Kaka, krakkakór og löggur að taka sjálfur á æfingu Tyrklands Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. október 2017 23:30 Mikill áhugi er á tyrknenska landsliðinu í fótbolta í Eskisehir þar sem það mætir Íslandi á morgun en Tyrkir eru fótboltaóðir og elska landsliðið sitt. Fjölmargir stuðningsmenn voru mættir fyrir utan völlinn á æfingu liðsins í dag og biðu spenntir eftir að rútan rann í hlað. Þegar leikmennirnir stigu út reyndu allir að ná sjálfum með þeim af löngu færi. Á meðan þetta var allt í gangi var búið að rúlla út á völl köku sem á stóð 100 en það var til marks um að á morgun spilar fyrirliðinn Arda Turan 100. leikinn sinn fyrir Tyrkland. Krakkakór var fenginn á svæðið til að syngja fyrir Arda sem svaraði aðeins þremur stuttum spurningum á blaðamannafundi Tyrklands. Væntanlega spenntur fyrir því að fá sér sneið. Eitt það fyndnasta á æfingunni í dag voru lögreglumennirnir sem voru mættir til að gæta tyrkneska liðsins. Þeir gátu ekki sleppt því að fá sjálfur með hetjunum sínum og voru svo að metast um hver hefði náð bestu myndinni. Brot af þessum áhugaverða degi má sjá hér að ofan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir: Verður erfitt að koma skilaboðum inn á völlinn Búist er við ærandi látum á nýja Eskisehir-vellinum annað kvöld þar sem Ísland mætir Tyrklandi. 5. október 2017 11:30 Ólafur Ingi meira í bröndurunum en að fræða strákana um Tyrkland Miðjumaður íslenska landsliðsins spilar í Tyrklandi. 5. október 2017 09:30 Líkleg byrjunarlið á morgun: Kári gæti snúið aftur og Tyrkir í 4-4-2 Tyrkland vann Króatíu í 4-4-2 og er reiknað með tveimur breytingum hjá þeim. 5. október 2017 14:00 Þjálfari Tyrklands: Viljum sýna að við erum betri en Ísland Mircea Lucescu hefur mikla trú á sínum mönnum gegn Íslandi á morgun. 5. október 2017 16:15 "Vildum sýna að þetta var engin heppni“ Landsliðsfyrirliðinn er stoltur af stöðugleikanum sem íslenska liðið hefur sýnt. 5. október 2017 19:15 Heimir: Pössum að menn verði ekki of metnaðarfullir Strákarnir okkar hugsa bara um leikinn á móti Tyrklandi á morgun og er ekki komnir fram úr sjálfum sér segir landsliðsþjálfarinn. 5. október 2017 20:30 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti Sjá meira
Mikill áhugi er á tyrknenska landsliðinu í fótbolta í Eskisehir þar sem það mætir Íslandi á morgun en Tyrkir eru fótboltaóðir og elska landsliðið sitt. Fjölmargir stuðningsmenn voru mættir fyrir utan völlinn á æfingu liðsins í dag og biðu spenntir eftir að rútan rann í hlað. Þegar leikmennirnir stigu út reyndu allir að ná sjálfum með þeim af löngu færi. Á meðan þetta var allt í gangi var búið að rúlla út á völl köku sem á stóð 100 en það var til marks um að á morgun spilar fyrirliðinn Arda Turan 100. leikinn sinn fyrir Tyrkland. Krakkakór var fenginn á svæðið til að syngja fyrir Arda sem svaraði aðeins þremur stuttum spurningum á blaðamannafundi Tyrklands. Væntanlega spenntur fyrir því að fá sér sneið. Eitt það fyndnasta á æfingunni í dag voru lögreglumennirnir sem voru mættir til að gæta tyrkneska liðsins. Þeir gátu ekki sleppt því að fá sjálfur með hetjunum sínum og voru svo að metast um hver hefði náð bestu myndinni. Brot af þessum áhugaverða degi má sjá hér að ofan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir: Verður erfitt að koma skilaboðum inn á völlinn Búist er við ærandi látum á nýja Eskisehir-vellinum annað kvöld þar sem Ísland mætir Tyrklandi. 5. október 2017 11:30 Ólafur Ingi meira í bröndurunum en að fræða strákana um Tyrkland Miðjumaður íslenska landsliðsins spilar í Tyrklandi. 5. október 2017 09:30 Líkleg byrjunarlið á morgun: Kári gæti snúið aftur og Tyrkir í 4-4-2 Tyrkland vann Króatíu í 4-4-2 og er reiknað með tveimur breytingum hjá þeim. 5. október 2017 14:00 Þjálfari Tyrklands: Viljum sýna að við erum betri en Ísland Mircea Lucescu hefur mikla trú á sínum mönnum gegn Íslandi á morgun. 5. október 2017 16:15 "Vildum sýna að þetta var engin heppni“ Landsliðsfyrirliðinn er stoltur af stöðugleikanum sem íslenska liðið hefur sýnt. 5. október 2017 19:15 Heimir: Pössum að menn verði ekki of metnaðarfullir Strákarnir okkar hugsa bara um leikinn á móti Tyrklandi á morgun og er ekki komnir fram úr sjálfum sér segir landsliðsþjálfarinn. 5. október 2017 20:30 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti Sjá meira
Heimir: Verður erfitt að koma skilaboðum inn á völlinn Búist er við ærandi látum á nýja Eskisehir-vellinum annað kvöld þar sem Ísland mætir Tyrklandi. 5. október 2017 11:30
Ólafur Ingi meira í bröndurunum en að fræða strákana um Tyrkland Miðjumaður íslenska landsliðsins spilar í Tyrklandi. 5. október 2017 09:30
Líkleg byrjunarlið á morgun: Kári gæti snúið aftur og Tyrkir í 4-4-2 Tyrkland vann Króatíu í 4-4-2 og er reiknað með tveimur breytingum hjá þeim. 5. október 2017 14:00
Þjálfari Tyrklands: Viljum sýna að við erum betri en Ísland Mircea Lucescu hefur mikla trú á sínum mönnum gegn Íslandi á morgun. 5. október 2017 16:15
"Vildum sýna að þetta var engin heppni“ Landsliðsfyrirliðinn er stoltur af stöðugleikanum sem íslenska liðið hefur sýnt. 5. október 2017 19:15
Heimir: Pössum að menn verði ekki of metnaðarfullir Strákarnir okkar hugsa bara um leikinn á móti Tyrklandi á morgun og er ekki komnir fram úr sjálfum sér segir landsliðsþjálfarinn. 5. október 2017 20:30