Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Ritstjórn skrifar 2. október 2017 21:00 Glamour/Getty Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ... Mest lesið Beyoncé gerir gervitattú Glamour Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Systurnar Bella og Gigi Hadid saman í Chanel Glamour Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour
Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ...
Mest lesið Beyoncé gerir gervitattú Glamour Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Systurnar Bella og Gigi Hadid saman í Chanel Glamour Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour