Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Ritstjórn skrifar 1. október 2017 20:00 Glamour/Getty Jæja, þá hefur undrabarn tískuheimsins Demna Gvasalia boðið upp á plastsandalana góðu á tískupallinum. Í dag fór fram sýningin Balenciaga þar sem Gvasalia er við stjórnvölinn og þrömmuðu sumar fyrirsæturnar niður pallinn í sérhönnuðum, þykkbotna Crocs skóma með skrauti á. Þetta fer að þýða að þetta skótrend er að verða óhjákvæmilegt - eða hvað? Okkur er samt ekki ennþá farið að þykja þetta smart - þó að það standi Balenciaga á þeim. Skjáskot Mest lesið Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Viðskiptavinir í Mið-Austurlöndunum eyða helmingi meira á netinu Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour
Jæja, þá hefur undrabarn tískuheimsins Demna Gvasalia boðið upp á plastsandalana góðu á tískupallinum. Í dag fór fram sýningin Balenciaga þar sem Gvasalia er við stjórnvölinn og þrömmuðu sumar fyrirsæturnar niður pallinn í sérhönnuðum, þykkbotna Crocs skóma með skrauti á. Þetta fer að þýða að þetta skótrend er að verða óhjákvæmilegt - eða hvað? Okkur er samt ekki ennþá farið að þykja þetta smart - þó að það standi Balenciaga á þeim. Skjáskot
Mest lesið Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Viðskiptavinir í Mið-Austurlöndunum eyða helmingi meira á netinu Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour