Gylfi er nú einn í þriðja sætinu á markalista landsliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2017 19:57 Gylfi Þór Sigurðsson skorar hér markið sitt. Vísir/Eyþór Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt átjánda mark fyrir íslenska landsliðið í kvöld þegar hann kom Íslandi í 1-0 á móti Kósóvó í Laugardalnum. Gylfi er aðeins þriðji maðurinn sem nær að skora 18 mörk fyrir íslenska A-landsliðið en hinir eru Eiður Smári Guðjohnsen og Kolbeinn Sigþórsson. Gylfi var jafn Ríkharði Jónssyni í þriðja til fjórða sæti fyrir leikinn en Ríkharður skoraði 17 mörk fyrir íslenska landsliðið frá og var markahæsti leikmaður landsliðsins í næstum því fjóra áratugi. Eiður Smári Guðjohnsen sló met Ríkharðs og á metið ennþá en hann skoraði 26 mörk í 88 landsleikjum. Kolbeinn Sigþórsson var kominn með 22 mörk í 44 landsleikjum þegar hann meiddist eftir EM í Frakklandi 2016. Gylfi hefur skorað mörkin sín 18 í 54 landsleikjum en hann skoraði tvö mörk í mikilvægum 2-0 sigri á Úkraínu í síðasta leik landsliðsins á Laugardalsvellinum á undan þessum í kvöld. Af átján mörkum Gylfa fyrir íslenska liðið hafa sextán þeirra komið í keppnisleikjum sem sýnir að hann er að skora mörkin fyrir landsliðið þegar það skiptir máli.Markahæstu leikmenn í sögu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta: 1. Eiður Smári Guðjohnsen 26 2. Kolbeinn Sigþórsson 22 3. Gylfi Sigurðsson 18 4. Ríkharður Jónsson 17 5. Ríkharður Daðason 14 5. Arnór Guðjohnsen 14 7. Þórður Guðjónsson 13 8. Tryggvi Guðmundsson 12 9. Heiðar Helguson 11 9. Pétur Pétursson 11 9. Alfreð Finnbogason 11 9. Matthías Hallgrímsson 11 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir sýndi engin viðbrögð þegar Gylfi skoraði Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson ætlar að halda ró sinni í kvöld þegar strákarnir hans fá tækifæri til að tryggja sér sæti á HM í fyrsta sinn. 9. október 2017 19:31 Twitter í hálfleik: „Burtu með þennan flugvöll og reisum styttu af Gylfa" Ísland er 1-0 yfir gegn Kósóvó á Laugardalsvelli, en með sigri er Ísland á leiðinni á Heimsmeistaramótið í Rússlandi 2018. 9. október 2017 19:36 Í beinni: Ísland - Kosóvó 1-0 | Gylfi búinn að koma Íslandi yfir Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Gary sem stal jólunum Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Fleiri fréttir Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt átjánda mark fyrir íslenska landsliðið í kvöld þegar hann kom Íslandi í 1-0 á móti Kósóvó í Laugardalnum. Gylfi er aðeins þriðji maðurinn sem nær að skora 18 mörk fyrir íslenska A-landsliðið en hinir eru Eiður Smári Guðjohnsen og Kolbeinn Sigþórsson. Gylfi var jafn Ríkharði Jónssyni í þriðja til fjórða sæti fyrir leikinn en Ríkharður skoraði 17 mörk fyrir íslenska landsliðið frá og var markahæsti leikmaður landsliðsins í næstum því fjóra áratugi. Eiður Smári Guðjohnsen sló met Ríkharðs og á metið ennþá en hann skoraði 26 mörk í 88 landsleikjum. Kolbeinn Sigþórsson var kominn með 22 mörk í 44 landsleikjum þegar hann meiddist eftir EM í Frakklandi 2016. Gylfi hefur skorað mörkin sín 18 í 54 landsleikjum en hann skoraði tvö mörk í mikilvægum 2-0 sigri á Úkraínu í síðasta leik landsliðsins á Laugardalsvellinum á undan þessum í kvöld. Af átján mörkum Gylfa fyrir íslenska liðið hafa sextán þeirra komið í keppnisleikjum sem sýnir að hann er að skora mörkin fyrir landsliðið þegar það skiptir máli.Markahæstu leikmenn í sögu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta: 1. Eiður Smári Guðjohnsen 26 2. Kolbeinn Sigþórsson 22 3. Gylfi Sigurðsson 18 4. Ríkharður Jónsson 17 5. Ríkharður Daðason 14 5. Arnór Guðjohnsen 14 7. Þórður Guðjónsson 13 8. Tryggvi Guðmundsson 12 9. Heiðar Helguson 11 9. Pétur Pétursson 11 9. Alfreð Finnbogason 11 9. Matthías Hallgrímsson 11
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir sýndi engin viðbrögð þegar Gylfi skoraði Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson ætlar að halda ró sinni í kvöld þegar strákarnir hans fá tækifæri til að tryggja sér sæti á HM í fyrsta sinn. 9. október 2017 19:31 Twitter í hálfleik: „Burtu með þennan flugvöll og reisum styttu af Gylfa" Ísland er 1-0 yfir gegn Kósóvó á Laugardalsvelli, en með sigri er Ísland á leiðinni á Heimsmeistaramótið í Rússlandi 2018. 9. október 2017 19:36 Í beinni: Ísland - Kosóvó 1-0 | Gylfi búinn að koma Íslandi yfir Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Gary sem stal jólunum Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Fleiri fréttir Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Sjá meira
Heimir sýndi engin viðbrögð þegar Gylfi skoraði Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson ætlar að halda ró sinni í kvöld þegar strákarnir hans fá tækifæri til að tryggja sér sæti á HM í fyrsta sinn. 9. október 2017 19:31
Twitter í hálfleik: „Burtu með þennan flugvöll og reisum styttu af Gylfa" Ísland er 1-0 yfir gegn Kósóvó á Laugardalsvelli, en með sigri er Ísland á leiðinni á Heimsmeistaramótið í Rússlandi 2018. 9. október 2017 19:36
Í beinni: Ísland - Kosóvó 1-0 | Gylfi búinn að koma Íslandi yfir Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45