Flest mörk í Pepsi áttu rætur sínar að rekja til Húsavíkur og Akranes Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2017 11:30 Elfar Árni Aðalsteinsson skoraði 9 mörk fyrir KA í sumar. Vísir/Stefán Það er fróðlegt að skoða hvar leikmenn Pepsi-deildarinnar urðu að fótboltamönnum og hverjir þeirra voru að skora mest í sumar. Leifur Grímsson hefur tekið saman skemmtilega tölfræði um uppruna markanna í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar og hann birti hana á Twitter-síðu sinni. Það hefur verið mikið talað um Húsvíkingana í Pepsi-deildinni og þessi tölfræði Leifs sýnir að það er ekki að ástæðulausu. Völsungur er kannski bara um miðja C-deildina en leikmenn uppaldir í félaginu skoruðu alls 28 mörk í Pepsi-deildinni í sumar. Völsungur og ÍA eiga átti flest mörk í þessari samantekt eða 28 hvor. Það voru þó bara sjö uppaldir Völsungar sem skoruðu þessi 28 mörk en aftur á móti var 21 uppalinn Skagamaður sem spilaði í Pepsi-deildinni í sumar. Hér fyrir neðan má sjá tölfræði Leifs Grímssonar um uppruna markanna.190 íslenskir leikmenn fengu skráðan leik í Pepsi 2017. Þeir skoruðu 277 mörk. Vel gert Völsungar! #fotboltinetpic.twitter.com/Caqarq2rYj — Leifur Grímsson (@lgrims) October 3, 2017 Markahæsti Völsungurinn var Elfar Árni Aðalsteinsson sem skoraði 9 mörk fyrir KA-liðið í sumar. Hallgrímur Mar Steingrímsson skoraði 7 mörk og Ásgeir Sigurgeirsson var með 5 mörk. Þessir þrír skoruðu því 21 af þessum 28 mörkum Húsvíkinga í Pepsi-deildinni 2017. Skagamennirnir Steinar Þorsteinsson, Tryggvi Hrafn Haraldsson og Þórður Þorsteinn Þórðarson skoruðu allir fimm mörk fyrir ÍA-liðið í sumar og Arnar Már Guðjónsson var með fjögur mörk. Leifur Grímsson skoðaði um leið uppruna allra leikmanna deildarinnar sem fengu mínútu í sumar. Þar hafa flestir komið úr Breiðabliki eða 11 prósent allra leikmanna deildarinnar. Þessar tölfræði Leifs má sjá hér fyrir neðan.Uppruni leikmanna Pepsi deild karla2017 #fotboltinetpic.twitter.com/k5XHzsVYN4 — Leifur Grímsson (@lgrims) October 2, 2017 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Það er fróðlegt að skoða hvar leikmenn Pepsi-deildarinnar urðu að fótboltamönnum og hverjir þeirra voru að skora mest í sumar. Leifur Grímsson hefur tekið saman skemmtilega tölfræði um uppruna markanna í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar og hann birti hana á Twitter-síðu sinni. Það hefur verið mikið talað um Húsvíkingana í Pepsi-deildinni og þessi tölfræði Leifs sýnir að það er ekki að ástæðulausu. Völsungur er kannski bara um miðja C-deildina en leikmenn uppaldir í félaginu skoruðu alls 28 mörk í Pepsi-deildinni í sumar. Völsungur og ÍA eiga átti flest mörk í þessari samantekt eða 28 hvor. Það voru þó bara sjö uppaldir Völsungar sem skoruðu þessi 28 mörk en aftur á móti var 21 uppalinn Skagamaður sem spilaði í Pepsi-deildinni í sumar. Hér fyrir neðan má sjá tölfræði Leifs Grímssonar um uppruna markanna.190 íslenskir leikmenn fengu skráðan leik í Pepsi 2017. Þeir skoruðu 277 mörk. Vel gert Völsungar! #fotboltinetpic.twitter.com/Caqarq2rYj — Leifur Grímsson (@lgrims) October 3, 2017 Markahæsti Völsungurinn var Elfar Árni Aðalsteinsson sem skoraði 9 mörk fyrir KA-liðið í sumar. Hallgrímur Mar Steingrímsson skoraði 7 mörk og Ásgeir Sigurgeirsson var með 5 mörk. Þessir þrír skoruðu því 21 af þessum 28 mörkum Húsvíkinga í Pepsi-deildinni 2017. Skagamennirnir Steinar Þorsteinsson, Tryggvi Hrafn Haraldsson og Þórður Þorsteinn Þórðarson skoruðu allir fimm mörk fyrir ÍA-liðið í sumar og Arnar Már Guðjónsson var með fjögur mörk. Leifur Grímsson skoðaði um leið uppruna allra leikmanna deildarinnar sem fengu mínútu í sumar. Þar hafa flestir komið úr Breiðabliki eða 11 prósent allra leikmanna deildarinnar. Þessar tölfræði Leifs má sjá hér fyrir neðan.Uppruni leikmanna Pepsi deild karla2017 #fotboltinetpic.twitter.com/k5XHzsVYN4 — Leifur Grímsson (@lgrims) October 2, 2017
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann