Klæðumst skrautlegum skóm Ritstjórn skrifar 30. september 2017 08:30 Glamour/Getty Margir eru farnir að huga að skóbúnaði vetrarins enda kallar kaldari og blautari tíð á að leggja sandölunum í bili. Það eru mörg skótrend í gangi þessa stundina en það sem stendur upp úr eru skrautlegir og litríkir skór. Hvort sem um ræðir stígvél eða hælaskó, því meira áberandi því betra. Hlébarða og rauðir skór hafa verið áberandi á smekkfólki í tískuheiminum sem og flauelisskór og skór skreyttir með glingri. Sem sagt, láttu skónna stela senunni í vetur!Nokkur dæmi úr íslenskum verslunum. Frá vinstri: BilliBi - GS SkórKalda - Yeoman verslunKaupfélagiðH&MMiista - Yeoman Verslun Mest lesið Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Vogue hjólar í tískubloggara Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Lífið eftir Brad: Angelia Jolie opnar sig í forsíðuviðtali við Vanity Fair Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour
Margir eru farnir að huga að skóbúnaði vetrarins enda kallar kaldari og blautari tíð á að leggja sandölunum í bili. Það eru mörg skótrend í gangi þessa stundina en það sem stendur upp úr eru skrautlegir og litríkir skór. Hvort sem um ræðir stígvél eða hælaskó, því meira áberandi því betra. Hlébarða og rauðir skór hafa verið áberandi á smekkfólki í tískuheiminum sem og flauelisskór og skór skreyttir með glingri. Sem sagt, láttu skónna stela senunni í vetur!Nokkur dæmi úr íslenskum verslunum. Frá vinstri: BilliBi - GS SkórKalda - Yeoman verslunKaupfélagiðH&MMiista - Yeoman Verslun
Mest lesið Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Vogue hjólar í tískubloggara Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Lífið eftir Brad: Angelia Jolie opnar sig í forsíðuviðtali við Vanity Fair Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour