Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Ritstjórn skrifar 2. október 2017 21:00 Glamour/Getty Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ... Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Hettupeysur út um allt Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Jólakjóllinn í ár er rómantískur og látlaus Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour
Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ...
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Hettupeysur út um allt Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Jólakjóllinn í ár er rómantískur og látlaus Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour