Klæðumst skrautlegum skóm Ritstjórn skrifar 30. september 2017 08:30 Glamour/Getty Margir eru farnir að huga að skóbúnaði vetrarins enda kallar kaldari og blautari tíð á að leggja sandölunum í bili. Það eru mörg skótrend í gangi þessa stundina en það sem stendur upp úr eru skrautlegir og litríkir skór. Hvort sem um ræðir stígvél eða hælaskó, því meira áberandi því betra. Hlébarða og rauðir skór hafa verið áberandi á smekkfólki í tískuheiminum sem og flauelisskór og skór skreyttir með glingri. Sem sagt, láttu skónna stela senunni í vetur!Nokkur dæmi úr íslenskum verslunum. Frá vinstri: BilliBi - GS SkórKalda - Yeoman verslunKaupfélagiðH&MMiista - Yeoman Verslun Mest lesið Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Tísku-icon verða skósveinar Glamour Bridget Jones nýr aftur 12 árum seinna Glamour Staðfestir trúlofunina á forsíðu Goop Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour
Margir eru farnir að huga að skóbúnaði vetrarins enda kallar kaldari og blautari tíð á að leggja sandölunum í bili. Það eru mörg skótrend í gangi þessa stundina en það sem stendur upp úr eru skrautlegir og litríkir skór. Hvort sem um ræðir stígvél eða hælaskó, því meira áberandi því betra. Hlébarða og rauðir skór hafa verið áberandi á smekkfólki í tískuheiminum sem og flauelisskór og skór skreyttir með glingri. Sem sagt, láttu skónna stela senunni í vetur!Nokkur dæmi úr íslenskum verslunum. Frá vinstri: BilliBi - GS SkórKalda - Yeoman verslunKaupfélagiðH&MMiista - Yeoman Verslun
Mest lesið Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Tísku-icon verða skósveinar Glamour Bridget Jones nýr aftur 12 árum seinna Glamour Staðfestir trúlofunina á forsíðu Goop Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour