Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Ritstjórn skrifar 2. október 2017 21:00 Glamour/Getty Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ... Mest lesið Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með hvelli Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Bestu tískuaugnablik ársins 2016 Glamour Geimverur í Gucci: Nýjasta herferð tískuhússins gerist í geimnum Glamour Passa sig Glamour
Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ...
Mest lesið Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með hvelli Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Bestu tískuaugnablik ársins 2016 Glamour Geimverur í Gucci: Nýjasta herferð tískuhússins gerist í geimnum Glamour Passa sig Glamour