Tugir skotnir til bana þegar Aldean stóð á sviðinu: „Þetta hefur verið skelfilegt kvöld“ Stefán Árni Pálsson skrifar 2. október 2017 12:30 Jason Aldean hljóp af sviðinu þegar hann áttaði sig á því hvað væri að gerast. vísir/getty Yfir 50 eru sagðir látnir og fleiri en tvö hundruð særðir eftir að 64 ára karlmaður skaut á gesti tónlistarhátíðar í Las Vegas í nótt. Maðurinn, Stephen Paddock, skaut á fólkið með hríðskotabyssu af 32. hæð Mandalay-hótelsins. Um 30 þúsund manns voru á svæðinu þegar árásin átti sér stað. Tónlistarmaðurinn Jason Aldean stóð á sviðinu á Route 91 tólistarhátíðinni þegar Paddock skaut úr byssu sinni og var Aldean í dágóða stund að átt sig á stöðunni. Aldean hefur nú tjáð sig um málið á Instagram og biður hann almenning um að biðja fyrir íbúum Las Vegas. „Þetta hefur verið skelfilegt kvöld. Ég veit í raun ekki ennþá hvað ég get sagt en mig langaði að láta alla vita að ég og samstarfsfólk mitt erum í öruggum höndum og enginn slasaðist,“ segir Aldean í færslunni. „Hugur minn er hjá þeim sem eiga um sárt að binda eftir þessa árás. Það er erfitt að hugsa til þess að fólkið sem féll frá var aðeins mætt á tónleika til að hafa gaman." Tonight has been beyond horrific. I still dont know what to say but wanted to let everyone know that Me and my Crew are safe. My Thoughts and prayers go out to everyone involved tonight. It hurts my heart that this would happen to anyone who was just coming out to enjoy what should have been a fun night. #heartbroken #stopthehate A post shared by Jason Aldean (@jasonaldean) on Oct 2, 2017 at 1:17am PDT This is the moment shots were fired while Jason Aldean was on stage in #LasVegas. #LasVegasShooting @LukeBroadlick @WPTV pic.twitter.com/pd4j0547LH— Chris Stewart (@CStewartWPTV) October 2, 2017 Skotárás í Las Vegas Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Fleiri fréttir Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Sjá meira
Yfir 50 eru sagðir látnir og fleiri en tvö hundruð særðir eftir að 64 ára karlmaður skaut á gesti tónlistarhátíðar í Las Vegas í nótt. Maðurinn, Stephen Paddock, skaut á fólkið með hríðskotabyssu af 32. hæð Mandalay-hótelsins. Um 30 þúsund manns voru á svæðinu þegar árásin átti sér stað. Tónlistarmaðurinn Jason Aldean stóð á sviðinu á Route 91 tólistarhátíðinni þegar Paddock skaut úr byssu sinni og var Aldean í dágóða stund að átt sig á stöðunni. Aldean hefur nú tjáð sig um málið á Instagram og biður hann almenning um að biðja fyrir íbúum Las Vegas. „Þetta hefur verið skelfilegt kvöld. Ég veit í raun ekki ennþá hvað ég get sagt en mig langaði að láta alla vita að ég og samstarfsfólk mitt erum í öruggum höndum og enginn slasaðist,“ segir Aldean í færslunni. „Hugur minn er hjá þeim sem eiga um sárt að binda eftir þessa árás. Það er erfitt að hugsa til þess að fólkið sem féll frá var aðeins mætt á tónleika til að hafa gaman." Tonight has been beyond horrific. I still dont know what to say but wanted to let everyone know that Me and my Crew are safe. My Thoughts and prayers go out to everyone involved tonight. It hurts my heart that this would happen to anyone who was just coming out to enjoy what should have been a fun night. #heartbroken #stopthehate A post shared by Jason Aldean (@jasonaldean) on Oct 2, 2017 at 1:17am PDT This is the moment shots were fired while Jason Aldean was on stage in #LasVegas. #LasVegasShooting @LukeBroadlick @WPTV pic.twitter.com/pd4j0547LH— Chris Stewart (@CStewartWPTV) October 2, 2017
Skotárás í Las Vegas Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Fleiri fréttir Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Sjá meira