it at all.— Justin Myers (@theguyliner) October 15, 2017 James Corden just embarrassed every #Brit in #LA. Whack jokes about #Weinstein & #sexualassault are no #joke. #women #Hollywood— Jeetendr Sehdev (@JeetendrSehdev) October 15, 2017
Bandaríkin Mál Harvey Weinstein Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Harvey Weinstein rekinn úr Óskarsakademíunni eftir fordæmalausa ákvörðun stjórnarinnar Weinstein hefur átt afar farsælan feril þegar kemur að Óskarsverðlaunahátíðinni, en myndir sem hann hefur framleitt hafa í það heila hlotið 300 tilnefningar. 14. október 2017 20:49 Fleiri konur saka Weinstein um nauðgun Breska leikkonan Lysette Anthony segir Harvey Weinstein hafa ráðist á sig á heimili hennar í London seint á níunda áratugnum. 15. október 2017 09:22 Rose McGowan segir Weinstein hafa nauðgað sér Leikkonan vandar forstjóra Amazon ekki kveðjurnar og segir fyrirtæki hans hafa reynt að þagga málið niður. 13. október 2017 06:32 Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fleiri fréttir Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Sjá meira
Harvey Weinstein rekinn úr Óskarsakademíunni eftir fordæmalausa ákvörðun stjórnarinnar Weinstein hefur átt afar farsælan feril þegar kemur að Óskarsverðlaunahátíðinni, en myndir sem hann hefur framleitt hafa í það heila hlotið 300 tilnefningar. 14. október 2017 20:49
Fleiri konur saka Weinstein um nauðgun Breska leikkonan Lysette Anthony segir Harvey Weinstein hafa ráðist á sig á heimili hennar í London seint á níunda áratugnum. 15. október 2017 09:22
Rose McGowan segir Weinstein hafa nauðgað sér Leikkonan vandar forstjóra Amazon ekki kveðjurnar og segir fyrirtæki hans hafa reynt að þagga málið niður. 13. október 2017 06:32