Þetta eru sænsku stjörnurnar sem Kristján mætir með til Íslands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. október 2017 11:30 Kristján Andrésson mætir með flott lið til Íslands. Vísir/Getty Kristján Andrésson, landsliðsþjálfari Svía í handbolta, er búin að velja sautján mann hóp fyrir komandi æfingalandsleiki á móti Íslandi hér á landi. Sænska handboltasambandið segir frá þessu á heimasíðu sinni. Þetta verður í fyrsta sinn sem Kristján stýrir sænska landsliðinu á Íslandi en hann tók við sænska liðinu eftir síðasta Evrópumót og er á leiðinni með liðið á sitt annað stórmót. Leikmenn sænska liðsins eru að spila með mörgum af bestu liðum heims eins og Paris SG, Telekom Veszprem, Rhein-Neckar Löwen og Flensburg-Handewitt. Tveir þeirra spila líka hjá Alfreð Gíslasyni hjá THW Kiel. Markmenn sænska liðsins ættu að þekkja vel til landsliðsfyrirliðans Guðjóns Vals Sigurðarsonar því þeir spila báðir með honum hjá þýska liðinu Rhein-Neckar Löwen. Þrír leikmenn í hópnum hjá Kristjáni hafa aðeins spilað tvo landsleiki en það eru vinstri hornamaðurinn Hampus Wanne hjá SG Flensburg-Handewitt, vinstri skyttan Philip Henningsson hjá Kristianstad og miðjumaðurinn Linus Arnesson hjá Bergischer HC. Eins og Geir Sveinsson, þjálfari íslenska landsliðsins gerði, þá valdi Kristján einnig stóran æfingahóp manna sem spila í sænsku deildinni. Þeir 20 leikmenn munu æfa hjá Kristjáni í Malmö 23. til 24. október en svo fer hann meðal aðaliðið til Íslands í framhaldinu. Leikir Íslands og Svíþjóðar fara fram 26. og 28. október í Laugardalshöllinni.Landsliðshópur Svía sem mætir Íslandi í tveimur leikjum:Markmenn: Andreas Palicka, Rhein-Neckar Löwen, Mikael Appelgren, Rhein-Neckar Löwen.Vinstri hornamenn: Jerry Tollbring, Rhein-Neckar Löwen, Hampus Wanne, SG Flensburg-Handewitt.Línumenn: Andreas Nilsson, Telekom Veszprem, Jesper Nielsen, Paris SG, Fredric Pettersson, Fenix Toulouse, Max Darj, Bergischer HC.Hægri hornamenn: Niclas Ekberg, THW Kiel, Mattias Zachrisson, Füchse Berlin.Vinstri skyttur: Lukas Nilsson, THW Kiel, Simon Jeppsson, SG Flensburg-Handewitt, Philip Henningsson, IFK Kristianstad.Miðjumenn: Jesper Konradsson, Skjern Håndbold, Linus Arnesson, Bergischer HC.Hægri skyttur: Johan Jakobsson, Albin Lagergren, IFK Kristianstad. EM 2018 í handbolta Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - ÍBV | Mosfellingar stefna aftur í úrslit FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Sjá meira
Kristján Andrésson, landsliðsþjálfari Svía í handbolta, er búin að velja sautján mann hóp fyrir komandi æfingalandsleiki á móti Íslandi hér á landi. Sænska handboltasambandið segir frá þessu á heimasíðu sinni. Þetta verður í fyrsta sinn sem Kristján stýrir sænska landsliðinu á Íslandi en hann tók við sænska liðinu eftir síðasta Evrópumót og er á leiðinni með liðið á sitt annað stórmót. Leikmenn sænska liðsins eru að spila með mörgum af bestu liðum heims eins og Paris SG, Telekom Veszprem, Rhein-Neckar Löwen og Flensburg-Handewitt. Tveir þeirra spila líka hjá Alfreð Gíslasyni hjá THW Kiel. Markmenn sænska liðsins ættu að þekkja vel til landsliðsfyrirliðans Guðjóns Vals Sigurðarsonar því þeir spila báðir með honum hjá þýska liðinu Rhein-Neckar Löwen. Þrír leikmenn í hópnum hjá Kristjáni hafa aðeins spilað tvo landsleiki en það eru vinstri hornamaðurinn Hampus Wanne hjá SG Flensburg-Handewitt, vinstri skyttan Philip Henningsson hjá Kristianstad og miðjumaðurinn Linus Arnesson hjá Bergischer HC. Eins og Geir Sveinsson, þjálfari íslenska landsliðsins gerði, þá valdi Kristján einnig stóran æfingahóp manna sem spila í sænsku deildinni. Þeir 20 leikmenn munu æfa hjá Kristjáni í Malmö 23. til 24. október en svo fer hann meðal aðaliðið til Íslands í framhaldinu. Leikir Íslands og Svíþjóðar fara fram 26. og 28. október í Laugardalshöllinni.Landsliðshópur Svía sem mætir Íslandi í tveimur leikjum:Markmenn: Andreas Palicka, Rhein-Neckar Löwen, Mikael Appelgren, Rhein-Neckar Löwen.Vinstri hornamenn: Jerry Tollbring, Rhein-Neckar Löwen, Hampus Wanne, SG Flensburg-Handewitt.Línumenn: Andreas Nilsson, Telekom Veszprem, Jesper Nielsen, Paris SG, Fredric Pettersson, Fenix Toulouse, Max Darj, Bergischer HC.Hægri hornamenn: Niclas Ekberg, THW Kiel, Mattias Zachrisson, Füchse Berlin.Vinstri skyttur: Lukas Nilsson, THW Kiel, Simon Jeppsson, SG Flensburg-Handewitt, Philip Henningsson, IFK Kristianstad.Miðjumenn: Jesper Konradsson, Skjern Håndbold, Linus Arnesson, Bergischer HC.Hægri skyttur: Johan Jakobsson, Albin Lagergren, IFK Kristianstad.
EM 2018 í handbolta Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - ÍBV | Mosfellingar stefna aftur í úrslit FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða