Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Ritstjórn skrifar 1. október 2017 20:00 Glamour/Getty Jæja, þá hefur undrabarn tískuheimsins Demna Gvasalia boðið upp á plastsandalana góðu á tískupallinum. Í dag fór fram sýningin Balenciaga þar sem Gvasalia er við stjórnvölinn og þrömmuðu sumar fyrirsæturnar niður pallinn í sérhönnuðum, þykkbotna Crocs skóma með skrauti á. Þetta fer að þýða að þetta skótrend er að verða óhjákvæmilegt - eða hvað? Okkur er samt ekki ennþá farið að þykja þetta smart - þó að það standi Balenciaga á þeim. Skjáskot Mest lesið Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour Frank Ocean gaf skýr skilaboð á sviði Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour
Jæja, þá hefur undrabarn tískuheimsins Demna Gvasalia boðið upp á plastsandalana góðu á tískupallinum. Í dag fór fram sýningin Balenciaga þar sem Gvasalia er við stjórnvölinn og þrömmuðu sumar fyrirsæturnar niður pallinn í sérhönnuðum, þykkbotna Crocs skóma með skrauti á. Þetta fer að þýða að þetta skótrend er að verða óhjákvæmilegt - eða hvað? Okkur er samt ekki ennþá farið að þykja þetta smart - þó að það standi Balenciaga á þeim. Skjáskot
Mest lesið Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour Frank Ocean gaf skýr skilaboð á sviði Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour