Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Ritstjórn skrifar 2. október 2017 21:00 Glamour/Getty Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ... Mest lesið Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Hvítt þema á Critic's Choice Awards Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour
Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ...
Mest lesið Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Hvítt þema á Critic's Choice Awards Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour