Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Ritstjórn skrifar 2. október 2017 21:00 Glamour/Getty Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ... Mest lesið Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Ilmvatnsglasið eins og köttur Glamour Rimmel kemur til Íslands Glamour Saga Sig myndar Gala Gonzalez Glamour
Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ...
Mest lesið Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Ilmvatnsglasið eins og köttur Glamour Rimmel kemur til Íslands Glamour Saga Sig myndar Gala Gonzalez Glamour