Gylfi er nú einn í þriðja sætinu á markalista landsliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2017 19:57 Gylfi Þór Sigurðsson skorar hér markið sitt. Vísir/Eyþór Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt átjánda mark fyrir íslenska landsliðið í kvöld þegar hann kom Íslandi í 1-0 á móti Kósóvó í Laugardalnum. Gylfi er aðeins þriðji maðurinn sem nær að skora 18 mörk fyrir íslenska A-landsliðið en hinir eru Eiður Smári Guðjohnsen og Kolbeinn Sigþórsson. Gylfi var jafn Ríkharði Jónssyni í þriðja til fjórða sæti fyrir leikinn en Ríkharður skoraði 17 mörk fyrir íslenska landsliðið frá og var markahæsti leikmaður landsliðsins í næstum því fjóra áratugi. Eiður Smári Guðjohnsen sló met Ríkharðs og á metið ennþá en hann skoraði 26 mörk í 88 landsleikjum. Kolbeinn Sigþórsson var kominn með 22 mörk í 44 landsleikjum þegar hann meiddist eftir EM í Frakklandi 2016. Gylfi hefur skorað mörkin sín 18 í 54 landsleikjum en hann skoraði tvö mörk í mikilvægum 2-0 sigri á Úkraínu í síðasta leik landsliðsins á Laugardalsvellinum á undan þessum í kvöld. Af átján mörkum Gylfa fyrir íslenska liðið hafa sextán þeirra komið í keppnisleikjum sem sýnir að hann er að skora mörkin fyrir landsliðið þegar það skiptir máli.Markahæstu leikmenn í sögu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta: 1. Eiður Smári Guðjohnsen 26 2. Kolbeinn Sigþórsson 22 3. Gylfi Sigurðsson 18 4. Ríkharður Jónsson 17 5. Ríkharður Daðason 14 5. Arnór Guðjohnsen 14 7. Þórður Guðjónsson 13 8. Tryggvi Guðmundsson 12 9. Heiðar Helguson 11 9. Pétur Pétursson 11 9. Alfreð Finnbogason 11 9. Matthías Hallgrímsson 11 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir sýndi engin viðbrögð þegar Gylfi skoraði Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson ætlar að halda ró sinni í kvöld þegar strákarnir hans fá tækifæri til að tryggja sér sæti á HM í fyrsta sinn. 9. október 2017 19:31 Twitter í hálfleik: „Burtu með þennan flugvöll og reisum styttu af Gylfa" Ísland er 1-0 yfir gegn Kósóvó á Laugardalsvelli, en með sigri er Ísland á leiðinni á Heimsmeistaramótið í Rússlandi 2018. 9. október 2017 19:36 Í beinni: Ísland - Kosóvó 1-0 | Gylfi búinn að koma Íslandi yfir Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45 Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Fleiri fréttir Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt átjánda mark fyrir íslenska landsliðið í kvöld þegar hann kom Íslandi í 1-0 á móti Kósóvó í Laugardalnum. Gylfi er aðeins þriðji maðurinn sem nær að skora 18 mörk fyrir íslenska A-landsliðið en hinir eru Eiður Smári Guðjohnsen og Kolbeinn Sigþórsson. Gylfi var jafn Ríkharði Jónssyni í þriðja til fjórða sæti fyrir leikinn en Ríkharður skoraði 17 mörk fyrir íslenska landsliðið frá og var markahæsti leikmaður landsliðsins í næstum því fjóra áratugi. Eiður Smári Guðjohnsen sló met Ríkharðs og á metið ennþá en hann skoraði 26 mörk í 88 landsleikjum. Kolbeinn Sigþórsson var kominn með 22 mörk í 44 landsleikjum þegar hann meiddist eftir EM í Frakklandi 2016. Gylfi hefur skorað mörkin sín 18 í 54 landsleikjum en hann skoraði tvö mörk í mikilvægum 2-0 sigri á Úkraínu í síðasta leik landsliðsins á Laugardalsvellinum á undan þessum í kvöld. Af átján mörkum Gylfa fyrir íslenska liðið hafa sextán þeirra komið í keppnisleikjum sem sýnir að hann er að skora mörkin fyrir landsliðið þegar það skiptir máli.Markahæstu leikmenn í sögu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta: 1. Eiður Smári Guðjohnsen 26 2. Kolbeinn Sigþórsson 22 3. Gylfi Sigurðsson 18 4. Ríkharður Jónsson 17 5. Ríkharður Daðason 14 5. Arnór Guðjohnsen 14 7. Þórður Guðjónsson 13 8. Tryggvi Guðmundsson 12 9. Heiðar Helguson 11 9. Pétur Pétursson 11 9. Alfreð Finnbogason 11 9. Matthías Hallgrímsson 11
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir sýndi engin viðbrögð þegar Gylfi skoraði Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson ætlar að halda ró sinni í kvöld þegar strákarnir hans fá tækifæri til að tryggja sér sæti á HM í fyrsta sinn. 9. október 2017 19:31 Twitter í hálfleik: „Burtu með þennan flugvöll og reisum styttu af Gylfa" Ísland er 1-0 yfir gegn Kósóvó á Laugardalsvelli, en með sigri er Ísland á leiðinni á Heimsmeistaramótið í Rússlandi 2018. 9. október 2017 19:36 Í beinni: Ísland - Kosóvó 1-0 | Gylfi búinn að koma Íslandi yfir Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45 Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Fleiri fréttir Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Sjá meira
Heimir sýndi engin viðbrögð þegar Gylfi skoraði Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson ætlar að halda ró sinni í kvöld þegar strákarnir hans fá tækifæri til að tryggja sér sæti á HM í fyrsta sinn. 9. október 2017 19:31
Twitter í hálfleik: „Burtu með þennan flugvöll og reisum styttu af Gylfa" Ísland er 1-0 yfir gegn Kósóvó á Laugardalsvelli, en með sigri er Ísland á leiðinni á Heimsmeistaramótið í Rússlandi 2018. 9. október 2017 19:36
Í beinni: Ísland - Kosóvó 1-0 | Gylfi búinn að koma Íslandi yfir Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45