Ókeypis að fá húðflúr yfir ör af völdum sjálfskaða Helga María Guðmundsdóttir skrifar 3. október 2017 21:58 Birta Sif er með ör á vinstri framhandlegg sem hún vildi hylja og hafði samband við Tiago á stofuna hans Hafgufu, hann var ekki lengi að svara kallinu og tveimur dögum eftir að hún hafði samband var hún komin í stólinn. „Ég byrjaði 15 ára bara til þess að deyfa, því að var svo þunglynd og ákvað bara að deyfa allt inn í mér og gera það á líkamann minn.“ Ertu alveg hætt að skera í húðina núna? „Já ég hætti alveg fyrir ári síðan, ég er komin yfir þetta, ég er orðin miklu betri, ég fékk mikla hjálp Af hverju ertu komin hingað í dag? „Til þess að fá tattoo yfir þetta því þetta er bara búið og mig langar bara að fólk sé ekki mikið að taka eftir þessu, erfiðleikunum mínum frá því að ég var yngri.“ Myndin sem Birta valdi er táknræn „Ég er búin að velja mynd af stelpu sem er með tár í augunum og er að taka frá sér grímu og það passar rosalega vel við örin.“ „Þeir sem skera sig eiga við einhvers konar vandamál að stríða. Ég held að þegar fólk sér húðflúrið hylja örin hjálpar það því að skilja að þessi hluti er að baki og að það geti byrjað upp á nýtt,“ segir Tiago Forte húðflúrari. Birta var mjög ánægð með útkomuna. „Ég er svo ánægð að fá flúr yfir þetta, ég er svo þakklát að þetta bara hverfur og ég mun vera sú eina sem tekur eftir því,“ segir Birta. Húðflúr Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Fleiri fréttir Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Sjá meira
Birta Sif er með ör á vinstri framhandlegg sem hún vildi hylja og hafði samband við Tiago á stofuna hans Hafgufu, hann var ekki lengi að svara kallinu og tveimur dögum eftir að hún hafði samband var hún komin í stólinn. „Ég byrjaði 15 ára bara til þess að deyfa, því að var svo þunglynd og ákvað bara að deyfa allt inn í mér og gera það á líkamann minn.“ Ertu alveg hætt að skera í húðina núna? „Já ég hætti alveg fyrir ári síðan, ég er komin yfir þetta, ég er orðin miklu betri, ég fékk mikla hjálp Af hverju ertu komin hingað í dag? „Til þess að fá tattoo yfir þetta því þetta er bara búið og mig langar bara að fólk sé ekki mikið að taka eftir þessu, erfiðleikunum mínum frá því að ég var yngri.“ Myndin sem Birta valdi er táknræn „Ég er búin að velja mynd af stelpu sem er með tár í augunum og er að taka frá sér grímu og það passar rosalega vel við örin.“ „Þeir sem skera sig eiga við einhvers konar vandamál að stríða. Ég held að þegar fólk sér húðflúrið hylja örin hjálpar það því að skilja að þessi hluti er að baki og að það geti byrjað upp á nýtt,“ segir Tiago Forte húðflúrari. Birta var mjög ánægð með útkomuna. „Ég er svo ánægð að fá flúr yfir þetta, ég er svo þakklát að þetta bara hverfur og ég mun vera sú eina sem tekur eftir því,“ segir Birta.
Húðflúr Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Fleiri fréttir Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Sjá meira